Þjóðólfur - 15.10.1859, Side 4
- 152 -
ana t. a. m. prestsekknasjóðsins, eða ekkna yfir
höfub, er vofeiflega missa menn sína, varib engu á-
gengt aö þessu sinni, meb því fnndarmenn báru
fyrir harbæri og báginda títlit er leiddi þar af, enn-
fremr var því til fyrirstöbu fjárvaröarkostnabrinn
og hiö afarháa gjald til jafnaöarsjóösins. Fyrir því
aí) á fundi í fyrra haföi brotnaö trjáviör tjaldbúö-
arinnar og aö tilhlutan forseta endrbættr aptr, var
tjaldbúöin í skuld fyrir þaö, sem fundarnienn skutu
saman til borgunar þeim kostnaöi, og voru sam-
skotin þessi: frá fundarmönnum tír Isafjaröarsýslu
64 sk., frá Strandasýslu 2 rd. 8 slc., frá Dalasýsiu
2 rd. 36 sk., úr Baröastrandarsýslu 4 rd. 22 sk., frá
f. á. átti fundrinn hjá forseta 2 rd. 58 sk.
15 Fundarmönnum kom saman um, aÖ hag-
anlegast væri eptirleiÖis aö halda KollabúÖafund
milli 15. og 20. jún. ár hvert.
í ræöu for3eta aö fundarlokum gat hann þess,
aö á þeim 10 árum, er fundrinn heföi veriö hald-
inn, væri af honum 30 aÖalverkefni hans til lykta
leidd, nl. 14, sem viÖkoma þínghánni sjálfri, og 16
alþjóöleg málefni, er snerta landsháttu og stjórnar-
málefni.
Fundrinn stóö í fulla tvo daga.
— Mannalát og slysfarir. — 18. marz þ. árs.
andaðist að þverá í Slýrasýsla (Eyjahreppi) nierkis-
bóndinn ÁrniJónsson, á 90. aldrsári, fæddr að Arn-
arholti i Stafholtstúngnm, 12. nóbr. 1769, giptist 1801
tiuðrúnu Kársdóttur, og varð þcim 11 barna auðið; í 55
ár, frá 1801 til 1856 bjó hann góðu búi, síðustu 37 árin
á eignarjörðu sinni Borg t Miklaholtshepp. „Hann var
jafnan talinn með helztu bændum i sína bygðarlagi, góðr
og framsýnn húliöldr og hinn lagvirkasti, þrekmaðr, hygg-
inn og vinsæll, og leitaði í hvívetna sóma síns“. Við fregn-
ina um lát hans, kastaði einn kunningí hans fram þessari
stöku: Hetju makinn hagleiks rlki,
hölda blóm og bygðar sóiui,
háaldraðr hné til foldar,
heiðrsminníng prýðir leiðið.
Meðan landar merkis bændr
meta stoð og heilla boða,
Árna getið mun, þa mætra
minzt er drengja frægra lengi.
__ 29. apr. þ. árs, Guðni bóndi Runólfsson á Bratt-
holti í Biskupstúngum, 80 ára, fæddr að Flánkastaðakoti á
Suðrnesjum 1779; hann var albróðir húsfrúr þorgcrðar
konu sira Jóns, riddara, á Grenjaðarstað og húsfrúr tiuð-
rónar sál sem fyr átti Einar verzlunarstjóra Hjaltsteð en
en siðar Björn umboðsmann Olsen á þíngeyrum, og var
móðir þcirra sira Ólafs sál. Hjaltsteðs í Saurbæ, og R. Magn-
úsar Ólsens umboðsinanns á þíngeyrum; þau syskin voru
dotturbörn Guðna Sigurðssouar béraðsdómara í Gullbringu-
sýslu, er siðar var settr, landfógeti og sýslumaðr. tiuðni
sál. byrjaði búskap í Brattholli árið 1809, og bjó þar nlla
æfi síðan í full 50 ár. „Ilann var einhver mesti fjörmaðr
til sálar og líkama, góðlyndr og glaðlyndr, jafnbliðr ekta-
maðr og ástúðlegr faðir, gestrisnasti maðr og einhver hinn
fróðasti, enda vnr niinni hans til dauðadags afbragðsgott“.
