Þjóðólfur - 25.07.1860, Page 1

Þjóðólfur - 25.07.1860, Page 1
Skrifatnfa „þjoðólfs* er í Aðal- stræti nr. 6. þ-IÓÐÓLFK. 1860. Anelýstnffar ojr lystnsrm nm ei»»sl«kleer málefni, eru teknari lilrtðið fyrir 4sk. áliverja smá- letrslmu; kaupendr hlaðsins la helminffs afslátt. Sendr kaupendum kostnaðarlaust; verð: árp., 20 ark., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sðlulaun H. hver. 1*2. ár. 25. júlí. .11 — Póstskipið Arcturus lialnaði sic hér 22. þ. mán., með þvi kom landi vor Bjarni >1 a g n (í s son (liá Flat- ey) sem nii hefir tekið einbaettispróf í lö(rvísi með l.ein- kunn (laudab'lis); 3 hre7.kir lerðamenn: Ferguson og Wiliani Hunter, lniðir náttúrul'ræðinsar, I. Metcalfe Ojr hinn 4. Wilbrahni. )leð þessari lerð kom einnig frú Shaffner ineð syni sínuin úngum, konn Shaffners ofursta er gensrst fyrir að leggja segulþræðina til hrað- fréttar milli Norðnrálfu og Vestrheiins; hans er sjálfs hingað von á skipinu Fox uin næstu lielgi. í lör hans er Arnljótr alþingismaðr Olafsson, kvaddr af Dana- stjórn, ásamt öðrum manni dðnskuni, til þess nð vera til eptirlits og ráðaneytis af hennar liálfu, uin fyrirtæki þetta. Gufuskipið fer héðan aptr alfarið 2. ágúst, og fer stipt- amtinaðr vor Greili Trainpe ineð þvf, ásaint öllu skyldu- liði slnu. — Ilerra Th. Jónasson, forseti í yfirddminum, er settr af stjórninni til a?> taka vib stiptamtsem- bættinu, þegar greifi Trampe fer itéban, og hafa þab á hendi þángab til öbrum verbr veitt. — þab er í orbi, ab málafiutníngsmabr Herm. E. Johns- son verbi settr af Stiptamtinu til ab gegna land- fógeta og bæjárfógeta embættinu, þegar kanselíráb V. Finsen fer héban, en þab ntun hann hafa ráb- gjört unt ntibjan ágúst. — Öll embætti sem laus eru hér á landi eru enn óveitt, nenta prestakallib á Vestmartneyjum, þab er nú um síbir veitt sira Brynjúlfi alþíngis- manni Jónssyni, sem þar er; auk hans sóktu þeir sira Jóhann prófastr Briern í Ilruna, og Pétr „or- ganisti" Gubjohnsen. — 1 öndverðum þ. in. Uom hér skípherra Johansen frá Mandal i Noregi, með timbrfarin og seldi nokkurn hluta farinsins við uppboð 14. þ. m. — llrossakaiipmaðr koin hér frá Skotlandi fyrir heigina sem leið, og fðr upp i Borgarfjórð til hrossakaupa. — þaö er haft fyrir satt, að Benedikt yfirdómari Sveins- son, ábyrgðarmaðr blaðsins Islendíngs, sé nýbúinn að kaupa jörðina Elliðavatn, af ekkju Jóns heitins Jóns- sonar er þar bjó lengi, fyrir 3000 rd. — Agrip af reikníngum prentsmibju í slands í Reykjavík, yfir tekjur og útgjöld hennar árib 1854 og 1855; Rvík 1860. (Framh.). í upphafi greinarinnar sagbi eg, ab þab væri ekki hægt ab sýna glögglega og skipu- lega allt þab sem öfugt væri í þessum ágripum og alla gnllana á þeim eba hvabeina sem gjörir þau svo „ófulllcomin“ og óhafandi reikníngs ágrip sem hugsazt getr. I vetr var anglýst ágrip af reikn- íngiim jafnabarsjóbsins í Vestramtinu, eg ætla ab þab væri í þjóbólfi; þab var greinilegt og „full- komib" ágrip sem var gaman ab setja sig inní; hver mabr sem þekkir tölur og dálítib skilr í reikn- íngsfærslu, getr fttndib þar glögga grein fyrir hverri siimmtt bæbi í tekjum og útgjöldum. Alveg gagu- stætt er þab nteb þessi ágrip af reikníngum lands- prentsmibjunnar, þar er ekki aubib ab fá neinn botn í, og mabr fær engan réttan skilníng eba hug- mynd varla um neina sérskilda sumnm. Ekki svo ntikib ab séb verbi meb vissu, hvab prentsmibjan átti, og hvab hún var í skuld um í byrjtin ársins 1854, þar sem fyrra ágripib byrjar. Eg er búinu ab sýna, ab herra e-j-ó í „Isl.“ hefir flaskab á þessu, þó ab hann hafi sýnt reikníngs kunnáttu sína ab öbru loyti. Mebal „eptirstöbvanna frá f. á.“, Ágr. 54, tek. I., en ekki mebal: „I hr vibbætt", tek. II., Itefbi sjálfsagt átt ab telja, bæbi þá 207 rd. 28 sk. „ofborgab eptir atiiugaseindum vib reikníngana 1848 — 52“ (Tek. II. 5.) og söntuleibis: „skuld frá Gyldendals bókaverzlun" (Tek. II. 7. b.) hvort sem sú skuld var meiri eba minni; eba því má hér ekki fiokka allar útistandandi skuldir undir sama tölu- lib eins og allir menn gjöra og á ab vera? Nú bætist þar á ofan meb þessa „Gyldendals skuld", ab þab verbr ekki séb af ágripinu hve mikil hún er ab tipphæb, livort hún er 51 rd. eba abeins 76 sk., eba eitthvab þar í milli, því saman vib hana, svona ótilgreinda ab upphæb, er slegib þarna: „og ýmislegt sem selzt hefir frá prentsmibjunni, m. fl.“ en upphæbarinnar fyrir þetta er heldr ekki getib sérílagi, heldr er þab ásamt meb Gyldendals skuldinni útfært tilsamans 51 rd. 76 sk., og sett í flokk meb „vibbættum tekjum í ár“ (1854) og apt^ í undirflokk meb: „ýmislegum tekjum" (Tek. II. 7. b.). þetta er nú allt svo öfugt og fráleitt, ab ekki býbr svörum; engi getr séb upphæbina á Gylden- dalsskuldinni sem er sett þarna á aiveg öfugan stab, og enginn sér upphæbina á þessu „ýmislega sem selzt hefir", þó ab þab sé nefnt þarna á réttum

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.