Þjóðólfur - 14.11.1860, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 14.11.1860, Blaðsíða 2
- ÍO þess jökla o<r fjöll, ir og llndir, hlíðir og sléttlendi, him- in off hafið, sein umsirðir það, ineð skipnnuin sem á þrí fljóta. Geta menn hæglega hugsað sér nokkuð útvorlis, sem er veglegra en þetta? menn geta óðar, en menn lita ís- lenzka konu f sínum rétta þjoðkúningi, sagt með sanni, að menn hafi séð sanna skáldlega likíng fústrjarðar sinn- ar, og að það sé dóttir lik möður; sú dóttir er cigi nm- skiptingr, er likist múður sinni, eða ættjörðu. þess má og geta, að allir munu vita, að vér eigum eigi neitt i þessum liugmyndiim, þær eru gamlar, og öll- um löndum vorum mun vera kunnngt, að flest liin mestu og beztu skáld, er vér höfum átt á seinni öldum, haf'a fnndið hina miklu likíng, sem er á milli þjóðlega klædilr- ar konu og sjálfs íslands, og af þvf þetta hefir ætíð vak- að fyrir þeim, hafa þeir með fulluin rétti lcyft sér í skáld- skap sfnnm, að kenna landið við búninginn og jafnrcl að klæða það sjálft f búninginn; þeir láta því fjallkonuna (ísland) vera h v i tfa I d a ð a og h á f a 1 da ð a sem hún líka er, því engi faldr cr hærri, eða hvitari, eða tignarlcgri en sá, er jöklarnir skanta. þannig kvað þjúðskáld vort Eggert Olafsson: Upp teyg höfut it háfa hvitföldut jökli köldum móðurjörð úrmarsvæði; mál er at höfga brjálum þannig kvað og Bjarni Thorarensen: Öðruvfs’ er að sjá á þér hvítfaldinn há heið himinn við. Enn fremr kvað Jónas Hallgrfmsson: Uti sat nnd hvitum alda faldi fjallkonan snjalla, fögr ofar lög. Og ennfremr kvað Sveinbjörn Egilsson: Fékstn himinlin höfði ineyjar sjálfr sjálfan þig svölu skauti. Og Sigurðr Breiðfjörð kvað ; Hve fögr er mfn feðrajörð fjallkonan gamla kend við fsa? þar tindar hátt úr hafi rfsa, hvftfölduð teygja jöklabörð. Og enn kvað Sigurðr Pétrsson um nóttina : Hennar faldr hefir um aldr verið ofinn hreinurn ormabeð % eðalsteinum settr meft. Skáldin kalla og þá falda gylta, er sólin skin á jökl- ana, eða láta þá vera skautaða gullnuin skýjahöfuðdúki; þessi hugmynd er orðin svo rótgrúin skálddamálinu, að svo má nær að orði kvcða, að nær þvf ekkert kvæði sé ort um ísland, án þess að ísland sé þar látin vcra hvit- földuð kona, með silfrhclti. eða Ijósbeltuð cðr mcð silfr- eðr kristallsmen, eða grænklædd, er merkir jökla. baf, ár og graslendi. þannig lætr þjóðskáldið Eggert Ólafsson eykonuna Ísland, lýsa sjálfri sér: þá var eg bczt f blúrna: búin f gull og skart, sat eg frið með sóma, sólarbirtan snart faldinn, lýsti fagrleg; klæðin græn og kristalsbönd klæddu’ og prýddu mig. Margt iná til tina þessu likt. þannig hafa þcir skáld- lega lielgað landinu búninginn, og búnínginn skáldskapn- um og gjört það úaðskiljanlegt. Menn mega þvi ekki vera svo illviljaðir, að liugsa sér nokkurn lantln vorn svo dof- inn, að liann ekki linni til hins vcglega og þjoðlega, sem er i þcssu sambandi milli landsins, þjóðarinnar og bún- fngsins. Vér undrumsl yfir, að sjá marga svo ósvílna, að þeir gantast til að rcyna að taka fram fyrir hendrnar á örlaganorninni, til að þverkubba sundr, einsog bcinliá— kallar, þanna veglega þráð, er hun liefir þó hlílt um svo lángan aldr, og þykjast þeir miklir menn af. En vér þykjumst vissir um, að skáldin séávorumáli, þvf óhugsandi er, að þeir sé svo ósamkvæmir sjálfum sér, að þeim þyki það Ijott og fyrirlillegt, sem þeir liafa jafn- an í skaldskap sfnum, cr þcir vilja sýna tign fóstrjarðar- innar, eða eitthvað háleitt. Vér skorum því á skáld vor, að þau veri þjóðbunínginn, ef þess gjörist þörf, uin leið og þau verja sjalf sig, fyrir þeiin, er bera þessi ósam- kvæmnis bönd að þeim, eðr að öðrnm kosli eru þau neydd til að liælta að nefna fald í kvcðskap sinum, f þeirri merk- íngii, sem þeir áðr hafa gjört, þvi það væri þá einúngis báð og markleysa. Vér vonum þvf, að skáldin láti það ekki viljandi á- sannast, að þau hér cptír verði að kenna konur við „skj u gg h a 11 a“ og „kappa“, f staðinn fyrir, að þauáðr hafa kent þær við falda og inotra, sein skáldið öttaðist, að verða mundi að lenzku, er hann kvað þetta: Aðr var fnlda foldin tjáð frú liver ( óðarstefi, héðan af skal hún hattaláð beita af sögðu bréti. Ó þann fá'isa auladóm, útlenda siðmn klæða upp að taka mút réttum rúm rfkasta Ijómans hæða, spámann þá folk réð fræða. En verði það framgengt, sem vér vonuin að ekki verði, er skáldið kveið fyrir, að verða mundu, viljum vér að endíngu sýngja mcð lionuin: Ofnærri koinið er því fólk, eptir á þessa geldr, ha andi forna múðurmjólk mest af nýgraulnuin lieldr, sein f raun villu veldr. Sigurðr Guðmundsson. — Herra Dr. Grímr þorgrfmsson Thomsen, nú orí- inn Legatíónsráb, hefir sent „Íslendíngt" grein dags. Khöfn 30. ág. þ. árs, þykir það ekki falleg grein, og slíkrar sízt von frá þeim manni. því þúab lítib hafi sezt eptir hann í óbundinni ræbu á fslenzku máli, jafnvel ekkert svo vér rnunum nema hib skarpa og grundaba álit hans um „Mannkynssögu" P. Mel- stebs, (Ný Fél.r. V. ár, bls. 93 — 120), þá bera hinar ýmsu ritgjörbir hans á dönsku og eins kvæbin hans á íslenzku Ijósan vott bæíi um skáldskapar-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.