Þjóðólfur - 19.09.1859, Side 2
- 138 -
þíngsins á ab stybjast vib Ijós rök og óyggjandi, vi&
almenníngsálit og sannfæríngu allra hinna vitr-
ari og betri landsmanna, einnig meSal læknínga-
mannanna sjálfra. þab er satt og þa& er og ver&r
eptirtektavert a&, stjómin í Danmörku liefir aldrei viljaB
sinna neinu þessu í fjárklá&amálinu, hvorki fyr né
síbar; tillögur og atkvæ&i alþíngis, álit og sannfær-
íngu hinna vitrari og reyndari landsmanna hefir hún
aldrei aíi neinu hafí, og hinir konúnglegu erindsrek-
ar þessarar sömu stjórnar og hennar útvöldu fulltrú-
ar, þeir eru þá líklega bundnir í bá&a skó; en
betr væri ab þetta gæfi gó&a raun, og miki& mein
er þa&, ef þeir í svo mikilvægu máli mega ekki
sjá þa&, sem öllum er au&sætt og engi getr vefengt,
og þa& er þetta, aö klá&alækníngarna» ver&a því
torsóktari, svo hefir reynzt og svo mun jafnan reyn-
ast, sem klá&asvæ&i& er stærra; a& þær hafa veriö
og ver&a æfinlega torsóktastar og tvísýnastar á tak-
mörkunum og svona á útskæklum t. d. þar sem
sjúkt fé er á fáeinum bæjum, en heilbrigt á miklu
fleiri þarinnanum; þar ver&r jafnan lángerfi&astogjafn-
vel óvinníngr a& verjasaingaungum, og þar ver&a inenn
æfinlega alú&arminnstir vi& lækníngarnar, þar sem þeir
ver&a jafnframt a& kosta til a& verja hinu sjúka fé sínu
á alla vegu frá samgaungum vi& heilbrig&a fé&, er
hinir eiga, en þeir aptr a& sínu leyti telja sem
mest úr lækníngum, og gjöra þær sem óa&geingi-
legastar á allan veg.
Nú gengr út frá hinum konúnglegu erindsrekum
prentuÖ reglugjörö til yfirvalda og almenníngs um
me&ferö á sjúku og grunu&u fé, og þar sem sýkin
kynni a& koma upp, er hún aldrei hefir fyr veriö;
en vér lei&um hjá oss aö ræ&a um hana a& sinni.
Dómr yfirdómsins.
I. í sökinni: Organisti P. Gn&johnssen |Jppa&r
sóknari gegn Sigur&i og Markúsí Loptssonum
úr Skaptafellssýslu.
„Upp kve&inn 14. júiu' 1859. —(Hvarf rekastaura áfjöru
álitiÖ ósanna&r þjófna&r, þótt ferill sæist og dráttr eptir
tre, þegar a&rar fullgildar sannanir skorta. — þar sem þa&
er lenzka a& sækja og flytja burt og lieim á siun reka
tre manns, sem út heflr teki&, marka&, og boriÖ heflr
sí&an npp á reka annars manns, þá ver&r þaft eigi gefl& a&
sók, þótt me& leynd s& teki& og heim flutt).
„í máli þessu eru bræ&rnir Signr&r og Markús Loptssynir
á Hjórleifshöf%a, sem bá&ir eru komnir á iögaldr í sakamál-
um, ákær&ir fyrir óheimila me&fer& á trjávi& á Hóf&abrekku-
fjöru vetrinn 1856—57 og einkum a& hafa á góunni 1857
stoli& af Höf&abrokknfjörn 5 álna laungum rekastaur, en vi&
dóm þann, er gekk í málinu a& Keldudal í Skaptafellssýslu
:I0. desember s. á. eru þeir bá&ir dæmdir sýknir af sóknar-
ans ákærum, og málskostna&ur dæmdur úr opinberum sjó&i.
