Þjóðólfur - 25.02.1860, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 25.02.1860, Blaðsíða 3
- 47 - „þjóbólfi" yfcar fyrir 2 árum hér frá (1857) ogsjá, hvort vií) firinum þar ekki svart á hvítu, skýrslur og auglvsíngar nm allæknaban kláSa og alveg útrudd- an, í þeim sömu sveitum og á sömu bæjunum, þar sem ennþá var verib aí> lrekna klábann fram undir síbustu árslok (1859); þab er nú komib á 3. ár síBan dómsmálastjórnarherrann, sem mestu heíir ráb- ib í fjárklábamálinu, var í hverju bréfinu á fætr öbru (þau bréf má lesa í „Hirbi"), ab slá stiptamt- manninum gullhamra fyrir þab, hvab makaláust gengi vel ab lækna hér í Subramtinu, og þó cr verib enn þá (á þorranum 1360) ab draga ab sér klábalyf um allar klábasveitirnar, nema þar sem búib er ab drepa og uppræta sjúka stofninn og kaupa aptr heiibrigt ie, — verib ab hafa fram nákvæmar fjár- skobanir, baba féb, bera í þab „sósu“, o. s. frv.; því kiábinn er ab sönnu í rénun nú sem stendr, en hann er aptr og aptr ab smákvikna hér og hvar um þessar sveitir, og minna á sig og sýna, ab hann sé alls ekki upprættr meb lækníngunuin. þetta allt er eins órækt, eins og þab er víst á hinu leytinu, ab nú á annab ár hefir ekki orbib vart vib sóttnæma klábann hvorki í uppsveitunum í Arnessýslu, þar sem sjúka stofninutn var alveg lógab en heilbrigbr stofn fenginn í stábinn, né í Húnavatnssýslu eba Mýrasýslu síban þar var lokib nibrskurbinum 1858. Svona er nú orbin, ennþá einu sinni nibrstab- an hér hjá oss, á þeini 2 andstæbu grundvaliarregl- um sem hefir verib beitt í klábamálinu: lœkníng- unum og fyrirskurði, þessum 2 grundvallarreglum er hafa verib þreyttar hér nú á 4. ár, meb slíkum spcnníngi, og ekki nærri æsíngalaust. J>ab er samt fr.ileitt, ab eg kasti þúngum steini á grundvallar- reglu læknínganna þegar hún er skobub einúngis vísindalega útaf fyrir sig, án tillits til þess, hvar, hvenær og hvernig geti verib mögulegt ab framfylgja henni; hún stefnir, ab hugsuninni til, ab veruleguin þjóbar framförum, og iiefir þarabauki í sér fólgna stefnu til mikilvægra umbóta á fjárræktinni og til betri mebferbar á saubfénu, sem er svo mjög ábóta- vant hjá oss á rnargan veg. En jafnframt ber þess ab gæta, ab þóab ýmsum hinuin vitrari og merkari mönnum vorum yrbi þab í fyrirrúmi 1857, ab ab- hyllast læknínga grundvallarregluna fram yfir hina er stefndi ab fyrirskurbi og vörnun á samgaungum, þá réttlættist þessi skobun fyrir óvissuna sem þá var um þab, hvort þetta háskalega sunnlenzka klába- faraldr ætti rót sína eingaungu í sóttnæmi og sam- gaungum, eba þab væri orbin íkynja fjársýki hér, er nú, líkt og önnur sótt, brytist út í fénabinum á ýmsum stöbum og í ýmsuin hérubum í senn, án þess þab yrbi meb neinu móti eignab samgaungum eba sóttnæmi. Um þetta voru ílestir í miklum vafa 1857, en lækníngamennirnir þóktust þá þegar gengn- ir úr skugga um, ab þessi sami sóttnæmi kiábi væri yfir allt land, og gysi upp hér og þar þegar minnst varbi; þeir þóktust hafa um þab órækar og áreib- anlegar sannanir, bæbi úr Múlasýslum, ísafjarbar og Barbastrandarsýslum og víbar, og má sjá þetta af ýmsnm ræbum þeirra og ritum frá því ári. Hefbi nú fjárklábanum verib svona varib, eins og lækníngamennirnir þóktust sannfærbir um 1857, iiefbi menn þá haft fyrir sér eba síbar smámsaman framleibzt órækar sannanir um þetta, þá hefbi fyrir- skurbr og nibrskurbr verib einbver heimska og óbs manns æbi, þá hefbi hib eina og sjálfsagba úrræbi verib, ab reyna lækníngarnar alstabar, eptir þab bú- ib hefbi verib ab fækka svo fénu á hverjum þeim stab þar sem klábasýkinnar yrbi vart, ab þab gæti orbib vinnandi ab beita lækníngunum meb ávinníngi eba árángri. Á þessari skobnn virbist mér iíka ab Alþíng 1857 hafi byggt lagafrumvarp sitt. En þessi kenníng læknínganiannanna hefir ekki rætst; meinskæbi fjárklábinn snnnlenzki hefir hvergi komib í ljós annarstabar Iieldrcn einmitt þar, sem samgaungur og sóttnæmib þarna ab sunnan hafa náb til; ntbrsknrbr og varnir á samgaungum hafa bæbi upprætt hann og aptrab frekari útbreibslu hans norb- anlands og fyrir vestan Hvítá, og vonandi, einnig austryfir Markarfljót og Fjallabak. Þetta hefir ó- ræklega sannazt á þeim 2 áruin sem libin eru síban 1857, — þessi sönnun þessi reynsla er nú búin ab skera úr málunurn, og búin ab réttlæta fyrirskurbar og nibrsknrbar grundvallarregluna, og þab, ab hún sé hér, í þessari klábasýki, miklu sigrsælli og ár- ángrsmeiri til þess ab aptra frekari útbreibsln kláb- ans og varbveita ósýkta stofninn sem óskertastan; því hvorugt þetta hefir lækníngamönnunnm tekizt enn í dag í öll þessi 3 ár, og ekki heldr í sumar er leib, þegar þó svo ótal margt studdi ab framgángi læknínganna: konúnglegir erindsrekar meb eindregnu konúngserindi, yfirgnægb penínga, bæbi til ókeypis mebala handa öllnm og ríkulegrar umbunar handa öllum umsjónarmönnum, en sýkin sjálf orbin á hinn bóginn margfalt vibrábanlegri, bæbi sakir þess ab búib var < svo mörgum sveitum ab upþ- ræta Iiana meb nibrskurbi þar sem hún var ábr, og klábasvæbib þannig stórum samandregib, sakir hinnar miklu fjárfæbar sem orbin var í sumar í öllum klábasveitunum, og sakir þess ab sýkin sjálf var þá talsvert í rénun, eins og eblilegt er og vant er ab vera um hverja þá sýki, eins á skepnum sem

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.