Þjóðólfur - 14.11.1860, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 14.11.1860, Blaðsíða 4
•ptti yflr Fuad „Pascha", hranstan mann og einbeittan. Linti þá þegar orsóknunum aþ mestu er hann var kominn, oghegudi hann grimmilega illræi'is- og ofsnknarmúnnunum án mann- (reiuarálits, og komst engi undan reiþi hans hversu mikiTl sem hann átti undir ser. Enda var miki?) a? gjúrt; 150 sveita- kauptún er kristnir menn byg?u ab mestn, vou lagþir í au?)n og kaldakol, uálægt 1000 húsa, er þeir áttu í Damaskusburg brond til ösku; 16,000 kristinna voru myrtir, þar af 7,500— 8000 íDamaskns; 3000 giptra og ógiptra kvenna teknar liönd- um og seldar sííian mannsali í kvennabúr Tyrkja, ótal ofsóktir og pyntabir á annan veg, og nauí'gafe til a? kasta tni sinni og taka Tyrkjatrú; 80,000 manns, og margt af því ekkjur og börn, hröktust um kríng á vonarvöl og vergángi, og áttu hvergi höffci sínu ab aþ halla ne neitt athvarf. Kjártjón kristiuna mauua i Damaskusborg einni saman var talií) 250 niill. tyrk- neskra pjastra, þ. e. nál. 23,111,666 ríkisdala. Svona var komib ofsóknnm þessum þegar Fuad-Pascha kom þar austr me?) li%safla sinu og þann, er Bretar og Frakk- ar höfbu 6ent, en hann tafíli eigi vib aí) hegna ofsóknarmönn- um grimmi ega, og ab litta hlut kristinna manna á allan veg er hann mátti; hann let þegar taka 4000 npphlaupsnianiia eg seta í dyflizur; voru þarámeþal tnargir helztu euibættis- menn og metnrbamenn meþal Tyrkja, og fjöldi gyi'ínga í Damaskusborg, og var í niæli, þegar sí?)ast spurþist, a?) a?)rar 4000 mundu eiga hins sama von; þara?)aiika Ifct hann þeg- ar í sta?) hengja 112, skjóta 127, en dæmdj 600 til galeiþu þrældóins, en þa?) er hin versta ánau?) taliu; hann lag?)i og fyrir Tyrki á Sýrlandi a?) byggja, á kostnab sjálfra sín, 2000 húsa handa kristnuni mönnum. Eigi var neitt farib a?) liegna Drúsum þegar sí?)ast frett- ist; landshöf?)ingi þeirra lieitir Mahomed — En-Naser, og er hann talinn hraustr og fullhugi, og hi?) mesta illmeniii. Ví?)a um lönd her í Norbrálfunni og einnig í Danmörku var fari?) a?) gángast fyrir almennum samskotum handa hin- nm húsviltu og nau?)líbandi kristnu mönnum á Sýrlandi, og studdu dagblóbin þab. Auglýsíngar. — Kunnugt gjörist: ab partar úr 3 hákalla- veiftaskipum, tilheyrandi dánarbúi borgara A. A. Johmens lieitins, nefnil. ’/2 Juliö ð?/4 kfl. Dana, öll úr eik, a/3 af „Þorshinum“ hérumbil 11 kfl. Dana, sömuleiftis úr eik, (í fyrri auglýsíngu rángt skrifaft „úr ftiru0), og ®/4 af „Boga“, kríngum 8 kfl. Dana, mestr úr eik, verfta settir til fyrsta upp- boðs lattgardaginn þann 16. febr. 1861, til annars uppbofts laugardaginn þanrt 2. marz næst eptir, og til þriðja og síðasta, laugardaginn þann 16. í sama manufti, á hverju partarnir verfta til slegnir liæst- bjnftanda. Uppboftin fram fara í luísum dánarbús- ins hér á Skutulsljarftareyri, og byrja í hvert skipti um hádegisbil. Listar yfir áhöld skipanna, svo sem hákallaveiftafæri, legutól, fiskiveiftafæri, segl, o^n. fl., liggja til eptirsjónar hjá undirskrifii^um. Söluskilmalarnir verftia. fyrifram auglýstir á Staftnum. Til staftfestu: Skrifstofu ísaljarbarsýslu, Skutnlsfjarbaroyri, 20. okt. 1860. Stefán Bjarnarson. — Kunnugt gjörist: aft eptirfylgjandi hús og grunnar, tilheyrandi dánarbúi borgara .4. A. John- sens heitins, nefnil. íbúðar- og verzlunarhús úr tinibri, og paltkhús úr santa, liggjandi hafnarmegin hér á tsajjarðar- verzlunarstaft, pakkhús meft skúr, bræftsluhús meft innmúrufturh pottum, og hjallr, öll úr timbri, liggjandi sundamegin samastaftar, og torfbœr, allt meft tilheyrandi grunnum, kálgörftum, verzlnnaráhöldmn, stakkstæftum o. fl., verfta í einti lagi settir til þriggja uppboða, seni haldin verfta: miftvikudaginn þann 8. maí 1861, niiftvikiidaginu þann 22. í s. m., og síðasta sinni miftvikiidaginn 5. júni næst eptir, á liverju húsin meft tillieyrandi verfta til slegin bæstbjóftanda. Uppboftin fram fara í ofannefndum húsum, og byrja í livert skipti um hádegisbil. Söluskilmálarnir verfta fyrifrant auglýstir á staftnum. Til staftfestu: Skrifstofu Isafjarbarsýsla, Skutulsljarbareyrl, 20. okt. 1860. Stefán Bjarnarson. — Bær hér í Reykjavík, vel settr til sjáfarút- vegs, meft hjalli, skemmu og gúðum kálgarði, fæst til kaups, og fæst nákvæmari leiftbeiuíng, bæfti ttm söluskilmála og annaft er hér aft lýtr, á skrifstofu „þjóftólfs". — þeir 10 ríkisdalir sem getib er um í 37. númeri 12. árs „J>jóbólfs‘‘, bls. 148, í greiu frá „nokkrum nibrskurbarinöiin- um“ ab vestan, ern skilvíslega til mín komnir meb nafnlausu bröfl; þessum mir velviljubu mönnum, hvort þeir eru fleiri eba færri, þakka eg innilega fyrir sendínguna. Líka þakka eg alúblega herra sýsltim. B. Thorarensen fyrir þá 4 ríkisdali er hann gaf mer eptir af niálskostnabiuum. Keykholti, 1860. Sigríftr þorsteinsdóttir. Prestaköll: Veitti Miftdalr, 8. þ. m. sira Birni Jónssyni til Stóradals. Auk lians sóktu: kand. Jón Gulturmsson og kand. þorvaldr Stefánsson frá Hítarnesi. Óveitt: Mibgarbr á G r ím s ey, ab fornu mati: 19 rd. 64 sk.; 1838: 88'rd.; 1854: 99 rd. 7 sk. — Grundarþíng (Grundar og Möbruvallasóknir) í Eyjaflrbi ab fornu mati: 28 rd.; 1838: ?15 rd.; 1854: 232 rd. 2 sk., uppgjafarprestr er í bratibinu: sira Jón Jónsson 73 ára, ng er honiim áskil- inn */a af föstum tekjum; — bæbi braubin slegin upp 9. þ. m. — Stóradal í Uáiigárvallasýsln óslegib upp. — Næsta bl. kemr út laugard. 1. desbr. Útgel'. og ábyrgftarinaftr: Jón Guömundssou. Prentaftr í preutsmibju Islands. E. þórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.