A& vísu heflr þa& nú veri& bori& í málinu af 2 vitnum,
af hverjnm anna& var þó leiguli&i á Höf&abrekkn og fjöru-
vakfari, a& braut hafl legi& eptir einn mann og hest frá staura-
hrúgu þeirri, er áminnzt rekatré átti a& hafa veri& í, og austr
á Hjörleifshöf&afjöru, og hafi dráttr veri& beggja megin vi&
hestförin, eins og þeir hafa áliti&, a& tré, sem fannst í hrúgu
á Hjörleifshöf&afjöru, hafl veri& áminnztr rekastaur, en þar e&
vitnin ekki hafa treyst sér til a& fullyr&a, a& þessi rekastaur
væri sá sami og sá, er horflnn var, og þeir ákær&n jafnframt
hafa til greint, a& þeir um sama leyti hafl flutt á hesti 2
kefli, af Höf&abrekkufjörn og inn á þeirra flöru, hvar þau
fyrst hef&i bori& upp, og veri& mörku& undir vi&armark þeirra,
en sí&an teki& út aptur, skortir hér löglega sönnun til a&
dæma þá ákær&u, sem a& undanförnu hafa haft á sér gott
mannor&, gegn neitun þeirra, seka í hinum umrædda reka-
þjófua&i, eins og þeim heldr ekki vir&ist a& ver&a gefin sök
á því, þó þeir tæki til sín ofannefnd kefli, þar sem slíkt,
eptir því sem annar hinna ákær&u heflr skýrt frá, kva&. hafa
sína sto& í lenzkunni, og ber því undirréttarins dóm a&
sta&festa. Sóknara og svaramanni vi& landsyflrréttiun ákvar&-
ast 5 rd. hvorum um sig í málsfærslnlaun, sem eptir mála-
vöxtum hljóta a& dæmast úr opinberum sjó&i. Rekstr og
me&ferb málsins í héra&i heflr veri& vítalaus, og sókn og vörn
þess hér vib réttinn lögmæt“.
„því dæmist rétt a& vera:“
Undirréttarins dómr á óraska&r a& standa. í málsfærslu-
laun vi& landsyflrréttinn bera sóknara og svaramanni, organista
P. Gu&johnssen og settum sýslumanni P. Melste& 5 rd. hvorum
um sig, sem grei&ist úr opinberum sjó&i“.
Um uppgjafapresta. (Aðsent).
Niðrlag (Sjá 11. ár þjóðólfs bls. 83—84).
En meðan þetta komist i kríng, biðr hann nýja
prestinn að Ijá fólki þessu hús og rúm og vökva það,
prestrinn lofar þvf og segir, að hreppstjórinn skuli ekki
ómaka sig með niatinii handa prestinuin að svo stöddu.
Nú er gainli prestrinn þarna með konunni og börnunum
svo vel haldinn, semfaung voru á, fram undir haustið, að
amtsúrskurðrinn kemr dagsettr 29. águst á höfuðdaginn, og
skipun frá sýslunianni að flytja prestinn, konu hans og
börn, tafarlaust á hrepp hans, lireppstjóra frá hreppstjóra,
en það er gegnum 8 hreppa allt í þriðju sýslu. Undir
vetrnætrnar kemst nú prestrinn þjakaðr og þreyttr af lcrð-
inni með konuna og börnin til sveitar sinnar. Sveitin er
fátæk og lámenn og þó er vel við honum tekið, prestr-
inn þar tekr hann á útsvar sitt, og elzta dreinginn hans
11 vetra gamlan reiknfngslaust, drengrinn er vel gáfaðr
og ætlar prestr að kenna honum uin vetrinn, hreppstjór-
ínn tekur konuna nieð ýngsta barninu, en hinum börnan-
um var komið fyrir lijá skástu bændunum, og nú er séð
fyrir vandræðuin, nú hefir presturinn feingið endurgjald
fyrir 45 ára uppbyggilega embættisþjónustu sína, o teinp-
ora! o mores! (a: ó tímar! ó aldarháttur!).
Mér verðr að líkindum svarað því, að eg með sögu
þessari gjöri ráð fyrir öllu, sem verst megi fara, og að
þessa finnist cingin dæmi, en þá spyr eg á inóti, hvort
það sé stjórnarinnar dygðum að þakka, þó svo sé að
dæmin sé fá eða jafnvel eingin slík? eg segi nei, það er
ekki hennar náð, þó prestar cigi börn, ættfngja eðr vini,
sern annist þá i ellinni, svo þcir fari ekki á sveitina. Sann-
leikrinn er: að eptir tilhögun stjórnarinnar liggr beinast