Þjóðólfur - 20.04.1859, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 20.04.1859, Blaðsíða 1
Auglýsingar og lýsingar um cinstaklog málefni, eru teknarf blaðið fyrir 4sk. áhverja smá- letrslinu; kaupendr blaðsins fá helinings afslátt. Sendr kaupcndum kostnaðarlaust; verð: árjr., 20 ark., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 11. ár. 20. apríl. ííl—23. Skrifstofa „þjöðóirs" er i Aðal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFR. 1859. — 16. þ. mán. kom jagtskip frá Khófn eptir 20 daga ferh til Hafnarfjarþar; þaí) færþi alls konar nauþsynjar til verzlana stórkaupmanns Knudtzons, en varb eigi laung viíiseta, ogsagt a% matarskerfr sá, sem verzlun hans hér í stahnum fékk, nái. 300 tunnur, ha't veriþ alveg farnar á 3. degi. Meh þessu skipi fréttust engi nýmæli. — Jafnaðarsj (iþr suíiramtsins hlaut, eptir því sem „Hirfcir" segir bís. 93, 600 rd. lán frá stjórninni, samkvæmt undirlagi amtsfundarins Iiít, 28. sept. f.-árs, og þarábyggí)- um tillögum stiptamtmanns. Lánsfk þetta er leigulaust, má láta alveg ógoidií) upp í þaíi hin næstu ö ár, en úr því á aþ fara aí) endrgjalda, á 12 næstu árunum, 500 rd. árlega, unz öllu láninu er lokiþ. „Hirþir“ segir, aí) hinir alúþarfylistu meþai hTeppanefndarmannanna megi hér af vænta nokkurrar umbunar, nokku?) hafl gengií) til dýralæknanna, en uokkní) veríii goymt þeim, sem framvegis sýui framúrskarandi dugnaþ vií) lækníngar. — lilakakaiip — Þab er miklu síbr ný- lunda, ab „steinar verfei ab braubi," e&a grjót ab gulli, heldren aí) klakinn verbi Islendingttm ab fé; í>ó ab vér kunnum lítt ab því, ab gjöra oss grjót ab gulli, þá er þab samt algengt í öbrutn löndum, ab klettabelti nteb góbu byggíngagrjóti gefa eigend- ttnum mikinn arb, og ótal margar hendr hafa góba atvinnu af þvf, ár út og lir inn, ab vinna grjót og flytja og höggva til húsabyggínga, stéttaleggíngar á strætum o. fl., því má nteb sanni segja, ab í öbr- uni löndum verbi mönnum grjótib ab gulli. þessu er mikltt síbr svör ab gefa um klakann, og er þó eigi svo ab skilja, ab klakinn sé eigi ntikils virbi í hinum sybri og heitari löndum, þar sem liann er hafbr í efni til margbreytilegs sæigætis, og talinn mebal lífsnaubsynja hinna heldri og aubugri ntanna; þar finna menn t. d. meiri naubsyn og eins mikla hressíngu í því ab fá lítinn svaladrykk af klaka- vatni, þótt nokkru verbi nemi, eins og íslendíngr- inn í brennivínshálfpelanum; en í heitari löndun- um er klakinn nær því eins sjaldfenginn, eins og hér eru flest gæbi hinna lieitu landa, og því er hann þar einatt dýru verbi keyptr. þegar gufuskipib lá hér um mánabamótin, varb hér nú sú nýlunda. ab klakinn varb stabarbúumab góbum fjárafla; skipib skorti barlest, Sundin hér inn frá, þar sent helzt er barlestargrjót, voru öll undir lagís, þar til voru flestir menn vib sjó, og vart aubib ab fá neina til ab hverfa úr skiprúmi og yfirgefa ræbi til þess ab vinna ab grjótflutníng- um, sízt fjærri veibistöbvum. Póstskipsmenn tóku þá þab ráb, ab láta afla klaka til barlestar, og var nægb af honum hér á tjörninni, er hefir mátt heita botnfrosinn fram á þennan dag. Dýralæknir Teitr Finnbogason gekk í samníng vib skipverja, og' skuldbatt sig til ab aíla og koma út á gufuskip, ab minsta kosti 600 skippundum af klakahnausum, fyrir 6. þ. mán., ef hvert skpd. væri borgab 1 rd. 16 sk.; en þeir undirgengust í móti ab kaupa 900 skpd. santa verbi, ef svo mikils yrbi aflab. Teitr Finnbogason aflabi nú alls 900 skpda og flutti út á skip, og tók hann í stabinn 1050 rd. Höfbu mý- margir af þessu hina arbsömustu atvinnu meban á því stób, því ótal hendr komust þar ab vinnu; l'ull- tíbamenn hjuggu upp klakastykkin og kontu þeim upp á sleba og vagna, abrir óku vögnunum ofan til strandar, aptr vogu abrir klakahnausana og báru á skip og réru út tneb til gufuskipsins; ekki unnu ab einS fullorbnir menn hér ab, og höfbu af því beztu atvinnu í gæftaleysinu, heldr einnig amlóbar og ómagar, því ótal úngsveinar, 7 vetra og eldri, óku tveir og tveir, á smáslebutn, hinnnt smærri klakahnausum ofan til strandar; svo þab mátti segja eins og í kvæbunt, ab „allt sem vetlíngi valdib gat, vatt sér á kreik" til þess ab afla sér fjár fyrir klak- arin. Fórst herra T. Finnbogasyni alt þetta bæbi hyggilega og mannúblega, er hann hagabi svo verkum, ab sem flestir gæti ab því unnib, og í ann- an stab, hversu hann svo ágengnislaust og ríkulega umbunabi þeim öllum er unna honum ab þessu, eins ýngri setn eldri, og jafnvel betr en þeim gat til hugar kontib sjálfutn; því hann greiddi hverjunt hinna röskvari ntanna er unnu ab klakhögginu, vigt og útskipun, lVa-2rd. dag hvern, en hverjnm tveimr af smásveinunum 1 rd. 16 sk. ebr 56 sk. ab mebaltali hverjunt þeirra, í daglaun. Hvað gengr á, fyrir vorum góða „Hirði“‘? I tveim næstu blöbunum, 9. —10. ogll. —12. blabi, hefir blabib „Hirbir" verib ab streytast vib ab sýna fjárfækkunina í Iiinunt ömtunum, Norbr- - 81 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.