Þjóðólfur


Þjóðólfur - 15.10.1859, Qupperneq 6

Þjóðólfur - 15.10.1859, Qupperneq 6
- 154 - öll sveitamál og rálstafanir, er þar aS lúta, hvíla ab mestu eSa öllu á valdstjórninni eptir mí gild- andi lögum, þá virSist mega til, aS koma hér til hennar kasta og kröptugra afskipta; er þetta því nauösynlegra hér um sveitirnar ineSfram suörheiö- unum, af því hér liggja saman hreppar meS víS- lendum heibarlöndum og almenníngum upp til fjalla, en flestar sveitirnar sjálfar mjög saubfáar, og því vart aS búast vib, ab svo almenn og eindregin sam- tök yrbi á því og samkomulag, í hverri sveitinni fyrir sig, ab leggja fram þann kostnab, er til þyrfti, til þess ab gjöreyba bitvarginum, því þar sem svo hag- ar lönduni eins og mebfram subrheibunum bæbi ab austan en einkum ab vestan, þar nægir þab ekki, þótt ein sveitin eba tvær gerbi allt sitt hib ítrasta til ab eyba varginum, ef hinar sveitirnar næstu gjöra eigi sömu tilraunir jöfnum höndum. Vér höfum farib orbum um þab hér ab fram- an, ab gjöreyba bitvarginum ab mestu ebr öllu, ebr ab uppræta hann. Vér vitum dæmi til, ab þab liefir tekizt víst í einum hrepp hér á subrlandi, þab er Kleyíahreppr í Skaptafellssýslu og er hann ein- liver hinn víblendasti sem hér er til, bæbi ab bygb- arlöndum og afréttum og meb hinum mestu hraun- um bæbi umkríng og í bygbinni því ab hvoru- tveggju samanteknu mun lítib vanta á, ab hann sé eins mikill ab flatarmáli og öll Borgarfjarbarsýsla. þar var orbinn svo rnikiil bítr um árin 1834—37, þrátt fyrir dýratolla, dýratollssjób og grenjaleitir, ab hérabsbændr var seinast l'arib almennt ab vanta frá þribjúngi og allt ab helmíngi af lömbum á haust- heimtur, auk fullorbins fjár; tóan var farin ab vaba svo uppi, ab hún elti fullorbnar kindr heim undir bæjarveggi og beit þær þar til bana; þetta ágjörb- ist ár frá ári og horfbi til vandræba. f>á var þab afrábib á hreppafundi, þar sem voru 2 hreppstjór- arnir, 2 sóknarprestamir og 2 bændr, ab taka upp almenna eitrun um gjörvallan hrepp- inn á kostnab sv eitarsj ób s ins, og jafna síban þeim kostnabi nibr á búendrna ásamt öbru sveitarútsvari. Nokkrir sögbu ab vísu, ab þetta væri nokknb djarft í rábizt, án jiess a% samþykkis yflrvaldsins væri leitab fyrifram, en abrir héidu, ab hér þyrfti brábari abgjörba vib eu svo, ab um þetta mætti vera ab kríngsóla fram og aptr milli sýslumauus, amtmanns og kaaselíisins; yflrvóldin gæti séb þessa ályktun sveitarstjórnarinnar í reikníngum henn- ar, og skipab henni ab hætta vib, ef þau áliti þetta þá ó- hæfu, ab eigi mætti standast. þessi tillagan bar hærri hlut, þegar til valdstjórnarinnar komu sveitarreikníngaruir, fann hún ekki neitt ab þessari ályktun og úrræbum sveitastjórnarinnar; almennri eitrun var tafarlaust kontib á um gjörvallan hrepp- inn, henni haldib áfram árlega, um sinn, víst um hin næstu 10—12 ár, og árángrinn af þessu varb sá, ab eigi var svo eitt ár libib, frá því hausti, er fyrst var eitrab, ab eigi reynd- ist stórum betri heimtur, en á úbru ári þar eptir, og þab áfrarn á meban eltruninni var haldib, hét ab vera, ab hvor mabr í sveitinni alheimti fé sitt af afréttum og dýrbíts