Þjóðólfur - 14.02.1859, Qupperneq 8
- 5'2 -
in liggja kyrr, og mannlans alla daga, af því allt
heimilisfólkib (af skipinu) er í daglaunavinnu á
landi; í stuttu máli, vatnabúar þessirlifa einsmarg-
breyttu og tilbreyttu lífi og lifna&arháttum, eins og
þeir sem hafa heimili á landi. Skip og bátar Sín-
verja eru mjög tilbreytilegir og ólíkir hverir öbrum
ab lagi og útbúna&i; snm skipin eru fjarska mikll,
og eru höfí) til forbabúra undir salt og hrísingrjón; —
aptr eru sum skipin svo smítub innan og margvís-
lega hólfub, a& í þeim má hafa eins hagkvteman bú-
stab, eins og í húsum á landi, og eru þau skipin
mebfrani höfb til þess a& færa búferlum heil heimili
me& öllu er þeim tilheyrir, frá einum sta&num til
annars; sum skipin eru nefnd „þúsundfætla“, þeini
róa hundra& manns í senn, hafa þau fleygi fer&, og
eru höf& til þess a& færa dyrindis varníngsfarma ofan
úr uppkaupstö&um fram til hinna útlendn skipa á
höfninni. Gjörvöll þessi merg& skipa, sem eru svo
ótrúlega margbreytileg a& stær& og lagi — ýmist
klunnaleg og afarstór bákn, er syna skipalag hinar
elztu fornaldar, og ryfja upp fyrir manni hvernig
örkin hans Nóah hafi veri& í iaginu, ýmist hinir
samtengdu veigalitlu fjalastúfar, er fleyta holdsveik-
um aumíngja einuni og einum ser, íjarri öllum ö&r-
um mönnum, ber Ijós merki um fjarska mikinn fólks-
fjölda, er menn ver&a a& lei&ast til a& telja me& þeim
dýraflokknum („amphibia") er hvorugt eru, hvorki
lá&s dýr né lagar, e&a þó hitt fremr, a& kalla þá
vatnabúa (Framhald BÍ&ar).
— nér me& votta eg undirskrifu& frú greifainnu Ch. A. af
Trampe — og þeim hei&rikonum er hana a&sto&u&u í því
efni, — innilegar og au&mjúkar þakkir mínar fyrirþann mikla
og verulega styrk er mér í fátækt minni og einstæ&íngskap
var svo veglega veittr af íé því er ávanst meb „bazar‘'6tofn-
uninni um uæstli&na jólahátí&.
Sigrveig Benedictsen, ekkja.
U p p b o &.
— Samkvæmt ákvör&un skiptaréttarins, ver&r eign-
in Nr. 3 í Göthúsastíg hér í bænum (íbúfcar-
hús úr timbri mefc ló&), tilheyrandi dánasbúi verzl-
unarfulltrúa Snœbjarnar Benedictsens, bo&in upp
til sölu á opinberu uppbo&sþíngi þannig:
1. uppbofc ver&r haldifc laugardaginn hinn 26. þ. m.
kl. 1 e. m.
2. uppbofc ver&r haldifc laugardaginn hinn 19. marz
þ. á., kl. 1 e. m.
3. uppbofc ver&r haldifc laugardaginn hinn 2. apríl
þ. á., kl. 1 e. m.
Öll uppbo&in ver&a haldin í eigninni sjálfri,
og liggja skilmálarnir tii sýnis hér á skrifstofunni.
Skrifstofu bæjarfógetans í Reykjavík, 10. febrúar 1809.
V. Finsen.
— Laugardaginn, hinn 26. þ. m., kl. 10 f. m.,
ver&r opinbert uppbofc haldifc á bænum II ó I a-
koti hér í umdæminu, tilheyrandi dánarbúi kaup-
manns J. Markússonar. Uppbo&ifc ver&r haldifc þar
á sta&nnm og ver&a skilmálar til sýnis hér áskrif-
stofunni viku á undan.
Skrifstofu bæjarfúgetans í Beykjavík, 9. febrúar 1859.
V. Finsen.
— Laugardaginn, hinn 26. þ. m., kl. 11 ’/j f.
m., ver&r opinbert uppbofc haldi& á bæ þeim í
Hlí&arhúsum hér í umdæminti, sem tómthús-
nia&r Porvaldr Hatlvarðsson hefir átt, en sem nú
er eign dánarbús kaupmanns J. Markússonar. Upp-
bofcifc ver&r haldifc þar á sta&num, og ver&a skil-
málarnir til sýnis hér á skrifstofunni, vikuáundan.
Skrifstofu bæjarfógetans í Heykjavík, 9. febrúar 1859.
V. Finsen.
— Me& gufuskipinu Victor Emanuel bárust
híngafc eptirfylgjandi pakkveti, sem engi hefir enn
orfcifc til a& vitja:
Til prófasts A. Jónssonar í Odda, 1 pakkv.
— faktor Lintrups á Vestmannaeyjnm, 1 —
— kaupmanns S. Johnsens í Flatey, 1 —
og ver&a þessi pakkveti afhent, jafnsnart og flutn-
íngskaupifc er greitt af hendi.
Til þess a& aptra glundro&a og misskilníngi,
þá ver&a framvegis engar smásendíngar, sem me&
póstskipinu koma, afhentar nema flutníngskaupi& sé
borgafc út í hönd.
Reykjavík, 4. febrúar 1859.
Tœrgesen.
— 6. útgáfa Itiblílinnar nýprentufc fæst
óbundin fyrir 3 rd. 48 sk. hjá undirskirfu&um, en
bundin fæst hún ekki fyrr en um lok næstkomandi
maímán. Reykjavík, 11. febr. 1859.
Jón Arnason.
— Hestr, brúnn, 4 vetra, fremr smár vexti, aljáma&r,
og bustrakafc faxifc, mark: stýfthægra, heilrifafc vinstra, hvarf
mér skómmu fyrir jólafóstu, og er befcifc afc halda honum til
skila til mín afc Hrólfskála á Seltjarnarnesi. \
Sigur&r fngjaldsson.
— Eg undirskrifafcr lýsi hér mefc móalóttu mertryppi
vetrgómlu á 2. vetri, mefc marki: biti framan hcgra blafcstýft
aptan vinstra; þetta ofanskrifafc tryppi bifc eg menn vifc kann-
ast hvar sem þafc kynni hittast, mót sanngjarnri borgun.
Hlífc í Norfcrárdal í Mýrasýslu.
Jósep Helgason.
— Næsta blað Uemr ót laugard. 26. febr.
Utgef. og ábyrgfiarma&r: Jóti Guðmmtdssioii.
Prentafcr í prentsmifcju Islands, hjá E. p rófcarsyni.