Þjóðólfur - 25.08.1860, Síða 3

Þjóðólfur - 25.08.1860, Síða 3
- 131 þab væri afhent velnefndum herra ásamt svarinu. Nú leiö og beiö; sama daginn, 26. f. mán., kom ut 9. blaö „Islendíngs", og var reyndar ekki tiltöku- mál, þó svar mitt kæmi eigi í því blaÖi, en 11. þ. mán. færbu stefnuvottarnir mér bréf frá herra B. Sveinssyni, og svar mitt meb, kvcbst hann í þessu bréfi: „hljóta nauÖugr viljugr a& senda mérsvarib „aptr, því ab eptir lagagrein þeirri sem eg liafi boriö „fyrir mig, hafi eg ekki svo mikib sem snúií) mér „aÖ réttum hlutaöeigendum, sem mér muni hægt ab „sjá þegar eg beri greinina saman vib þab sem „standi í hverju blabi Islendings". Eg vil nú mega bibja livern mebalgreindan og óhlutdrægan mann ab segja til, hvaba lieilbrygð meiníng eba skynsemi er í þessu svari og und- anfærslu hins löglærba ábyrgbarmanns og fremsta útgefanda blabsins Islendíngs"? Ab vísu segir í sömu (11.) gr. í prentfrelsis tilsk.: „þó skal útgef- andi eigi vera skyldr til“ o. s. frv.; og er helzt ab rába af þessu bréfi herra B. Sveinssonar, ab hann ætlist til, ab hver sá er vill koma svari inn í „Is- leudíng", verbi ab gjöra svo vel „ab krefjast þess meb vottum“ af öllum útgefendunum blabsins, livab margir sem þeir væri og hvar aem þeir værí á landi eba erlendis; útgefendr rits oba blabs geta og mega vel vera margir í félagskap, hvar fyrir ekki t. d. 100? og þeir eru alls eigi skyld- ir til ab vera allir búsettir í kríngum sjálfa prent- smibjuna. En lagagreinin skipar alls eigi ab krefj- ast þessa af öllum útgefendum, — þab sýna orb- in — „næst á eptir ab hann, (sá sein áreittr var) „hefir æskt vibtökunnar meb vottum"; hver mabr verbr ab álíta lagastabnum fullnægt, þeg- ar „þessa er æskt“ af þeim sem telr sig fremst- an útgefendanna og ábyrgbarmann blabsins, því hann er formabr allra hinna, liöfub þeirra og herbar, og hefir einn ábyrgbina og fyrirsvarib, ef ab í málssókn rekur út af einhverju því seni blab- ib flytr. Mér hefbi því verib aubgefib ab höfba mál móti ábyrgbarmanni Íslendíngs út af þessari undanfærslu hans, er eg fæ eigi séb ab neinn yfirlýstur ábyrgb- armabr blabs, geti verib opinberlega kunnr ab, auk heldr löglærbr mabr og yfirdómari; eg er óhræddr um, ab engi dómstóll mundi hafa hlífzt vib ab skylda fremsta útgefanda og ábyrgbarmann blabsins til ab taka þetta svar mitt ab viblögbum daglegum fjár- sektum, á meban fyrirsláttrinn eba undanfærslan er eigi á öbru bygb en því, eins og þar er beitt, ab þess hafi ekki verib löglega „æskt“ eba af þeim krafizt, sem á réttan hlut ab máli. Og þó ab á- byrgbarmabrinn afrébi ab skjóta þeim hérabsdómi fyrir æbri dóma, þá mundi hann standast, en þá yrbi þeir herrar útgefendr „fslendíngs", B. Sveinsson og Jón Pjetursson líklega „naubugir viljugir" ab víkja úr dómarasætinu í yfirdómnum, og kemr hér fram sýnishorn af þvi, hvab vel þetta blabagutl á vib embættisstöbu þeirra, er þab getr svo aubveldlega og þráfaldlega ab borib, ab þeir þar meb gjöri hinn skipaba konúnglega yfirdóm landsins alveg óhæfan til ab dæma í mörgum verulegum almennum málum og réttarþrætum, er geta risib út af dagblaba rit- gjörbum. En þóab eg geti eigi efazt um fullan sigr minn fyrir dómum í þessu máli yfir þcim „Islendíngi", þá þykir mér ísjárvertab láta auglýsíngu svars míns bíba þeirra dómsúrslita; mér þykir og nolrkub í- sjárvert, ab gánga í lögsóknar berhögg vib 2 yfir- dómendrna af 3 er eg stend undir sem málaflutn- íngsmabr, þab er illgjörandi nema brýnasta naubsyn beri til; má ske herra ábyrgbarmanni „fslendíngs" hafi hugsazt eitthvab Iíkt, og þókt svo óþarfi ab vera vandari ab ástæbum sínum en hann hér var. En til er og annar æbsti dómr, er hefir fyllsta atkvæbi í slíkum málum, og skeytir ab engu neinum sér- vizku-eba óveru lagaflækjum, þab er heilbrigb og ó- veil skynsemi og réttsýni almenníng3, og óvilhalt almenníngsálit; fyrir þenna dóm, dóm al- menníngs, legg eg nú þetta mál mitt og „svar- ib“, er ábyrgbarmabr Íslendíngs leyfbi sér ab gjöra aptrreka. Jón Guðmundsson. * „S. T. Ilerra ábyrgbarmabr „Íslendíngs". „þér hafíð tekið til fíutnings og auglýsíngar í blaði yðar, er þið nefnið ,,f slen d íng“, síðasta mimcr 8., bls. 59, grcinnrkorn undir nafni „Bónda við Faxafló a“; þar er beinzt að mér með nafui, og miðlúngi góðgjarnlega aö mér finst. Mér eru þar valin ámæli fyrir, „að eg hafi aldrei hreift neinu uin, eptir hvaða Iðgum alþíngisforset- inn ávísi sjálfum sér penfnga", „líklega af þvf eg hafi þess sjálfr svo mikil not“. Engi bendíng eða svo inikið sem laus átylla er tilgreind auk lieldr skýlaust dæmi („factum“) fyrir því á hverju þessnr gersakir sé bygðar, — ekkert nema laus hugarburðr mannsins sjálfs, —„hann man ekki til að hann hafí séð“ neitt uiii þetta f þjóðólfí eða nein- staðar á prenti, en „honum þykir það líklegast“, o.s.frv.; mér finnast slikar ástæðulausar gersakir kenna bæði ill- girni og heimsku, og vera rógdylgjur einar, er eg reynd- ar gat sfzt ætlað að annar eins maðr og þér, herra rit- stjóri! vildi niðrlægja blað yðar til fíutnfngs, er það nú frá höfundi er eigi vill nafngreina sig öðruvfsi cn svona“. „Eg hefi gefið út blaðið „þjóðólf“ síðan um vetrnætr 1852, og hefí eg að vfsu verið alþingismaðr á öllum al- þíngum síðan það fyrst hófst 1845, cn eigi var eg kosinn til varaforseta fyr en á alþingi 1855, og gegndi aldrei

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.