varb hvergi vart í bygb. jiab er sagt, ab Síbumenn hafl hætt vib þessa almennu eitrun á kostuab sveitarinuar, nú á hinum seinni árum, — þeim hafl þókt hún of kostnabarsöm fyrir sveitina, þegar til lettgdar lét, og einstökn menn, er framkvæmdiu var falin vib sjálfa eitrunina, vera farnir ab verða dýrir á því. En þab er jafnframt sagt, ab ávöxtrinn af þessari óskiljanlegu breytíngu sé nú orbiuu sá, ab um 3 ár næst undanfarin hað hérabs- meun almennt haft hiuar verstu heimtar á ijallfé stnu, og ab dýrbítiinn sé ab fara þar óbum í. vöxt, síbau hætt var eitr- aninni á almennan (sveitarinnar) kostnab og eptir nibrlögb- um reglum. Vér l'ærutn þetta dæmi til, því vér vitum, að það er áreiðanlegt, og vér skorum á valdstjórnina, sem hlut á að máli, en einkuni á sveitarstjórana og sýslnyfirvöldin beggjatnegin við suðrheiðarnar inilli Arues- og Gullbríngu- sýslu, að þau taki þetta til grandgæfilegrar yflrvegunar og hinna skjótustu úrræða. I 8. ári þjóðóll's, bls. 135, 142 og 148 er Ijós ritgjörð uni mýgjun refa með eitrun, hvað einföld húu sé og ó- kostnðaarsöm hjá því dýralcitir eingaungu (þvi þeim má alls eigi alveg liætta, þótt eitrað sé) eða að liggja við greni eða skotlius, og hve óyggjandi eitranin hafi reynzt i þeirri svcit (þíngvallasveit) til að eyða refum. þar er og bcnt til aðferðarinnarvið eitranina, cnda þekkja flestir til heunar nú orðið1. Vér skoruni því á hina heiðruðu sýslumenn og sveit- arstjórnendr beggja megin suðrheiðanna, að þeir skipi, og gángist nú þegar í haust fyrir almennri eitrnn fyrir rcfi á kostnað sveitanna sjálfra, í hverri sveit beggja megin fjallgarðsins; verði því alinent og cindreg- ið l'ramfylgt og eptir almennri skynsamlegri stefnu, þá niunu bæudr í þessum bygðarlögum, þar sem þcim varla helzt á neinni sauðkind uin hásumar, fá þar á góða bót ráðna. — Sumarfar og árferbl. — þetta sumar heflr verib alstabar um land eitt hib kaldasta og óhlýjasta, er hér heflr geugib yflr land um næstlibin 30—40 ár; enda heflr sézt til hafíssins víba um norbr- og vestrstrendr landsins allt fram til byrjunar f. máii., þó ab hann hvergi hafl verib landfastr; víba var þab hér sunnaulands, ab snjófannir lágu óuppteknar á túnum fram yflr fardaga, og ab eigi var orbib stúnguþítt í görbum um Jónsmessu; og sumstabar hér sybra heflr þess orbib vart nú í haust, þegar borib heflr verib á völl, ab klaki heflr eigi verib þibnabr í fjóshaugum. Um septemberbyrjun gjörbi hib mesta norbankólgukast; féll þá svo mikill snjór víbast norbaniands, ab alhvít var jörb í bygb, en ófærb varb svo mikil á fjallvegum í þíngeyjarsýsiu, ab menn urbu ab gánga af hestum sínum; um 20. f. mán. var öklasnjór í bygb norbr í Bárbardal. — Grasvöxtr varb hér sybravíbast livar *) Merkr bóndi úr Griinsncshrepp, þur seui eitrun heflr verið tíðkuð undanfarin ár með bezta árángri, hefir fyrir fáciniun dögum sagt ritstjóra þessa blaðs cfna varúðarreglu við eitranina, en hún cr sú, að hlaða gildru eða litlan kofa incð báðúin göflutn opnum yfir hið eitraða hrossakjöt, svo að hræfuglar næði eigi að eta það frá tóunni,

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.