Þjóðólfur - 13.09.1859, Síða 4

Þjóðólfur - 13.09.1859, Síða 4
- 136 - ögmundscn) i „Seljarteigsbyalegu" [Seljarteigshjáleigu] i Reyðarlirði á íslandi. f) Peter Wilhelm Brandt i Eskifjarðarscli á íslandi (é Austurlandi). g) Edvard Magnús Thorstcnsen Andersen, bú- andi og eigandi að Grysbæk pr. Lemvig. h) Jungfrú Elisabeth Christiane H.elene Bede (dóttir hra. P. Bedcr reikningahaldara v ð 6. „Bataillon" [herflokk]). i) JonÖgmundsen, héraðslæknir i Ribe. k) Hans Jensen, veitingamaðr i Kaffehúsinu „Solen“ á nKjöbmagergade“. (Ilann er sonr Jens l.arsens i Uds- holt í Blidstrup i Friðriksborgaramti). l) Jungfrú DidrikkeJacobineRansy i Hellebek (eða hinni svo nefndu „Hammermöile") við Helsingör, dóttir Ransy byssusmiðs, sama staðar, ogdáinnar konu hans, er var borin Delcoinin. m) Jungfrú M a ren E I isa be th Langvad, dóttir jarð- eiganda sál. Langvads (að ilögholt á Jótlandi) og ckkju- madömu Jensinu Langvads, er var borin Feveile; ell— egar ])á, svo framarlcga sem hinar fyrnefndu jnngfrur Ransy og Langvad væri látnar, þá afkvæmi þeirra, en væri þær dánar barnlausar, þá [skyldi gánga til arfs i þcirra stað]: Börn hálfsyskina Kjartans sál. Isfjörðs, sem var faðir hins frainliðna er hér arfleiðir: Hendrik Hin- kel Bvendsen, Jon Johan Fredrik Svend- sen, Sophie Amalalie Svendsen. (Eru þessi öll börn Friðrik Svendsens „agents", á Önundarfirði á Is- landi. Ekkjufrú Hcnriette Grove, borin Leerbec ekkja eptir nCapitainlieutenant“ Grove i sjóiiðinu. og Jon Ögmundsen, læknir í Ribe, sonr Ögmund- sens sál., faktors á Eskifirði og hálfsystur föður hins framliðna, en hún var borin Svendsen. n) Sira C. Levinscn, prestr við hinn kgl. Friðriks spítala. I skiptanefnd hins konúuglega „Landsyfir- samt Hof og staðsréttar“ i Kaupmannahöfn, 15. febrúar 1859. Kramer. Klein. Auglýsíng frá Eyrarbákka. þareb margir af skiptavinum mínum ltafa spurt mig, hvaí) leingi eg muni haida ál'ram ab selja nteb þeim svo nefnda sumarprís? þá læt eg hér rneb alla vita: að eg móti borgun i peníngum sel all- ar vörur, sem til eru, með sama pris og á lest- um, þángað til að seinasta gufuskip fer heðan í ár, eða — svo að eg tiltaki vissan dag — til 15. dag novembermánaðar þ. á. Eyrarbakkaverzlun þ. 1. d. sept. 1859. Gubnt. Thorgrimsen. — f>eir, sem eiga löglegar verzlunarskuldir í dán- arbúi kaupmanns M. W. Bierings, geta nú fengib þær ab fullu útborgabar vib verzlun búsins, af vörunt þeim og skuldaeptirstöbvum, sem búib hefir til og sem álítastnægar til lúkníngar öllum slíkum skuldum, sem stendur, ef þeir, eba umbobsmenn þeirra taka út þab, sem þeir eiga til góba, fyrir útgaungu næstkomandi desembermánabar. þetta auglýsist hérmeb. Skrifstofu bæjnrfúgete í Reykjavík, 8. sept. 1859. V. Finsen. — Herra alþíngismabr GubmuudrBrandsson, hefir afhent mér, sem skiptaráðanda í dánarbúi kanpmanns M. W. Bjer- iugs, í fyrra 12 rd., og í ár 8 rd, ebr samtals 20 rd., sem gjöf l'rá honum til barna Bjerings sál., af síbara hjónabandi hans. Fyrir þessa sómasamlegu gjóf tébs alþiugismanns þakka eg honurn hérmeb, hlutabeiganda vegna. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík, 8. sept 1859. V. Finsen. Óskilahestr ljós, nál. 7—8. vetra, ójárnaðr, af- fextri vor cða seiut i velr, sprett upp í báðar nasir, mark: hálft af Iraiiian bæði, koin hcr á túnaslætti og getr eig- andi sött liann að Utverknm á Skeiðum, móti borguu fyrir hirðing eg þessa auglýsíngu. Jón Gíslason. — Gamall hcstr brúnn, stór en magr, mark: brendr kross á ulanverðan hófinn á vinstra fiamfæti, liefr nýlega horiið héðan, og bið cg hvern þann er kynni að finna hann að koma lionum til iiiín mót sanngjarnri þóknun, að Re y kja vik. Oddr Gíslason, stúdent. — Óskilahestr, brunn, gamall, aljárnaðr, niark: standfjöðr fiamaii hægra stýft vinstra, kom i hross niín öndverðlega á slætti, og má réttr eigandi vitja til min gegn borgun iyrir hirðingu og auglýsingu, — að Gufu- nesi i Mosfellssvait, Haflibi Hannesson. — Auk þeirra sem getib er hér ab framan, sigla nú meb þessari póstskipsferb, þeir herra Buskby, alþíngismabr G ísli Brynj úlfsson, og laud- og bæjarfógeti vor þanselíráb Vi 1- hjálmur Finsen, hauu verbr erlendis vetrarlángt, og geguir fógetaembættunum í fjærveru hans, málaflutníngsmabr Her- mann Johnsson. — H eib rsm erki veitt: amtmanui P. Melsteb comman- deur kross, — og land- og bæjarfógeta V. F i n s e n riddarakross dannebrogsorbunnar. P r e s t a k ö 11. Veitt: Breibabólstabr í Fljótshlíb, 17. f. mán. meb konúngsveitíngu, sira Skúla Gíslasyni á Stóranúpi, Ovcitt: Vestmannaeyjar(sjá þ. á. þjóbóifbls. 118) þótt- ist stjórnin eigi geta veitt ab sinni, fyr en fengib væri álit braubamatsnefndarinnar um þab, hvort eigi væri uú ástæba til ab hafa þar á eyjunum 2 presta, eba þá stabfastau ab- stobarprest meb prestinum. Breibabólstabr í Vestrhópi (Breibabólstabar og Víbi- dalstúugusóknir) ab fornu mati: 67 rd. 35 sk.; 1838: 287 rd.; 1854: 518 rd. 70 sk., óslegib upp. — Stóriuúprí Árnes- sýslu, ab fornu mati: 19 rd. 27 sk ; 1838: 98 rd ; 1854: 150 rd.; óslegib upp. — Næsta blab kemr út 17. September þ. árs. Útgeí'. og ábyrgftarniaðr: Jón Guömundsson. Prentabr í prentsmibju Islands, hjá E. þórbarsyui.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.