Þjóðólfur - 19.09.1859, Síða 1
SkriTstofa „þjóðólfs“ er í Aðal-
stræti nr. 6.
ÞJOÐOLFR
1859.
Aoglýsingar og lýsfngar um
einstakleg niálefni, eru teknari
blaðið fyrir 4sk. á hverja smá-
letrslínu; kaupendr blaðsins
fá helmíngs afslátt.
Sendr kaupendmn kostnaðarlanst; verð: árg., 20 ark., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
II. ár. 19. september. 34-.
— Gufuskipib kemst ekki af stab héban fyr en
á mánudaginn 19. þ. m., kandíd. og alþíngismabr
Arnl. Olafsson siglir ekki meb þeirri ferb.
— Meb þessari síbustu póstskipsferb bárust eng-
ar abkvæbafréttir. l>ab er orbib hljóbbært, ab styrj-
öldinni á Italíu lauk meb því í sumar, ab eptir ýms-
ar smærri sigrvinníngar yfir Austrríkismönnum, þá
vann Napoleon Frakkakeisari mikinn en dýrkeyptan
sigr yfir þeirn hjá þorpinu Solferino um mibbikjúlí-
mánabar þ. árs; féllu þar af Frökkum 19,000 manna
og voru 900 þeirra yfirmenn, en af Austrríkismönn-
um varb þó mannfallib öllu meira; sömdust þá, ab
aflokinni þeirri orustu, undirstöbuatribi til fribar milli
þeirra, Austrríkiskeisara og Napoleons; en ekki er
fribarsainníngrinn orbinn fullgjörbur milli þeirra, þótt
frlbur sé á kominn í orbi kvebnu; voru nú erinds-
rekar hvorratveggju, og einn af hendi Sardiníumanna
ab semja fribinn í Zúrich í Schweiz, þegar síbast
spurbist. Miklar grunsemdir þykja milli Englend-
ínga og Frakka, og munu hvorugir trúa öbrum betr
cn vel, og hafa hvorirtveggju mikinn herskipaútbún-
ab og til varna meb fram ströndunum, en hvorugir
sýna sig enn í berum ijandskap, og er vonandi, ab
eigi verbi meira af ab sinni, en ab hvorirtveggju sé
varir um sig.
— Argæzka hefir verib hin mesta í allt sumar
um allan norburhluta Evrópu, en hiti og þurkr til
haga, kornvöxtr hinn bezti og bezta uppskeruvon;
rúgr var seldr í Höfn undir lok f. mán. á 5 rd. —
576 rd- og seldist dræmt; kaffe var heldr ab hækka
í verbi, en sykr fremr ab lækka; um íslenzkarvörur
yitum vér eigi meb vissu.
— þess var getib í þjóbólfi 24. f. mán., ab Al-
þíng hefbi ályktab, ab skora á hina konúngiegu er-
indsreka í gegnum forseta sinn, ab þeir hlutabist til
um, ab lógab yrbi öllu hinu klábasjúka og grunaba
fe í Holtamanna- og Utlandeyjahrepp f Rángárvalla-
sýslu, og öllu sjúku fe, og því, er sýkzt hefbi, hib
efra um Borgarfjörb ofan ab Skorradalsvatni; sömu-
leibis úr Flóannm. Alþíngisforsetinn ritabi hinum
konúnglegu erindsrekum bréf um þetta mál, og
skýrbi frá þessu atkvæbi Alþíngis, og beiddi þá
svars og mæltist jafnframt til, ab þeir ætti fund meb
sér til þess ab reyna ab koma sér saman og nibr
á þeirri abferb, er tiltækilegust þækti, svo ab þessu
atkvæbi þíngsins gæti orbib framgengt. Erindsrek-
arnir svörubu aptr, 23. f. mán., á þá leib: að peir
vildi gjarnsamlega hafa allt möguJegt tillit til
pessa atkvœðis píngsins, í rábstöfunum sínum; en
undan hinu færbust þeir, ab eiga fund vib forseta
um málib. — Nú er þab orbib hljóbbært, ab hinir
konúnglegu erindsrekar eru nýbúnir ab skipa amt-
manni Havstein harblega, ab kalla aptr meb um-
burbarbréfi þab bann, er hann lét út gánga um
norbrland í sumar: ab ekki mætti Norblendíngar
selja Rángvellíngum neitt fé í haust, nema því ab
eins ab gjör-hreinsabar væri allar klábasjúku sveit-
irnar milli þjórsár og Affallsins, og þó ab þessi
skipun komi um seinan og verbi alveg þýbíngarlaus,
af því Ilavstein amtmabr er hér staddr, kemst ekki
norbr til embættis síns fyr en um lok þ. mán.,
og getr vart verib búinn ab koma apturkölluninni
um kríng mebal amtsbúa fyr en undir vetrnætr, eba
ekki fyr en aflir fjárkaupamenn Rángvellínga eru á
bak og burt, — þámá samt sjáþab af þessariskip-
un erindsrekanna, hve hugarhaldib þeim er ab hafa
allt mögulegt tillit til atkvæbis Alþíngis, því aub-
rábib er af þessu, ab peir að síhu leyti vilja ekki
og ætla sér ekki ab stybjaab þvíá neinn veg, ab hib
klábasjúka og grunaba fé verbi saman fært, ab
klábasvibib verbi saman dregib, eba ab neinar þær
skorbur verbi reistar eba settar, sem náttúran sjálf
gjörir óyggjandi varnir fyrir samgaungum milli sjúkra
og ósjúkra héraba, og fyrir frekari útbreibslu sýk-
innaT, á meban hún vib helzt.
Þessi undirtekt hinna konúnglegu erindsreka
undir atkvæbi og tillögur þíngsins, er fer fram hinu
eina óyggjandi úrræbi, sem er til, ef lækníngar hér
skulu nokkru sinni eindreginn framgáng hafa, hún
er d ö n s k undirtekt, hún erverri en hreint og beint
afsvar. Vér segjum ekki, ab þab sé aubgjört, ab
fá þessu atkvæbi þíngsins fullan framgáng þegar í
stab, nokkrir erfibleikar kynni ab verba á því og
mótspyrna koma í ljós af hendi einstöku mönnum,
en á þessu mundi mega sigrast, því þetta atkvæbi
- 137 —