Þjóðólfur - 25.02.1860, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 25.02.1860, Blaðsíða 1
Skrifstofa „þjóðólfsa er í Aðal- stræti nr. 6. þJOÐOLFR 1860. Auglýsfngar og lýsfnjrar mn einslakleg málefni, eru teknar f l>laðið fyrir 4sk. áhverja smá- letrslinu; knupendr blaðsins fá helniings afslátt. Senilr kaiipendiiiii kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 13. ár. 25. febrúar. 13. — Stiptamtib hcfir nú sett kandid. philos. Stefán Thórdersen til þess ab hafa á hendi sýslumanns- embættib í Vestmanneyjunt iil vordaga 1861, og fór hann af stab liéðan, til þess að taka viíi ent- bættinu, 19. þ. ntán. — Glebileikirnir hér í bænum, 18. f. m. til 2. þ. mán., samtals í 10 kvöld, auk prófkvölds- ins fyrsta (15. f. mán.) er flestum hinum heldri stabarbúum var bobib til ab sjá ókeypis, höfbu í lor meb sér kostnab og tekjur eins og nú skal greina: Tekjur kostnabr 1. þau 7 kvöldin er leikendr rd. sk. rd. sk. og 3 abstobarmenn, sairitals 14 ab tölu, tóku ágóbann,........... 495 8 273 80 þessi 7 kvöld voru 31 frísæti, er leikendr og abstobarmenn nutu, látin óseld hvert kvöld. 2. í hag .prestaekknasjóbn- um 1 kvöld ab nrebtaldri l rd. 12 sk. yfir borgun, frá 1 manni 1 rd., írá 2 öbrum 12 sk............. 70 84 14 18 þetta kveld voru óútgengin sæti fyrir 16 rd. 1 inark. 3. í hag Sigurbi málaraGub- mundssyni, 1 kvöld . . . 76 40 11 14 þetta kvöld voru óútgengin sæti fyrir 8 rd. 64 sk., en flestir umsjónar- menn gáfu eptir sín laun, og fyrir því er kostnabrinn miiini. 4. I hag „T o m b o 1 a“ og ekkju sira M. Grímssonar. . . . 87 32 11 21 þetta kvöld, voru öll sæti seld, og seldust lianda standandi bílæti fyrir 1 rd., fram yfir ákvebna töln; bí- lætasala var þá látin kauplaus, lýsíng ab nokkru, nokkrir umsjón- armenn gáfu og sín verk, en kostn- abarauki varb samt, sakir sérstakr- ar breytíngar á leiksvæbi og fl. Samtals 729 68 310 37 Vér sjáum, af þessu yfirliti: ab leikendr sjálfir, og abstobarmennn þeirra — 43 hafa haft í ágóba, ab frádregnum öllum kostn- abi ..............................221 rd. 24 sk. Prestaekknasjóbrinn............... 56 — 66 — Sigurbr málari GubmundsSon . . 65 — 26 — „Tombola" og ekkja sira M. Gríms- sonar, samtals....................76— 11 — ebr hvor um sig í sinn hlut, 38 rd. 5Va sk. Þessi 3 kvöldin er leikib var öbrum í hag, var þeim ekki talinn til útgjalda nein tiltala í húsa- leigu eba leigu eptir leikáhöld, samtals 50 rd., né helnr nein tiltala í tilkostnabi til fatnabar og leik- skarts, heldr Iétu leikendr allan þann tilkostnab lenda á sér og þeim tekjum er þeirra 7 kvöldin gáíu. Flateyar framfararstofnun. (Nibrlag) Af því bækr stofnunarinnar hafa talsvert aukizt á seinni árum, en lítil efni fyrir hendi til ab gjöra skápa utanum þær, til ab vib halda þeim í bandi, og til nýrra bókakaupa, ab vér nú ekki nefnum geymsluhús lianda safninu sjálfu, þarsein stofnunin hefir ekki annab vib ab stybjast, en rentuna af peníngum sínum í Jarbabókarsjóbnum, og þab sem gelzt fyrir bókalán útan Flateyjarsóknar, sem og gjafir einstakra manna, er fyrir kunna ab falla, en eru þó enn valtari á ab ætla en lestrareyririnn, sem aldrei verbr heldr stöbugr, þar hann fer eptir ár- ferbi og öbrum kríngumstæbum lántakenda, lét pró- fastrinn öndverblega þetta ár leita libs hjá kirkju- stjórnarrábinu, um styrk handa stofnun þessari, og er oss sagt, ab stiptsyfirvöidin hafi kröptuglega mælt meb þeirri bæn. Enda varb sá árángr af bænarskránni, ab stjórnarrábib hefir gefib aptr þab svar, ab í fjárhagslögum ríkisins næstkomandi ár (1860) muni 200 rd. verba ætlabir stofnun þessari til styrktar einu sinni fyrir öll. þarabauki hafbi stjórnarrábib skrifazt á bæbi vib stjórn konúngs- bókhlöbunnar miklu, og vib landbúnabarfélagib danska um, ab styrkja Framfarastofnunina ab nokkru. Stjórn konúngs-bókhlöbunnar hafbi svarab því, ab hún vildi gefa framfararstofnuninni 104 rit í 160 bindum, sein yrbi send út híngab næsta vor, en landbúnabarfé- lagib óskabí nákkvæmari skýralu um fyrirkomulag, stjórn, tilgáng, tekjustofn og tekjur hennar, en eink-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.