Þjóðólfur - 25.08.1860, Síða 8

Þjóðólfur - 25.08.1860, Síða 8
- 136 - innar, að eigi ma'tti halda áfram að byggja viðbótina að utan, heldr leyfði það. — Dóinrinn dæmdi Bernarð prest f 5 rd. sektir fyrir það hann hefði byrjað byggfnguna áðr nefndin væri tilkvödd, og dæmdi honum óheimilt að byggja kirkju. — Land- og bæjarfógeti vor herra kanselíráb V. Finsen, fer héban alfarinn í dag, og siglir moh skipi úr Hafnarðrtii. Auglýsfngar. Áb hin íslenzka stjórnardeild í Kaupmannahöfn hafi skrifab stipaintmanninum á íslandi þann 12. maí er næst leib svo hljóbandi bréf: „Jafnframt því ab senda viblagbar auglýsíngar sem komnar eru frá fjárhagsstjórninni, nefnilega: 1. Auglýsíng frá 22. sept. 1859 um mebferb þá er vib á ab hafa, þegar skipt er unt eldri ríkis- skuldabréf, hvort heldr þau eru köllub inn, eba hlutabeigendr senda þau inn sjálfir og ótilkvaddir. 2. Auglýsíng frá 30. jan 1860, um innköllun og umskipti á þeim rfkisskuldabréfum og innskript- arskírteinum, sem þar greinir. 3. Auglýsíng frá 20. apríl 1860, áhrærandi innköllun og uinskipti á ríkisskuldabréfum þeim er þar í eru tilgreindar; hefir íjárhagsstjórnarinnar 4. deild, í bréfi frá 3. þ. mán. skýrt frá, ab þessar anglýsíngar, þrátt fyrir þeirra almenna innihald, ekki skuli hafa lagagildi á íslandi, og þab muni heldr ekki verba meb þær auglýsíngar, sem eptirleibis kynni ab koma út um innköllun á ríkisskuidabréfum, svo ab þau rfkis- skuldabréf, sem menn eiga á íslandi, ekki sé ab á- líta köllnb inn, og ab því leiguburbr þeirra úr hin- um íslenzka jarbarbókarsjóbi standi óhaggabr, enda þótt ríkisskuldabréf, sem eru af sama tagi, kynni ab vera köllub inn til umskipta fyrir önnur í stab- inn, meb því skilyrbi ab leiga ekki gángi af þeim frá þeim tíma sem fjárhagsstjórnin ákvebr. þetta tilkynnist herra stiptamtmanninum til leibbeiníngar og ítarlegri naubsynlegrar auglýsíngar". þab leyfi eg mér hér meb ab birta öllum hlut- abeigendum þeim til 'leibbeiníngar. Islauds stiptamthúsi d. 9. ágúst 1366. Th. Jónasson. settr. — Kunnugt gjörist, ab laugardaginn þann 22. sept. næstkomandi, um hádegisbil, verbr á Skutuls- íjarbareyri í ísafjarbarsýslu haldib opinbert uppbob til ab selja hákallajaktirnar: V3 „Júlía“ 53/4 kfl. dana, öll úr eik, 2/3 af „þ>orskinum“ hérumbil 11 kfl. d. úr furu, og ®/4 af „Boga“ kríngum 8 kfl. d. mest af eik, tilheyrandi dánarbúi borgara A. A. Johnsens. Skipunum fylgja öll hákállaveibarfæri, lcgufæri, segl og m. fl. Söluskilmálarnir verba fyrirfram auglýstir á stabnum. Skrifstofu Isaljarbarsýslu, Skntulsfjarbareyri, 8. ágúst. 1860. St. Bjarnarson. — fribjudaginn þann 18. september, verbr ab Hjarbarholti í Laxárdal haldinn fundr í dánarbúi prestsins sira Jóns sál. Alatthiassonr, og búib þá tekib undir skipti, ef kríngumstæbnrnar leyfa, hvab hér meb auglýsist hlutabeigendum. Skrifstofu Dalasýslu, Stabarfelli, 16. júlí 1860. B. Thorarensen. — Eg undirskrifabr hefi fengib talsvert af mat- fiski frá Færoyjum, og sel cg hann á 72 skild. fjórbúnginn. E. Siemsen. — Brúnskjúttr hestr, hér um 14 eba 15 vetra, úaffextr újárnabr, og mikib snúinnhæfbr á hægra framfæti, mark: síit vinstra og annabhvort engi ebr þá mjóg granngjörb sneib- íug framan hægra, — hvarf mtr í vor úr heimahögum, og spurbist seinast til hans nálægt Kalmannstungu; er hver sá, sem hanu hitta kynni, bebinn ab hirba hann og koma honum til mín ab þíngvöllum í þíngvallasveit, múti fullri borgun. S. Bech. — Fagrraubr hestr mibaldra, kom hér óndverblega í maímánubi, mark: tvístigab framan bæbi, roá rettr eigandi vitja hans til mín fyrir borgun á hirbíngu og þessari auglýs- íng, abYarmadal 1 Kjalarneshrepp. Jón Jónsson. — Leirljús hestr, nál. 4—5 vetra, vakr, bnstrakab fax, stýft af tagli nibr vib hækilbein, mark: gagnbitab hægra biti aptan vinstra, heflr verib í úskilum hérurn tíma, og má réttr eigandi vitja til mín ab Bjargi (Stekkjarkoti) á Kjalarnesi. Asmundr Gizursson. — Jarpr hestr, úaffextr, aljárnabr, 7—8 vetra, mark: sílt hægra hángandi fjöbr framan, biti vinstra, er nýhorflun héban ab sunnan, og bebib ab halda til tkila ab Ellibavatni. — Kaubr hestr, aljárnabr nál. 7—9 vetra mark: sneitt fr. hægra, meb tjörukross yflr þvera leud, afrakab óbrumegin er í úskilum ab Eliibavatni. Prcstaköll. Veitt: 9. þ. mán. Hof á Skagaströnd, sira Magnúsi Júnssyni (frá Víbimýri) fyr abstobarpresti til Múla í abal- reykjadal; einn sækjandi. — Fagranes, s. d. sira Magnúsi Thorlacíus fyr ab- stobarpresti til Hrafnagils; einn sækjandi. Óveitt: Ásum í Skaptártungu var slegib upp 8. þ. m. — Gilsbakka slegib upp 92. þ. m. — Næsta blað kcmr út laugard. 8. sept. Útgef. og ábyrgfiarniaör: Jón Gnömundssvn. Preutabr í prentsmibju Islauds, hjá E. þúrbarsyui

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.