Þjóðólfur - 19.09.1859, Side 3
- 139 - .
við, að allir uppgjafarprcstarnir á fátæku brauðunuin. seni
ckki eiga efni til framfæris sér, fari á sveit, eða mun það
dæmalaust, að uppgjafarprestr þiggi sveitarstyrk! og það
niinnir mig að mér hati verið sögð saga sú, að ekki alls
fyrir laungu hafi prestur nýkotninn að brauði spurt sig fyrir
hjá stiptsyfirvöldunum, hvernig hann ætti með að lara
talsverða kirkjuskuld, sem forniaðr sinn, uppgjafarprestr-
inn í brauðinu, gæti ekki goldið, og liefði stiptsyfirvöld-
in orðið að svara honum þvf, að hann hlyti að taka í
skuldina tekjuhlutaun af brauðinu, sem gainla prestinum
bæri, en þar préstinn algjörlega skorti þá efni til fram-
færis sér, yrði hann með örvasa konu sinni að fara á sveit-
ina. það má geta nærri, hvað biskupnuin liafi verið boð-
ið nieð því að geta ekki annað úr ráðið með heiðarlegan
háaldraðan prest sinn, en skipa að setja hann á sveit
sina. — Hér vildi það nú saint til hamíngju, að nýi prest-
rinn og kona hans voru slík sæmdarhjón, að þau gátu
ekki þolað, að gömlu hjónin væri sett niðr, og tóku þau
heim til sín og önnuðust sem góð börn góða foreldra til
dauðadags.
Gelr ykkr, góðir bræðr! nú ckki skilizt, að þörf sé
að ræða mál uppgjafarprestanna okkar, eg leita íagi'ær-
íngar á því, það held eg, en hver verður þa laglæríngin?
eigum við að biðja stjórnina að likna þeim eins og við
þyrftim að niinna hana á skyldu sína? Ekki raeð eg til
þessaðsvo stöddu, eg veit ekki, hvort henni þykir kom-
[iin tími til þess, eða hvort henni sýndistkríngumstæðrnar,
scm nú eru, leyfa það; og hver vcit nema hún kynni segja
okkur, að við yrðim að visa á féð til að gjöra það með;
jafnvel hana mætti þó reka minni til þess ekki síður en
okkur, með hverjum réttindum klaustreignirnar voru forð-
um teknar frá andlegu stéttinni í landi hér.
Til hins ræð eg, að við hugsuni oss ráð sjálfir og
lcitum síðan samþykkis stjórnarinnar til styrktar og fram-
kvæmdar þvi ráði; það er meiníng min, að prcstar livorki
ætti að fá né gcti ieingið viðsæmandi eptirlaun af brauð-
unuin, nema cf til vill þeim allrabeztu, og til eigi að vera
sjóðr f landinu, af hverjuin þeir fái eptirlaunin; sjóðr þessi
er nú að sönnu ekki til, en svo er eg heimskur, að eg
ætla hann helði mátt vera til, hefði stjórnin gætt þess að
liafa meiri jöl'nuð milli stéttauna í landinu á cmbættalaun-
um og eplirlaunaveitíngum, en hún liefir haft; það sýnir
sig sjálft, hvernig þetta er, sjóðrinn er ekki til; búuin
hann því til; eg get lagt ráðin á, cn þið verðið að rækja
þau, takið 3 prestaköllin sitt í hverju umdæminu, leggið
þau niðr og stofnið af þeim sjóðinn, seljið þó hvorki fast-
eign né ftök, heldr leigið fullri leigu, og komið leigunni,
jafnótt og hún fellr, ípeninga á vöxtu. I vestr- og norðr-um-
dæmunum ætla eg mig glnggt sjá hver prestakúllin eru lík-
legust til þessa, þaþ er Hítárdalr fyrir vestan, en Móli efea
Grenjaþarstaþr fyrir norðan; þií> verðiíi sjálfir aí> leita fyrir
ykkr syþra, eg veit þar heitir Breiþibólstaðr og Oddi, hvor-
ugan hefl eg séþ og get því ekki sagt, hvort á þá sé ráíiandi
«í)a ekki; ykkr mnn þykja stórt í ráðizt að fækka svona þremr
góíram prestaköllum, en hva?) á aí) segja, neyþ er engi kaup-
maðr; branþin, sem sóknirnar legíiist til, batna talsvert vií)
þaþ, og þá er hinn ekki fieygt í sjóinn, sem til sjóbsins færl,
og þaí) mundi þó af slíkum 3 prestakúllum verþa talsvert, og
sjóþrinn brátt vaxa, til þess ab liþsinnt yrþi sem fyrst uppgjafa-
prestunum og bættr að nokkru ójúfnuðrinn, som prestarnir
hafa, er nndir þeim búa. Sjóuiium til aukníngar getr ogver-
iþ tekjuskattrinn, sem verií) er aí> tala um af brautranum, lík-
lega ekki ncma þeim skárri. Yrþi brauðum steypt saman,
kynni mega fá lítit) eitt tii vibbótar, og sov megum vit) ætla,
aþ stjórnin léti sitt ekki eptir liggja, aþ leggja eitthvaí) til;
sjálfsagt mundi hún undireins gefa okkr gjaldit) fyrir veitínga-
bréfln, sem heimt er af prestunum, og anuat) meira.
