Þjóðólfur - 02.02.1860, Side 8

Þjóðólfur - 02.02.1860, Side 8
- 30 - — Hér meí) skora eg ;í alla þá, sem skuldir eiga aíi gjalda dánarbúi tómthúsmanns Jóns Arnasonar á Ofanleiti hér í umdæininu, sem andabist Iiinn 15. júni næstl. ár, aí> þeir greibi þær innan nt- gaungu næstkomandi apríl mánabar, til skiptaráb- andans hér í bænum. Innan sama tíma geta þeir sem til skulda eiga ab telja í téfcu bni, boriö fram ogsannab kröfur sínar fyrirskiptarabandanum í búinu. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 23. janúar 1860. H. E. Johnsson cst. — Samkvæmt ályktun hlutaSeigandi skiptaréttar, í dánarbúi Jóns heitins Arnasonar, frá Ofanleiti í Reykjavík, ver'.r laugardaginn þann 18. febr. um hádegi þ. á., á opinberu uppbo&sþíngi, er haldib verbr í bæjarþíngstofu Reykjavíkr, bobin upp og seld ef viímnanlegt bob fæst, jörbin Hlaðgerðarkot í Mos- fellssveit, samkvæmt skilmálum þeim, er þar og þá ver& auglýstir. Skrifstofa Kj'isar- og Gnllbr.sfsln 27. jan. 1860. P. Melsteð. settr. — í'ann 15. marzmán. næsta árs, verbr á skrif- stofu Snæfellsnessýslu, í Stykkishólmi, skiptafundr haldinn, viíivíkjandi dánarbúi Kaupmanns 0. sál. Steenbachs frá Stykkishólmi, og þá ákvörbun tekin um mebferö þeirra skulda til bús þessa, sem á þeim tíma eru ógoldnar. Snæfellsnessvsln skrifstofn þann 8. desember 1859. Á. Thorsteinson. — Laugardaginn, 3. dag næstkomanda marz- mánabar læt eg selja vib opinbert uppboí) hér í Reykjavík, eign mína: suðrbœin í Melshúsum, hjá Reykjavík, meli vœnum hjalli, og verba söluskil- málarnir birtir, á uppbobsstabnum. Grímstöllum vib Keykjavík 30. jan. 1860. Magnús Þorhellsson. — Hér meb biþ eg undirskrifabr gdba menn ab kannast vil> 4 hross er frá mer hafa strokib nú á úndverbum vetri: jarpsjúttr hestr. mibaidra, me% mikiu faxi en fremr stuttu tagli, annabhvorc úmarkabr, efca þá undirben framan á ó%ru bvoru eyranu; rauílblesú ttr hestr 5 vetra, mikií) Ijúsraubr meb styfím faxi, fremrstuttu tagli, mark: sílt vinstra; múa- lútt hryssa, 8 vetra met) miklu faxi og tagli, mark: sílt vinstra; jörp hryssa, 14 vetra meí) mark, aí> mig minnir, tvístigab antau hægra. og má ske uudirbeu framau vinstra, nokkub eymd á bakiuu; þessi hross bií) eg hvern þann sem hitta kynni, ab taka til hirbíngar og annabhvort geyma þau, eba koma þeim fyrir til gúílrar umsjúnar, eÍa þá koma þeim til mín; kostnaii þann er af þessu kynni fljúts. lofast ep aþ borga eptir sannsýni, ab Hrúbrnesi í Leirn. Jón Einarsson. — Ó s 't ilahestrbrúnn, gamall meí) miklura síimtökum mark: tvístyft framan hægra, er nýlega kominn fyrir hér á Álptanesi, en þareí) hestr þessi er ortinn mjög magr, verir hann hit fyrsta boiinn npp til fútrs og hirtíngar, fáist þai ekki, verbr hann seldr vit uppbot, met þeim skilmálum, at eigandiun ef hann spyrst nppi innan næstkomandi júnim. loka, fái hestinn aptr, eia andvirii hans, mút borgun fyrir ftíílr og hiriíngu. og þessa auglýíngu. — Brúun foli 3 vetr, úgeltr, og útaminn, met standfjöbr aptan hægra, heflr verit met hrossum mínum sítan vetrnætr. Hvor sem getr leitt sig ab honum, má vitja til mín, en greití jafnfraint sanngjarna borgun fyrir hagaungu, athjúkmn og þessa auglýsíngu, at Sytralángholti í Hrunamannahrepp. Magntís Magnússon. ! Brúnn hestr, klárgengr, 8— 9 vetra, mark: stýfthægra og standfjöþr sín á hverju eýra, eg man ekki hvornig þær standa, hvarf mir nálægt vetrnúttum; biþ eg gúba menn aí) halda honuin til skila, ef hittast kann, mút sanngjarnri borgun til mín aþ Oseyrarnesi í Flúa. Gubrún Gubniundsdóttir. Meb bréft af 13. þ. m. befir stiptamtib falib mér á hendr, að sjá um útlát og útbýtíngu kláða- meðala þeirra sem út eru látin á opinberan reikn- íng, og finn eg mér því skylt ab láta alla hlutab- eigendr vita, ab engin fjárklábamebul hér eptir verba borgub af því opinbera, nema þau sé úti látin eptir minni ávísan. Reykjavík 26. jan. 1860. J. Hjaltalín. — Hjá mér undirskrifubum eru tveir folar sem eingi eigandi leibirsigab: jarpskjóttr ogdökk- grár, meb sama marki bábir: heiirifab hægra og standfjöbr framanundir; eigandinn má vitja þeirra til mín, en ntá búast vib ab borga sanngjarnlega fyrir- höfn á þeim, og auglýsíngu þessa, ab H o fstöb um í Hálsahrepp. Kolbeirn Arnason. Prestaköll. Óveitt: Mosfell í Mosfellssveit (Mosfells, Gufnness og Vibeyjarsóknir) ab fornu mati 26 rd. 70 sk.; 1838: 160 rd.; 1854: 287 rd. 28 sk.; slegib upp 21. f. mán. Stabr á Snæljöllum í ísafjarbarsýsln, ab fornu mati 9 rd.; 1838: 53 rd.; 1854: 104rd. 78sk.; sleg- ib upp 31. f. m. Uppgjal'arprestr er í hraubinu, sira Hjalti þorláksson, nál. 60 ára ab aldri, og er hontim áskilinn % allra fastra tekja; þab er í vændum, ab þetta prestakall verbi síbar sameinab vib Kirkjubóls prestakall á Lángadalsströnd. — Kæsta bl. kemr út 15. þ. mán. Útgef’. og áhyrgbarmabr: Jón fivðmnvdsson. Freutabr í preutsuiibju íslauds, hjá E. þúrbarsyui.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.