Þjóðólfur - 02.02.1860, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 02.02.1860, Blaðsíða 7
- 35 - aí) Brjámslæk Erlendssonar, prests aí> Gufndal, Hannessonar, Vigfússonar sýslumanns í Ráugárþíngi; hann var 57 ára aí> aldri, fæddr 1802, giptist fyr, 1831, Önnu Sofíu Gunnlangs- dúttur, prests aílRípi í Skagaflrííi Magnússonar. missti hana 1843, giptist ári síbar Valgerlbi J'nsdúttur búnda á Barísa- strónd, Bergþúrssonar; honum varí) alls 9 barna aulbií), dóu 3 þeirra í æskn en 6 lifa. Erlendr sál. bjú allan búskap sinn (1832—59) á Hamri á Barbastrónd; „hann var valinkunnr sómamabr, frómlyndr og trúrækinn, einkar yþjnsamr ráþ- delldarsamr og húfsauir, gúþr búhóidr, gúþgjarn og gestris- inn“. —Um Jón stúdmt Fri%riksson Thorarensen, í Víþidalstúngu, er andaþist 15. nóvbr. f. árs, eins og fyr var getií), hafa oss nú siíiar borizt eptirfylgjaudi æflatriíii; hanri var kominn á 64. ár, fæddr31. jan. 1796, voru foreldrar hans sira Friírik Thorarensen, bróílir Stefans amtmanns og þeirra bræíira, og Hólmfríbr Jónsdóttír vicelögmanns Oiafssunar, broi)- ur Ólavíusar secretera, en konahans varjrorbjörg dóttir Bjarna sýslumanns ílaldórssonar og Hólmfrííiar Pálsdóttur Víílalíns lögmanns. Jón sál. Thoraronsen útskrifabist úr skóla 1819, var hiíi næsta sumar fyrirbúi móþur sinnar ekkju, en hún and- aþist hib sama haust; síþan var hann 2 ár barnakennari hjá Schram verzlunarstjóra á Skagaströnd, en reisti bú aí) óílals- og forfeíira eign siuni Vííiidalstóugu 1822 og bjó þar síþan ineij rausn og sóma til daiúbadags; 23. júni 1823, giptist hanu Kristínu Jónsdúttur prests frá Gilsbakka, er deyfci haustib 1857 (sjá 10. ár JýúVdfs bis. 58'; þeim varh 4 barna aubib dóu 2 í æsku, en 2 lifa: Pál stúdent Júnsson Vídalín nú aí) Jvorkellshóli, en ætlar aí) setjast aí> á föbrleifíi sinni Viíii- dalstúnga í vor, og húsfrú Ragnheibr, ekkja eptir sira Jóu Sigurbsson á Broibabólstaí) í Vestrhópi liann var sættanefnda- mabr frá 1842 til daubadags; hann var fastlyndr maí)r, frjáls- lyndr og höfbínglundabr og hinu tryggasti og vinsfatasti mabr þeim er hann festi vinskap vif), rábdrjúgr og rábhollr, ráb- deildarmabr mesti og aubnumabr, styrkr og sómi sveitar sinnar. — 17. s. mán., merkiskonan Elizabet Jiorleifs- dóttir í Túugunesi, 37 ára, kviuna Erlendar hreppstjóra Pálmasonar, voru foreldrar hennar merkisbóndinn Jiorlei fr hreppstjóri Jvorkellsson í Stóradal, og Ingibjörg Gub- mundsdóttir, síbar gipt stórbóndanum Kristjáni Jónssyni í Stóradal, en látiu mánubi síbar en dúttir hennar, 17. des. f. á. Elizabet fæddist 1821, giptist og byrjabi búskap 1843, Iifli í ástúblegasta hjónabandi í 16 ár, og varb 5 barna aubib, þeirra lifa 3. 1 húskvebju þeirri sem flutt var vií> jarbarfór hennar 25. nóvbr. f. ár, en brot af henni sem oss er sent fær eigi rúm í þessu bi., er Elizabet sál. lýst sem einstaklegri konn, ektakvinnu og húsmóbur, ab stjórnsemi^ rábdeild, reglu- semi, þrifnabi, og öbrum kvennkostum. — Um húsfrú Sigríbi B en i dik tsd ó 11urSalom onsen, er andabist ab Víbidals- túngu 6. des. f. árs, hafa þjóbólfl síbar verii) send eptirfvlgjandi æflatrilbi til auglýngar. „Hún var dóttir Beuedikts þorvalds- sonar á Múnkaþverá, sonar Jiorvaids á Sökku Gunnlaugssonar, sonar Gunnlaugs í Fagraskógi þorvaldssonar í Hrísey, Gunn- laugssonar, Grímssonar, sonar Jóus á Ökrmn Grímssonar lög- manus á Ökrum, er deybi 1579; hann átti Gubnýju dóttur þorleifs hirþstjóra og riddara á Reykhólum Björnssonar