þat) er meiníng mín, ab sé nú í þetta rátíizt, jafnótt og
prestakúllin losna, og úllu sjóíraum vibvíkjandi skynsamlega
hagat), aí> sjótrinn gæti met) tímanym ortit) svo mikifl, at>
hanu ekki einúngis dygtíi til sæmilegra eptirlauna handa upp-
gjafaprestunum, sem ekki ætti at fjúlga vit) þat), þó ejótriun
væri til, heldr aíi úr honum mætti mitla til prestaekknanna,
og jafnvel aí> biskup fengi svo fríar hendr, aí) hann gætiveitt
nokkra lauuavitbót prestum, sem verit hefti sómamenn og
sitja á fátækum brautum; sú vitbót ætti þó ekki at festast
vit brautit, því þat mundi sjótrinu ekki þola, at hafa haun
til at bæta brautin, nema hann fengi töluvert aukiun gjald-
stofn vit þat, scm eg hefl bent á.
Eg ætla til met línum þessum, at Sýnódus taki málefnit
um uppgjafaprestana til ítarlegrar umrætu og virti þess uppá-
stúngu mína um stofnun sjótsins, að ræta hana, komí úllu í
gott liorf og leggi málit sítan fyrir Alþíngi.
B. Þ.
(Aðsent).
Af því eg veit, herra ritstjóri, að þér sem læknínga-
maðr vilið lialda þeim fram og styðja þær sem bezt, eins
og líka hitt, að þér munið vilja styrkja okkr hina kon-
únglegu erindsreka, til að koma fram lækníngunum sem
li-czt, þá leyfi eg mér að senda yðr linur þessar, til að
bæta við það sem þér hafið skýrt frá fcrðiim okkar austr
nú uin daginn. þér segið, að hvorugr okkar hafi skoðað
hið kláðsjúka eða læknaða eða heilbrigða fé í Rángár-
vallasýslu, en eg vildi þér hefðið getið þess um leið, að
Tscherníng fór gegnum þetta herað í byrjun ágústmán.
og skoðaði þar fé, og Ilansteen dýralæknir hefir verið
þar stöðugt í suinar, þvinær á hverjum bæ, og þegar við
vorum eystra, hafði ckki um tíma orðið vart við neinn
kláða i Rangárvallasýslu l'yrir vestan Affall. þegar þann-
ig var ástatt, þótti okkr engin ástæða að fara að skoða á
ný, ineðan engin fregn barst um nokkuð ískyggílegt kláða-
merki í þessum sveitum. þar setn talað er um skort á
lyfjum í sumar, og er einkum tilgreint í Borgarfirði, þá hefði
eg óskað þér hefðið tekið það fram, að þó walziska löginn
hafi vantað um mánaðartíma, þá var hann fyrst og fremst
nógr í allt fé einu sinni og suinstnðar tvisvar eða þrisvar,
þar næst var tóbaksseyði til taks í stað hans, eins og
þurfti, f þriðja lagi er þess að gæta, að fjártalan varð
sumstaðar fjórföld, suinstaðar jafnvel líföld við það, sem
cmbættismanna skýrslur sögðu, og var þá von að walziski
lögrinn gengi upp fyr en menn varði; en nú er aptr kom-
ið nóg af honum, og vilda cg enn frcmr þér helðið gctið
þess. Hafi vantað sérflagi kláðalyf f Reykholtsdal, mun
óhætt að segja, að það muni vera að mestu leyti hlutað-
eigendum sjálfum að kenna og tregðu þeirra eða ódugn-
aði hreppstjórans að láta sækja þau annaðhvort að Kjar-
anstöðum eða híngað. Um það, að walziski lögrinn liafi
reynzt illa, hefi eg ekki heyrt nema frá tveim eða þrem
stöðum; og má það ckki heita mikið, þegar er að ræða