Þjóðólfur - 29.05.1861, Blaðsíða 3
- BO:i -
— f Páll þórSarson Melstcíi, amtmaírí Vestr-
amtinu, konúngsfulltrúi á Alþíngi, commandeur af
Dannebrog og dannebrogsmabr, sem andabist 9. þ.
mán., eins og fyr var getib, rúmlega 70 ára ab
aldri, var fæddr 31. marz 1791. Foreldrar bans
voru sira þórbr á Völlum í Svarfabardal Jónsson
prests, Ilaldórssonar prests, og írigibjörg Jónsdóttir
prests Gubmundarsonar á Melstab; ólst hann þar
upp meb móburföbur sínum, og þaban tók hann sér
kenníngarnafn sitt. Hann mun hafa útskrifazt úr
Bessastabaskóla 1809, varb síban þénari hjá Steph-
áni amtmanni þórarinssyni á Möbruvölium, sigldi
2 árum síbarebrl813 til Kaupmannahafnar háskóla,
lagbi þar fyrir sig lögfræbi, tók embættispróf 1815, 2
árum síbar, í dönskum lögum meb bezta vitnisburbi,
og var settr sýsluma’ór í Subrmúlasýslu hib sama
ár, en var veitt Norbrmúlasýsla 17. maí 1817,
kammerrábsnafnbót 1832, Arnessýsla 24. febr. 1835,
riddarakross dannebrogsorbunnar 10. júní 1841,
jústizrábs nafnbót 1848, amtmannsembættib í Vestr-
amtinu 12. maí 1849, varb dannebrogsmabr 1851,
og commandeur af Dannebrog 1859. Hann var
kvaddr í allar þær embættismanna nefndir er hér
voru settar 1839 — 1847, á embættismannafundinn
1839 og 1841, í nefndina um endrskobun Jóns-
bókarlaga og skattsgjaldslögin 1843 —1846; hann
var abstobarmabr konúngsfuiltrúans (Bardeníleths) á
Alþíngi 1845, konúngskjörinn þíngmabr 1847 og á
þjóbfundinum 1851, en konúngsfulltrúi á Alþíngi
1849, 1853, 1857 og 1859, og enn kvaddr til hins
sama starfa í ár, hefbi honum endzt aldr til. Hann
var þannig á hverju Alþíngi síban þab hófst
1845, enda haföi hann unnib ab undirbúníngi
og stofnun Alþíngis ab vísu meira og meb
meiri áhuga en flestir eba allir þeir embættis-
menn, er þar áttu hlut ab, og þab er mörg-
um kunnugt, ab hann gjörbi sér lofsvert far um,
ab hinar fyrstu alþíngiskosníngar tækist sem bczt,
og átti verulegan hlut ab því í sumum hérubum,
því jafnan áorkabi hann miklu meb almenníngsáliti
sínu og tiltrú, þar sem hann snéri sér ab af alefli;
enda hélt hann því til daubadags, ab hafa mætur
á Alþíngi og áhuga á því ab efla álit þess og sóma
og vibgáng. I embættisstjórn sinni allri var hann
hinn vandvirkasti höfbíngi, og gætti jafnan vand-
lega bæbi fegrbar og hins bezta forms og lagareglu
eins í smáu sem stóru ; ab því leyti átti hann skyld-
ara vib hina ágætustu embættismenn vora um og
eptir síbustu aldamót, heldren flesta hina ýngri;
þessi embættisstjórn hans, er var samfara mikilli
mentun og fjölhæfri, Iiprustu gáfum, Ijúfmensku,
varfærni, stillíngu og óáleitni, og höfbínglegri fram-
gaungu meb allt, aflaöi honum vaxanda álits og
trausts hjá stjórn sinni og samhliba embættisbræbrum
sínum, og almenna virÖíngu og velvilja þeirra er voru
í samvinnu meÖ honum og undir hann voru gefnir.—
Vér ætlum þab Imfi eigi verib fjærri, er sagt var
um hann hér fyrir fáum árum, er mælt var fyrir
minni hans í samsæti, ab hann hefbi verib á tak-
mörkum eldra og ýngra tímabils, er væri hvort öbru
næsta ólíkt, og ætti þó mildu skyldara vib hib eldra,
ab aldri og allri mentun og reynslu, en þó mætti
hib ýngra tímabiliö eigna sér ha'nn engu síbr, svo
mikiö hefbi hann unnib ab framför þess og vib-
gángi, því hann hefbi eigi látiö hib eldra haida sér
aptr, en þó eigi látib ýngra tímabilib hrífa sig meb
sér í neinar ógaungur.
Melsteb sálugi var tvígiptr, fyrst, 1815(?), Önnu
Sigríbi, dóttur Stepháns amtmanns þórarinssonar
og átti hann meÖ henni 15 börn; eru 12 á lífi,
4 synir, er allir eru í embættum, nema hinn ýngsti
vib háskólann, og 8 dætr; í annab sinn, 1846, Ingileifu,
dóttur sira Jóns Bachmanns (Hallgrímssonar læknis),
og átti meb henni einn son, er Hallgrfmr heitir og
er enn í æsku.
Anglýsíngar.
Tilforordnede i den Kongelige Landsoverret
samt Hof- og Stadsret i Kjöbenhavn gjöre vitter-
ligt: at efter Begjering af Factor Th. Stephensen
af Reykjavik Kjöbstad i Island og i Kraft af dertil
meddeelt kongelig allernaadigst Bevilling og ifölge
den hain forundte Bevilling til fri Proces indstævnes
herved med Aar og Dags Varsel til at möde for os
inden Rettcn, som lioldes paa Stadens Raad - og
Domhuus, den förste Retsdag fortiden Mandag i
September Maaned 1862 (to og treds) om Formid-
dagen Kl. 9 den eller de, soni maatte have i Ilæn-
de en i Islands Landfogedcontoir den 4de October
1847 af daværende Landfoged Gnnlögsen udstedt
Tertia-Qvittering for 25 Rdlr., meddeelt under en
trykt af Gunlögsen bekræftet Gjenpart af vedkom-
mende i Islands Stiftamthuus den 4de October 1847
af Rosenörn udstedt Ordre til Landfodgeri om i Jor-
debogskassen at modtage til Forrentning i Overeen-
stemmelse med det kongelige Rentekammers Skriv-
else af 22de September 1822 og allerhöieste Reso-
lution af 16de October 1839 den Summa 25 Rdlr.,
tilhörende Citantens umyndige Broder Högni Ste-
phensen i Reinivöllum i Kjósar Syssel, for med be-
rneldte Tertia-Qvittering at fremkomme og sin eller
deres formeentlige Adkomst dertil at beviisliggjöre,