Þjóðólfur - 25.08.1860, Page 5
- 13.1 -
þnð, ef ransóknarsUrifstofan, þar sem Jarðabókarreikningar
landfógeta ern endrskoðaðir, tclr alþíngiskostnaðinn 1857
rnmuni 550rd. mciri heldren ávisað er af alþingisfor-
setanum, en öll likindi til, og þar um þyrfti alþýða að fá
óræka vissu og full skil af eðr á, að þessi uppliæð,
sctn er bygð á reikníngum fógcta og skýrslu ransóknar-
skrifstofunnar, sé lögð til grundvallar fyrir niðrjöfnun alþ.
kostnaðarins á landsliúa, en ekki sú uppltæðin scm bygð
er á ávísunum forsetans, — því um það hefir stiptaintið
aldrei leitað upplýsinga hjá forseta, — þóað sú upphæðin
sé hin eina, er heimili að löguin hve iniklilin alþ.kostnaði
inegi jafna niðr á landsbúa í hvert sinn (alþ.tilsk., kgsúrsk.
23. apr. 1845, og opið hr. 18. jtili 1848). þetta vcrða
allir að játa, að er veruiegt umtalsel'ni og fullt tilefni að
það sé gjört í blöðunum, þvf þar er að ræða um grund-
vallarreglu og um verulegan lögákvcðinn rétt, en engi
getr vitað né fyrir séð, hvar staðar verði numið, ef ern-
bæltisvaldinu er látið haldast uppi að gjöra það að venju
að skerða hann, þótt eigi sé nema að litlu einu með fyrsta;
en hitt verðrvarla álilið verulegt umtalscfni, sizt á meðan
engi átylla er fyrirþvf sýnd, hvort alþingisforsetinn kunni
niáske að ávisa sjálfum sér 3—5 rd. nieira heldren einn
eða annar, sem ekkert þckkir til starfanna, kynni að
geta látið sér hugsazt að honum gæti horið.“
„Keykjavik, 25. júlí 1860.“
Með virðíngu
„Jón Guínnundsson,
forseti á Alþ. 1859.“
»Til
ábyrg&armanns blabsins „Islendíngs",
herra yfirdómara B. Sveinssonar“.
— Skýrsla frá Húss og bústjórnarfélagi
Suðramtsins.
þann 5. f. m. var í Reykjavík haldinn venju-
legr ársfttndr í Suíiramtsins húss- og bústjórnarfé-
lagi. Forseti skýríi á fundinum frá fjárhag félags-
ins, og átti þaí) við næstl. árslok í sjófci 4245 rd.
90 sk.; þar af í vaxtafé 4175 rd.
þar næst var lesib upp álitsskjal nefndar þeirr-
ar, er kosin hafði verib til ab segja álit sitt um,
hvernig því yrbi bezt vib komib, ab efla góba fjár-
rækt meb verblauna útbýtíngu. Höfbu uppástúngu-
atribin, sem gengunokkub í tvær áttir, verib prent-
ub og send til félagslima, svo víba sem því varb
vib komib. Ab ræddu þessu máiefni á ýmsar ltlib-
ar, varb sú nibrstaba *á því, ab félagib ályktabi
ab verja 100 rd. til ab launa þær helztu fram-
kvæmdir í túngarðahleðslu og þúfnasléttun, sem
af hendi yrbi Ieystar á næstkom. 2 árum, og sem
á vcnjulegan hátt væri sannabar fyrir félaginu; en
60 rd. skyldi varib til ab sæina meb verblaunum
framúrskarandi dugnab í saubfjárrækt og betri fjár-
húsabyggíngar, en híngab til hafa tíbkazt. Yoru
til saubfjárræktarinnarætlub tvenn verblaun samtals
40 rd. en til ijárhúsabyggíngar ein verblaun ebr 20
rd. í því ab álíta beibslurum vcrblaun fyrir saub-
fjárrækt, verbr, samkvæmt nefndaruppástúngunum,
tckib til greina, hve mikib sá, er verblauna beibist,
hefir áorkab í því ab auka ullarmegin á fé sínn,
bæta þab til skurbar á hold og mör, samt hver
fjárhöld hann hefir haft, og verbr fjártala hans ab
vera tilgreind, hvort árib fyrir sig af þeim, sem hér
er um ab gjöra. Um fjárhúsin verbr þab gjört ab
álitum, hver af beibendum hefir bygt vöndubust
garbahús og yfir hve margt fé. Um hvortveggja
þarf óyggjandi skýrslnr frá hiutabeigandi félagsfull-
trúa. þetta auglýsist hér meb fyrir almenníngi,
samt ab bænarskrár um verblaun, hver sem eru,
liljóta ab vera komnar til forseta fyrir árslok 1862.
Félagib ályktabi, samkvæmt nefndaráliti, ab
vísa af höndum sér handriti því til matreibslubók-
ar, sein því hafbi bobizt í fyrra.
f stab kansellírábs Y. Finsens, sem flytr burtu
héban, var kosinn fulltrói í Reykjavík, assessor
Benedikt Sveinsson.
A fundinum gengu 28 nýir meblimir í félagib
og voru af þeim 21 úr Gullbríngusýslu, 5 úr
Reykjavík og 2 úr Arnessýslu. 25 af meblirnum
þessnm eru gengnir inn fyrir tillögur félagsfulltrúa
Gubm. Brandssonar.
Forseti mintist þess meb nokkrnm orbum, ab
heibrsforseti félagsins, stiptamtmabr greifi Trampe
færi nú alfarin héban úr landi, og vottabi honum
í nafni félagsins virbíngarfullt þakklæti þess fyrir
hans stöbugu velvild og framkvæmdir í félagsins
þarfir.
Ab síbustu voru, samkvæmt lögum félagsins,
kosnir embætiismenn, og vara prófessor dr. P. Pjet-
ursson kosinn til skrifara, en hinir voru kosnir
þeir sömu og ábr: gjaldkeri, yfirréttarprókurator
Jón Guðmundsson, og forseti prófastr Ó. Pálsson.
Beykjavík, 20. ágúst 1860.
Ó. Pálsson.
Agrip af reikníngum prentsmibjn Is-
lands í Reykjavík, yfir tekjur og útgjöld hennar
árib 1854 og 1855, Rvík 1860.
(Frarnh.) En þó ab svonn sé smámunir einir til
tíndir og sérstaklega til færbir, eins og „tapib“ á
pottöskunni o. fl., þá er aptur flestallt um verilegri
tekjurnar og útgjöldin svo ógreinilegt, og því svo
samanruglab, ab eigi verbur séb i hverju hvab eina
sé fólgib eba hvab mikib þab var ab upphæb hvort
fyrir sig, en þessu blessaba ,,meb fleiru" hnýtt svona
aptan í nálega hvern tölulib; svo ætli mabr ab fara
ab lesa úr eba leysa úr því, hvab mikib prentsmibj-