Rúmurn 3 árum áðr en hnnn andaðist, inisti hann svo al-
gjörlega málið i svefni, án þcss ncinn vissi neitt tilcfni til
þess, að hann upp frá þvi gat eklti Iátið neinn skilja nema
að eins „já“ og „nei“. Guðni var fjórkvæntr; með 1,
konu sinni eignaðist liann 4 börn og lifa 2, ineð hinni 3.
eignaðist hann 5, og lifa eínnig 2, seinasta kona hans,
Guðriðr Vigfúsdóttir að nal'nf, ættuð úr Biskupstúng-
um, andaðist 27. jnní þ. árs, komin yfir sextugt, höfðu þau
lifað saman f 12 ár, og hun jafnan verið hinum aldraða
manni sinum ástuðleg og umhyggjusöm. — 20. s. mán.
(júni) bóndinn Jóhannes Helgason á Narfastöðum i
Melasveit, á blómnaldri, „hann var bezti hússfaðir, bú-
liöldr góðr, gestrisinn. hjalpsamr og velviljaðr". — 2. júlí
þ. á. Jón bóndí þorkellsson á Fossi i Grímsnesi, 65
ára, liafði liann búið þar í 35 ár með konu sinni Solveigu
Jónsdóttur, varð þeim 3 liarna auðið, og lifa 2 þeirra, er
annað þorkcll hreppstjóri á Orinstöðum í Gríinsnesi; „hann
var dugnaðarmaðr og búmaðr, er kom fram við sveitar-
félag hans og heimilið og jðrðina, er liann á bjó, þrek-
maðr, vinfastr, góðgjarn og vel cfnaðr. — 29. ágúst þ.
á. voru 2 menn i Vestmauneyjum að koma litlu sexinanna-
fari undan sjó, í miklum norðanstormi, var bátrinn kom-
inn svo grunnt, að liann stóð vart réttan kjöl, var annar
maðrinn þá upp í bátnum, en hinn, lljálmar Filippus-
son að nafni stóð hlémcgin hans og studdi, reið þá að
inikill bylr, er hóf bátiun á lopt, og slengdi honuui á
Hjálmar, er útbyrðis stóð, og knosaði hann þegar til bana.
— 3. f. mán. andaðist húsfrú þórdís Magn úsdó11ir,
klaustrhaldara þykkvabæjarkl., alsystir síra Benedikts sál.
á Mosfelli, ekkja eptir síra Jón sál. Austmann í Vestmann-
eyjum, 71 árs að aldri, mesti kvennskörúngr og hygg-
indakona. — Fyr á sumrinu (í maí eða júni) andaðist á
bezta aldri sonr þeirra hjóna Magnús Jónsson Aust-
mann, stúdent á Vestinanneyjum, þjóðfundarmaðr þeirrar
sýslu (1851) frjálslvndr maðr og nýtr og vinsæll. — 7. f.
mán. hafðí II vetra piltr þar á Vestmanncyjum fengið
leyfi að gánga þar út í „Hraunið", sem kallað er (það er
miðsvæðfs á heunaeynni, „upp fyrir hraun“, er þar nefnt
þegar farið er til bygðarinnar á sunnanverðri cynni um-
hveriis Ofanleiti), en um kveldið fannst hann hrapaðr og
örendr neðanúndir Ofanleitishamri, hefir þar, að sögn,
margr inaðr bana beðið; er getið til, að piltrinn hafi geng-
ið fram á hamarinn, og vindkast fleygt honum ofan fyrir.
— þjóðótfr er beðinn að geta þess, að i vor kom út
til Reykjavíkr „tignarlegr grár járnkross, 3 alna hár, með
þessn letri:“
„lltr undir hvílir heiðrskonan Iiagnheiör
Einarsdóttir, fœdd 28. ágúst 1789, gipt
prestinum Vernharði Porkelssyni 2. júni 1809.
dáin 28. ágúst 1855“.
sokti prestrinu sira Vernharðr i Reykholti sjálfr krossinn
suðr til Reykjavfkr, flntti hann sjóvcg upp í Grímsá, eií
þaðan var hann fluttr á kviktrjám upp að Reykholti.
D ý r b í t r.
„þú sem bitr bóndans fé,
bölvuð í þér augun sé