Þjóðólfur - 15.10.1859, Page 7

Þjóðólfur - 15.10.1859, Page 7
— 155 — { mel&allagi á túnnm e?>a vel Jiaíi. on í bctra meíiallagi á út- jörí), svo vnr ogum útjórí) vííiast nor^anlands, en tún lakari; f nm allt vestrland var mikill grasbrestr, og þar af leiddi, aí> víþast iirtu þar um sveitir ill og lítil heyfanng, mei því nýt- íng varþ þar í mörgum sveitnm lakari en hór syþra; svo varþ og allr heyskapr af útjörb mjög lítill og endasleptr um Jiíngeyjar - og Eyjafjarlbarsýslu, sakir hinnar illn vebráttu, og fannkomu um byrjun f. mán,; er svo sagt úr Jtingeyjars. að margr búandi þar hafi ráðgjört að gjörfella lömb sin. Alstnðnr um Innd nýttust töður ineð lakara slag, einkum að þvi, að viðast voru þær djarfhirtar svo að hjá möro;- um hefir legið við brnna, en útheyisafii varð að lokum góðr viðast hér svðra og uin Húnavants- og Skagafjarð- arsýslu. — J a rð e p I a r æk t i n, hefir alstaðar misheppn- azt, og vfðast eptirtekja svo gott sem engi, úr beztu görðnm hér f Rcykjavik cr hún helmíngi minni en i með- al ári. — Fiskiafli hefir verið góðr hér syðra í sum- ar, en gæftaleysi staðið fyrir, én um Breiðafjiirð svo ein- stakt bjargarleysi af sjó, að lundinn lieíir enga björgget- að fært kolum sfnum, svo hún hefir legið dauð af ineg- urð f holunum, cn svartfugl og veiðihjalla lagzt þar á jarðeplagarða, sákir skorts á annari bráð, og skeint stór- um og rifið hinn litla ávöxt. Listi yfir þá, er gefið hafa Strandarkirkju árið 1859, (sbr. 10. ár þjóðólfs, bls. 19). Jón á Svínhaga 2 rd.; Una i Næfrholti 2 rd.; Gunnar á Galtalæk 1 rd.; Eiríkr (huldu nafni) 2 rd.; Ó. þork. sömul. 4 rd.; Jlagnús sömul. 2 rd.; Ingim. Ingimundsson 1 rd.; Ólafr Björgúlfsson 2 rd.; úr Ilraungerðishrepp 1 rd.; Jón á Tóptum 1 rd.; Jón Gislason á Bjóluhjál. 1 rd.; Gisli Sigurðson á Mosf. 1 rd.; Vigfús, smiðr á Lángh. 1 rd.; Jón á Berustöðum 3 rd.; Einar í Norðrkoti 2 rd.; Sigurðr á Vatnsl. 2 rd.; MagnúsáHoIti á Asum 5 rd.; Magnús (huldu nafni) 1 rd.; madame G. 2 rd.; þorst. þorsteinsson 1 rd.; Jón i Lindarbæ 1 rd.; Bréf nafnlaust með 4 rd.; þorkell í Hestf. 32 sk.; Ólafr á Fossi 1 rd.; Filippus 1 rd.; þorkell Jónsson á Odda 6 rd.; Guðm. Auðunsson á Melbæ 2 rd.; Eyjúlfr Eyjúlfsson á Laugarvatni 3 rd. Samtals 55 rdi 32sk. — Eg undirskrifuð bið hér með liinn heiðraða útgef- ara þjóðólfs, að gjöra svo vel að Ijá línum þessnm rúm í blaðinu, sem eiga að miða til þess, að votta þakklæti raitt fyrir þá miklu hjálp og velvild alla, er mér og min- um úngu og umkomulausu börnum var auðsýnd, af mikið mörgum austrfjallabændum, á síðastliðnam vetri og vori, eptir að cg misti minn elskulega ektamann, bæði með heyútlát handa minum bjargarlausn skepnum, er flestir létu af hendi kauplaust, og björg af sjó, er náði meðal- lilut ( veiðistöðmn hér, án nokkurs endrgjalds af minni bendi, hvorki til gefendanna né frumkvöðla gjafanna, sem voru einkum hreppstjórar sveitarinnar. það er því mín ósk og beiðni, nð guð almáttugr launi þcim öllum af sín- um nægðargæðutn, sem mér hafa gott gjört bæði f orði og verki. Stóruborg undir Eyjafjöllum, dag 22. okt. 1858. Ingveldr Einarsdóttir. — Á næstliðnu hausti gaf merkisbóndinn Guðmundr Jónsson á llömrum hér f hrepp tveimr fátækum raönnum 6 rd. og eina vætt á landsvfsu fyrir utan vanalcgt svcitar- úlsvar sitt, og heiðrsmaðrinn signr. Sveinn þórðarson i Laxárliolti 2 rd. s. in. Báðuin þessnm liciðrsmönnum finn cg mér skylt, hreppsins vegna, að votta mitt inni- legasta þakklæti. Vogi í Hraunhrepp 2. marz 1859. H. Ilelgason. Prestekknasjóðrinn á Islandi. Sífian eg, 21. febr. þ. íi. auglýsti í þjóbólft (14. —15. blabi, 53. bls.), ab sainskot til presta- ekknasjóbsins væri til mín koinin alls 156 rd. 13 sk. hafa komið til mín: saniskot úr Út- skálaprestakalli fyrir miUigaungu prestsins síra S. B. Sívertsens alls...................25 rd. „ sk. gjöf frá prestinum síra Ilelga Ilálfdánssyni í Görbum..................6 — „ — gjöf frá prófasti síra Jóni Jónssyni í Steinnesi . 20 — „ — gjöf frá prœpos. honor. síra Böbv. þorvaldssyni á Melstab.................20 — „ — gjöf frá prestinum síra þorl. Stefánssyni á Aub- ólfsstöbum . . . . 10— „ — gjöf frá prestinum síra Olaíi Gubmundssyni á Hjaltabakka . . . . 10— „ — enn fremr renta af 156 rd. frá 4/»-11/, þ. á. 1 — 66 — QO __ G6 _* Af þessum samtals 248 rd. 77 sk. em þegar settir á vöxtu 181 rd., en hjá mér liggja geymdir 67 rd. 77 sk. Um leib og eg auglýsi þetta vot'ta eg jafnframt öllum þeim heibrsmönnum, er rétt hafa vorum bágstöddu systrum hjálparhönd meb gjöfum þessum og gengizt hafa fyrir samskot- unum, mitt innilcgasta þakklæti. Skrifstoíu Biskupsius yflr Islandi, 29. Sept 185Í, - H. G. Thordersen Auglýsíng um ný veibarfæri. Alþíngismabr herra Jón Sigurbsson frá Kaup- mannahöfn hefir gefib Subramtsins IIúss- og bú- stjórnar-félagi ýms ný veibarfæri, sein eru vibhöfb vib fiskiveibar í Danmörku, þau sömu, er hann hefir gefib almenníngi kost á ab sjá hér í sumar, meb því skylyrbi, ab félagib tæki ab sér ab hlynna ab útbreibslu þeirra og afnotum, og ab öbru leyti leit- abist vib ab efla sjávarútveg og fiskiveibar, sem er svo mikib undir komib einkum hér sunnanlands

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.