Þjóðólfur - 14.02.1859, Qupperneq 6
- 50 -
lcenna og alveg undirbúa stúdentaef'nin und-
ir prestaskólann.
Ilife annafe ráb er vér höfum talib, til þess
ab fjölga þeim sem legbi fyrir sig bókmentir er
þab, að lœrði skólinn se gjörðr aðgeingilegri fyrir
allan almenníng, heldr en hann er nú, eba meb
öbrurn orbnm, ab minni undirbiíníngsmentunar
yrði krafizt af þeim sem vilja fá aðgáng í skól-
anum, heldren ntí er. Vér höftim fyr minst á
þab sem ílestum nt't lifandi mentnmönnum er kuiin-
ugt, ab kröfurnar til þeirra, er næbi inntöku í Bessa-
stabaskóla, voru ntesta vægar, og margfalt vægari
en þær eru nn vib lærba skólann í Reykjavík;
sár fá dænti munu hafa verib til þess, ef nokkurt
dænti þess er til, ab sveihar væri gjörbir rækir
þaban, þeir er leitubu á ab ná þar vibtökum ; allt
um þab urbu þar fullnttma stúdentar og vel ab sér,
allir þeir er þar lærbtt, ef þeitn baggabi hvorki
alúbarleysi né gáfnaleysi; stúdentunum úr Reykja-
víkr skóla reibir engu betr af, enn sent kontib er,
vib háskólann til hinna fyrri prófartna, lteldr en
þeim gerbi sem voru frá Bessastöbum. En slepp-
um þvt', hitt hlýtr ab mega eiga sér stab, ab piltar
geti lært hér í skólanum allan skólalærdóm þó
þeir komiíhann eigi betr undirbúnir en þeir komu
í Bessastabaskóla, þar sem þó, frá því 1809 — 11,
voru aldrei nenta 2 bekkirnir, og aldrei nema 4
kennarar, en hér í skólanunt eru þvertímóti 4 bekkir
eba þó í raun réttri 5, og 7 kennendr. Og geti
þetta eigi áunnizt nteb þeirri bekkjaskipun og fyrir-
komulagi kenslunnar sem nú er í skólanum, — en
þab þorum vér ekki ab fullyrba, þótt þab sé ab
ætlun vorri margra skilníngi ofvaxib, — þá virbist
engi frágángssök heldr þvert í móti vel til vinn-
anda, til þess ab auka vinsældir og álit skólans
og gjöra hann abgengilegan sem flestum, ab bæta
þar vib einum bekknum til, þ. e. undirbúníngs-
bekk, þarsemmcb fram væri kendar abrar (veru-
legar = ,,real“) tnentir er mega koma öllum til
ntenníngar og gagns, eins þeirn er ekki lærbi skóla-
lærdóm, heldr t. d. handibnir eba verzlttn o. þessl.,
en steypa heldr saman einhverjum af þeim bekkj-
ttnunt sem nú eru, t. d. 1. og 2. bekk, og Iáta
sveinana vera í þeim bekk ímist einn vetr eba tvo,
eptir því sein þeir væri lengra eba skemr komnir
eins og t. d. ab piltar á Bessastöbum voru 1, 2
eta 3 vetr í nebribekk; ef svo væri ab farib, ntundi
alls eigi þurfa ab fjölga kennurttrtum fram yfir þab
setn nú er, þar sem einmitt þessi bekkjafjöldi meb
einurn 4 — 6 sveinuin í hverjum, fær hverjunt kenn-
aranum eins mikinn starfa, í allri munnlegri kennslu
eins og þó ab 20 væri í bekk. Til þess ab fá ab-
gáng í undirbúníngsbekkinn ætti ekki ab þurfa frek-
ari kunnáttu en þá, ab piltrinn væri búinn ab Iæra
barnalærdóminn, væri skrifandi, gæti fleytt sér í aub-
veldri dönsku og kynni 4 höfubgreinir talnafræbinnar;
en t' þessttm bekk ætti þá ab byrja ab nerna latínsku
málfræbina, ltver sá piltr er ætlabi ab nema skóla-
lærdónt; en þar ab anki ætti ab kenna í þessum
bekk dötiskn, landafræbi, siigu og reikníng. Nú
má telja víst, ab þegar ekki væri frekara krafizt,
en nú var sagt, af þeim er vildi ná ab komast í
skólann, þá yrbi fáir rækir eba alls engir; abgángr-
inn ab skólaniim yrbi fyrir þab tniklu attbveldari
og abgengilegri heldren nú þykir vera,- ttndirbún-
íngrinn til þess miklu kostnabarininni, og þarf því
ekki ab efa, ab talsvert fleiri ntundu sækja ab
skólatitttn heldren nú hefir verib næst undanfarin
ár. þar ab auki mætti oprta öbrum heldren þeint,
er ætla ab mentast til embætta, abgáng ab þessunt
bekk, gegn sanngjörnu kenslukaupi, er virbist rétt-
ast ab gengi til bræbrasjóbsins; allir þeir sem dá-
lítib vilja mannast, á ltvern veg sem er, jafnvel
heldri bændaefni attkheldr ymsir abrir er ætla sér
ab nenia ibnab eba læra til verzlunar o. fl., mundi
feginsamlega þyggja ab fá í þessum bekk um einn
eba tvo vetr, grundaba tilsögn í dönsku, sögu,
landafræbi og reikníngi, enda þótt gjalda ætti nokk-
urt kennslukaup; er Reykvíkíngiim einum hinbrýn-
asta nattbsyn á þessu, einkum á meban engi barna-
skóli kemst hér á, er nteb fram gæti bætt úr þörf-
um hinna uppvaxandi stabarbúa í þessum efnum.
(Nibrl. í næsta bl.)
— Mannalát og slysfarir. — 31. inarz f. á. andabist,
ab Gilsstóbum í Húnavatnss(slu, eptir þúnga legu af blnb-
uppgángi, merkisbúndinn Olafr Júnssou, tæpra 80 ára ab
aldri; hann var tvíkvæntr; meb fyrri konu sinni Sigríbi Gub-
mundsdúttur (Rögnvaldssonar búnda ab Fornhaga í Eyjafirbi),
eignabist hann 3 bórn, og lifa 2 þeirra; meb seinni konn
sinni Steinuni Pálsdúttur (prests Bjarnasonar á Undirfelli)
eignabist hanri einnig 3 börn, og lifa 2 þeirra. „Ólafr sál.
var mesti fjörmabr og atorkumabr, gúbr btíhöldr, árvakr og
ibinn, húfsmabr og reglumabr í öllu, gestrisinn og síglabr,
gúbr felagsmabr, skyldurækinn og vandabr í allri hegban; var
hann og af mörgum talinn bezti saungmabr í Húnavatnssýslu,
síban sira Fribrik Thúrarensen dú!“ — 8. okt. f. á. dú Sig-
urbr búndi Júnsson á Álptanesi á Mýrum, sour Júns
dannebrogsmanns Sigurbssonar er þar bjú fyrirhann; Sigurbr
var 47 ára ab aldri er hann dú, var hann kvorigabr Gubríbi
jiúrbardúttur, dannebrogsmanns Júnssonar í Skildínganesi, og
voru þau syzkinabörn, varb þeim 14 barna aubib, eu 4 þeirra
lifa ; „Sigurbr var hvers manns hngljúfl, vibfeldinn, síglabr og
skemtinn“. — 17. núvbr. f. á., merkis- og súmabúndinn Júu
Júnsson í Bræbratúngu í Arnessýslu, 6fi ára ab aldri, fæddr
1792, kvongabr 1816, þúru Júnsdúttur, varb þeim 11 barna