Þjóðólfur - 15.10.1859, Síða 5
- 153 -
stattu nú scm stofnað trc
stirð os; dauð ájðrðunne“.
þab er mælt, ab Hallgrímr prestr Pétrsson, hib
víðfræga sálmaskáld vort, hafi ort þessa stöku
mefe þeim andans krapti, afe hún hafi samstundis
orfeife afe áhrínsorfeum á tóunni, er lagzt haffei á fé
hans og annara sveitarbænda, og hún dottiö daufe
nifer, ófear en skáldiö haffei mælt fram stökuna.
En þafe var kraptaskáld, segja menn, og sú
andagipt er mönnum ekki gefin nú á dögum, segja
aferir. Svo kann þafe afe vera, og satt er orfeife, aö
sálmaskáld höfum vér ekkert átt á vife Hallgrím
Pétrsson, hvaö sem lífer þessari sögusögn um, afe
hann hafi deyfet tóuna mefe stökunni.
En tvent er víst og þafe er þetta, afe tóan er
eins skæfe nú, ef ekki miklu skæfeari, en hún var á
dögum hins mikla þjófeskálds, og þó afe menn megni
nú ekki afe bana henni efea mýgja mefe kvefeskap, þá
hafa menn fundife til þess önnur náttúrleg ráfe sem
eru óræk, ef þeim væri hlýtt sem skyldi ogveramá.
j'afe er fjarski, hvafe dýrife drepr margt ie nifer
árum saman í sumum sveitum, og þaö er furfea,
hve lítinn og alveg ónógan almennan gaum aö
menn gel'a þessu máli, heldr láta tóuna gánga sinn
gáng eins og „veriö hefir“, neina hvafe hengslazt
er vife þafe vífeast, og sumstafear kondfe afe eins hel-
beru nafninu á þafe, afe fara í grenjaleitir á vorin,
ogþómefe matníngi og sundrgerfeum, ef lönd tveggja
efea fleiri hreppa Iiggja saman, svo afe vífea náir
tóan afe leifea út yrfelínga sína, og koma þeim á legg.
Í>afe er óneitanlegt, afe sumstafear er landsvífeátta svo
mikil og mefe svo mörgum og margvíslegum fylgsnum,
t. d. þar sem í heimalöndum efea afréttum eru vífe-
áttumikil hraun, afe mjög er torsótt afe leita þar
uppi greni, og sem næst óvinnandi afe finna þau
öll, nema svo vili til um grenjaleitir, afe föl gjöri
á jörfeu, svo afe sporrækt verfei, og megi rekja för
dýrsins. En því erfifeara verfer, afe eyfea tóunni og
uppræta gjörsamlega á slíkurn stöfeum, sem meira er
orfeife af þeim vargi fyrir, sakir vanleita og ólags og
alúfearleysis. Og svo lángt sem vér getum munafe,
þá mnn mega fullyrfea, afe í flestum sveitum hér sunn-
anlands, þar sem vífelendast er, og torsóktast er afe
hafa uppi grenin og vinna þau, hafi dýrbítrinn farife
freklega í vöxt á hinum sífeustu árum, til órnetan-
legs tjóns fyrir fjáreigendrna.
I gófeárunum 1839—1854, þegar saufefénaferinn
spratt upp sem gras og fjölgafei ár frá ári, þá var
því helzt til lítill gaurnr gefinn, þó tóan banafei kind
og kind, hún haffei þá á miklu aö taka, bæfei hjá
flestum einstökum mönnum og almenníngi, þafe þókti
varla sjá högg á vatni. Getr verife, afe menn hafi
þau árin verife helzt til of tilhliferunarsamir vife
tóuna, leitafe grenja linlega ogslegife helzt til slöku
viö afe vinna hana á annan hátt.
En nú, þegar saufelenaferinn er fækkafer svo
fjarskalega eptir fjárkláfeann, þegar menn eru afe
kosta til þess dýrum dómum afe halda dálitlum vísi,
fáeinum kindum til vifekomu, og þegar saufeféfe heitir
orfeife ófáanlegt fyrir hvafe sem er í bofei, þáferhver
tannglepsan, sem tóan gjörir í fé manna, afe verfea
heldr tilfinnanleg. Mundi þafe þykja trúlegt, og þó
er þafe satt, afe af því sárfáa fé, sem hér er nú orfe-
ife eptír beggja megin fram mefe Hellisheifei og Mos-
fellsheifei, og sem allt retti afe vera í heimavöktun
og hefir verife hjá flestum, hefir dýrbitizt í sumar
svo hundruðum shiptir! þetta er blófeugt, og krefr
eindregnasta athyglis nú, þegar menn ýndst eru afe
verja afar fé til kláfealæknínga, en ýmist afe ræn-
ast eptir kind og kind úr fjarlægum hérufeum, til
þess afe reyna afe koma upp aptr hraustum og væn-
um fjárstofni, nú, þegar formeguu og öll afkoma
sveitarbændanna er undir því komin, afe féfe kæmist
sem fyrst upp aptr.
Ilvafea afskipti hefir valdstjórnin af þessu vel-
ferfearmáli landsmanna, hverjar tilhlutanir hefir hún
mefe hví, hverjar ráfestafanir gjörir hún til afe eyfea
þessum ógurlega bitvarg, efea afe minsta kosti til
þess afe hann aukist ekki og margfaldist ár frá ári
og fjölgi lángtum meir en fénafer manna í þessum
bygfearlögum ?
Er ekki allt látife lenda vife dýratollsreglugjörfe-
irnar, sem gengu út frá amtmönnum landsins nm
1820, vife dýratollana og dýratollssjófeina, sem þá
voru stofnafeir efea endrreistir, efea þó fremr vife
eintóm nöfn þessi? því vífeast eru engir dýratolla-
sjófeir, óvífeast er höffe nein regla rnefe. efea eptirlit,
afe til þeirra sé goldife þafe sem gjald.i skal, og
þeim eindregife og reglulega rarife til afe leita uppi
greni og vinna þau; og vér ætlum, afe margar þær
sveitir megi finna hér sunnanlands, þær er dýra-
tollr hafi ekki heyrzt nefndr efea krafinn svo árum
skipti. Og hvafe sem um þafe er, verkin sýna merk-
in vífea hvar hér syfera, og einkunt í flestum sveit-
unum hér beggja megin Hellisheifear, þar sem dýr-
bítrinn, og þafe um hásumar, er orfeinn svona fjarska-
lega eyfeileggjandi, eins og fyr var frá skýrt, og al-
kunnugt er orfeife.
þetta mál er nú afe vísu hreint og beint sveit-
armál, er hreppstjórnin í hverjum hrepp ætti afe
ráfea bót á og gæti ráfeife almenna bót á, ef vel
væri, en úr því eigi er því svör afe gefa, og úr því