ríka, riddara og hirbstjóra á Skarbi þorleifssonar. Uún var fædd á Múnka-Jiverá 1787, og dvaldi í föburgarbi aí) árinu 1815, fór hún þá ab Ási í Kelduhverfl, og þaban 1817 til Skaga- strandar, og giptist þar evkjumanni Jóni factor Salomonsen, þar dvöldu þau í 12 ár og fluttust þaban á Keykjafjörb á Ströndnm, þar andabist hann 1846. Hún fór af Reykjaflrþi 1858, og fliitti ab Bæ í Hrútaflrbi, þaban fór hún 1858 aí> Víbidalstúngn og andabist þar 6. des. 1859. Jieim varb 12 barna aubib, af hverjöm 6 lifa, og hafbi hin framlibna þá á- nægju áí)r hún dó, ab vita þan öll komin vel í veg. „Hún var sem húsmóbir stjórnsöm og dugleg, sem maki ástúileg og skyldurækin og sein móbirlétluin sér mjög annt umupp- eldi barna sinna“. — 3. f. mán. andabist hér í statmum „madame“ Carolíne Andrea Jörgenseu, borin Bertel- sen, kvinna gestgjafa Jörgensens, hún var aþ eins 35 ára a?) aldri, röggsamleg og stjórnsöm, rábdeildarkona, kurteys og og vel metin aföllum erþekktu. — 14. f. mán. frú Gubrún þ orgr í m sd ó 11ir í Odda, hústrú Ásmundar prófasts og riddara Jónssonar, vorn foreldrar hennar, eins og knnnngt er, Jiorgrímr sál. Tómasson gullsmibr á Bessastöbum og húsfrú Ingibjörg, sem þar liflr enn, Jónsdóttir, systir Gríms amt- manns; frú Gubrún var a?> eins 42 ára aí> aldri, fædd ab Bessastöbum 7. jan. 1818, hún gipiist 2. júlí 1836 og varb þeim hjónum 10 barna aubib og lifa 6 þeirra; liún hafbi um hin síbnstu ár verib mjög þjáb af brjóstveiki er dró hana til bana; þab er hvorthveggja, ai) fá heldri manua börn hér á landi, samtíba, munu hafa átt ah venjast betri hússtjórn og reglusamari ne notib betri mentunar og upp- fræþíngar í öllu því er heldri konur má prýba, holdron þær dætr þorgríms gullsmibs, enda mun engum er þektu frú Gub- rúnu, hvorki útlendum ne innlendum, blandast hugr á ab samróma, sí) hún hafl verib einhver hin merkilogasta og á- gætasta kona þeirra er nú eru uppi hér á landi, bæbi aíi mentun, kurteysi og öllum kvennkostum. — S. d. (14. f. mán.) löglfcu tveir menn héban úr staþnum frá landi á einsmanns- fari, og ætluílu á skotveiSar hér uppum Kollafjörti; bátrinn fannst 2 dögum sííiar rekinn á Álptanesi, en til mannanna heflr hvergi spurzt, og er taliii víst a?) þeir hafl týnzt í sjó- inn; annar þeirra var Pétr tómthúsm?)r þór?)arson í Ána- naustum (frá Borgarabæ), atorkuma?)r og veliátinn. — 18. f. mán. sira Magnús Grímsson á Mosfelli, ab eins 35 ára a?> aldri, gó?)menrii, lipr ma?ir og gáfa?ir og fjölhæfr a?) lærdómi, þótt máske nokku?) mi?)r ynnist á hinum sí?>ustu árum, en hæfllegleikar voru til. — 22. f. mán. „capitaiu" Augnst von Kohl, sýsluma?)r á Vestmanneyjum, danskr ma?>r og á bezta aldri; hann bei?) ni?)rfallsslag kvöldinu fyrir er hanu stó?) npp frá bor?)um, me?> uppköstum og bló?)uppgángi, og rakna?)i hann ekki vi?) síban ti! rænu e?)a me?)vitundar, þótt læknirinn leit- a?ii þegar í sta?> allra lífgunartilrauna. Proclama. þarefe Madama Guðrún P/ trsdóttir á BjarnastöS- um hér í sýslu, ekkja eptir sira Magnús Sigurðs- son frá Gilsbákka, hefir gefiö félagsbú þeirra hjóna undir skiptaréttarins aÖgjör&ir, þá kveö eg hér mefe alla þá sem skuldir þykjast eiga ab heimta í greindu búi, aö sanna þær fyrir mér innan 12 vikna frá birtíngu auglysíngar þessarar. þeir sem skuldir eiga aö gjalda búinu, gjaldi þær til mín innan greinds frests. Skrifstofu Mýra- og Hnappndalssýslu. 3. jnn. 1860. B. Thorarensen.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.