Þjóðólfur - 25.08.1860, Side 1

Þjóðólfur - 25.08.1860, Side 1
Skrirstofa „þjóðóirs11 er ( Aðal- stræti nr. 6. pJÓÐÓLFR. 1860. Auglýsfngar og lýslnjar um einstakleg málefni, eru teknarí blaðið fyrir 4sk. áhverja smá- letrslínu; kaupcndr blaðsins fá helinings afslátt. Sendr kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 12. ár. 25. — Skipifc Fox, hafnafci sig hér undir lágnætti 20. þ. mán.; þab er þrímastra& seglskin, 70 lestir a& stær&, en liefir gufuvél, me& 60 hezta afii, og skrúfu til vi&laga; æ&sti yfirma&r á því er Allen Young; þa& lag&i hér fyrst a& landi á Djúpavog, og kom nú þa&an, en Shaffner ofursti fór þar á land og annar erindsrekanna afhendi hinnar dönsku stjómar, lieutenant von Zeiiau, og fara þeir þa&- an landveg hínga&, su&ur óbyg&ir; en allir hinir yfirmennirnir komu hér nú me& Fox, me&al þeirra herra Arnljótr Olafsson alþíngismair. — 15. þ. mán. kom lier skemtisnekkja frá Bretlandi, Gipsey Qveen (les: Sipsai Kvín, þ. e. „Zígiiinn0- drotm- fngin), fagrt skip, á þa& Fitzwilliam jarl, en hann v»r eigi á því; skipstjóri S. H. Caws; me&þvíkom ná skemtifer& brezkr e&alma&r Milton a& nafni og „visconnt“ (greifasonr) a& nafn- bót og me& honnm þeir Mr J. W. C1 a r k, esqv. og Dr. Thompson, læknir; þeir fer&ast til Geysis og Heklu. — Hin lystisnekkjan brezka, er fyr var geti&, hún nefndist Ce- cilí a, og þeir „marqvís“ frá Drogheda voru á, fúr hé&an aptr 15. þ. mán.; þeir Bulwer og 2 fyrirkonur er me& þeim vorn, fer&u&ust til Geysis, en hann gaus aldrei þá 3 súlarhríngana er þau bi&u þess. — 10. þ. mán. kom hér skipib „Forsöget“ skipstjúri G. Tobiesen, frá Christiaussandi í Noregi, og haf&i a& færa bor&vi& og pláuka; var mestallr sá farmr seldr hér á uppbo&sþíngi 17. þ. mán., var þa& gú&r borðvi&r; var& tylftin af 6á!na bor&um frá 5 rd. til 5 rd. 2 mrk (sjúvot á 4rd. 3mrk— 4—5 mrk) ank gjaldheimtulanna, 4 sk. afdal. — 20. þ, mán. kom hér skip, til konsul E. Sieinseng frá Archangel, vi& Gandvík íBússlandime&kornfarm, (1000 —1100 tunnur) og tjöru. — Hrossakaupmennirnir frá Skotlandi sem fyr var getib, kej'ptu samtals 60 hross, flest öll um Borgarljörb, fyrir samtals 1200 rd.„ þ. e. hvert hross aí> me&altali fyrir 20 rd. — Banatilræ&i þa& e&a manndráp, sem hérabsfleygt er or&ib a& hafl átt sérstab, a& Sta&arfelli f Dalasýslu, 12. þ. mán., mnn mega álíta sannspurt, og a& sá er fyrir áverkanum var dó a& vísu eigi þegar, en a& læknirinn taldi hann af; en á- rei&anlegar upplýsíngar um glæp þenna og atvikin er þar a& láu, skorta oss enn. Auglýsíng um prestaekknasjóðinn. Eptir skýrslu niinni í 29.—30. bla&i „Þjó&- ólfs" þ. á., átti þá sjó&ur þessi f mínum vörzlum 62 rd. 41 sk. Sí&an hefir prófastrinn í Mýrasýsln, sent híngab á r s t i 11 a g prgepositi honor. herra ágúst. 33.-34:. Iljálmarsen í Hítardal ....... 2 rd. og próíastr herra J. Kr. Briem gjafir þær sem hann hefir safna& til sjó&s þessa úr sínu prófastsdæmi, og eru gefendrnir þessir: hra prófastr J. Kr. Briem í Hruna . . 12 — — prestr Skúli Gíslason, þá á Stóranúpi 8 — prestsekkja Sezelja Isleifsdóttir á Stóranúpi 4 — hra prestr Jón Ilögnason á Hrepphólum . 8 — - — Pétr Stephensen á OlafsvöIIum . 8 — . S. G. Thorarensen á Hraunger&i 10 — « Páll íngimundsson á Gaulverjabæ 8 — » -c- Björn Jónsson á Stokkseyri . . 4 — - «— þór&r Árnason þá á Yogsósum árlega........................ 4 — — Símon Bech á þíngvöllum . . 8 — - — Jón Melste& í Klaustrhólum . 8 — - —- Jón Jónsson á Mosfelli ... 8 — prestsekkja Anna Jónsdóttir á Mosfelli . 6 — hra prestr Gu&mundr Torfason á Mi&dal . 5 — - alþíngisma&r Magnús Andrésson . . 3 — - faktor G. Thorgrímssen á Eyrarbakka 2 — Ennfremr hefir prestrinn herra Hinrik Hinriksson á SkorrastaÖ sent sjó&num . 20 — prestrinn herra þorvaldr Bö&varson á Sta& í Grindavík........................ 5 — Prestaskólakennari hr. S. Melsteb ... 10 -r- og prestrinn herra Jón Yngvaldsson í Húsa vík, gjafabréf fyrir........................50 — Af þessum samtals 193 rd. sem sjó&num hafa bæzt sí&an 26. júní sí&astl., eru geymdir hjá mér (auk fyrté&ra 62 rd. 41 sk.) 143 rd., sern eg mun leitast vi& a& verja fyrir konúngleg skulda- bréf me& 4% vöxtum árlega, en 50 rd. standa me& jafnhárri leigu hjá sira Jóni Yngvaldssyni, sem einnig hefir me& sama gjafabréfi gefib 50rd. til styrkt- arsjó&s, scm vœntanlega verði stofnaðr handa emerit prestum á fslandi, er hann eins hefir lofab a& grei&a af 4% vexti árlega. Votta eg hérmeÖ öllum hinum veglyndu gefendum og safnendum áminstra gjafamitt innilegasta þakklæti, hluta&eiganda vegna, því eg álít allar þessar gjafir sannarleg gu&sþakka- verk, gjörb í mannkærlegum og sannkristilegum tilgángi, og undir ein3 til ver&ugs lofs fyrir gef- — 139 -

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.