Þjóðólfur - 29.05.1861, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 29.05.1861, Blaðsíða 2
- 102 — Lengi býr jafnan ab fyrstu gerb, og þetta á aí> miklu leyti rót sína í hinu lögákvebna en öfuga fyrirkomnlagi, er hefir til brunns ab bera þetta gamla vöggumein kanselí-stjórnarinnar, ab allt yfir- lit væri ónýtt og óhafandi í hverju sem er, nema því ab eins ab stiptamt- og amtmenn hefbi þab á liendi; og fengistþab Iögákvebib, ab þessi æbstu yfir- völd landsins skyldu hafa málefnin meb höndum, hvab mörg sem væri, margbrotin og vandasöm, og ofvaxin þeim ab komast yfir, þá átti öllu ab vera vel borg- ib, framkvæmd málsins og rétti þegnanna. En vér Íslendíngar höfum helzt til of mörg og of hátalandi dæmi þess, yfir höfub ab tala, hvern ávöxt þetta fyrirkomulag hefir haft, ab dengja svona öllu upp á yfirvaldib, og'ætla yfirvaldinu ab sjá um allt, regla allt nibr, hafa vit fyrir alla, gjöra álit og uppá- stúngur um allt og framkvæma allt. Svona hafa vegirnir og vegabæturnar verib undir almennri yfir- valda umsjón nú um nærfelt 90 ár, og sýna veg- irnir sig sjálfir urn allt land, nema þeir kaflarnir, sem „Fjallvegafélagib" tók ab sér; svona er um eybileggíngu bitvargsins, hann elzt npp og fjölgar eins og fénabr í bezta ári og vinnr óbætanlegt tjón; svona er um fjárforráb ómyndugra, og er sú lög- gjöf eigi eldri en 14ára; þar er amtmönnum uppá- lagt eindregib eptirlit, en vér ætlum ab fáir sem engir sýslumenn í Subramtinu og Vestramtinu, — hvab sem líbr í Norbaustraaitinu, — hafi, mörg ár undanfarin, haldib yfirfjárforrábabók sinni í reglu, eba sent amtmönnum þá yfirfjárforrábareiknínga ár- lega, scm lögin beinlínis skipa. Svona er um svo margt; þab er mikils vert ab hafa gób og glögg lög í landi, en meira er vert um hitt, ab þeim sé feng- inn fullr framgángr samkvæmt tilætlun laganna; ella verba lögin þýbíngarlaus og til athlægis, hvab gób sem eru. En hér er nú ab taka því sem er, hvort sem Al- þíng vort þolir þab lengr eba skemr ab láta vib svo búib standa; en um alþíngistollinn erum vér búnir ab sjá þab, ab stiptamtib, sem lögin hafa trúab fyrir því máli, og álitib einhlítt ab eiga þab alveg undir þessu æbsta yfirvaldi landsins, liefir ab undanförnu lagt vib þab svo framúrkeyrandi alúbarleysi og skeytíngar- leysi, ab þab fer nú opinberlega ab leitast vib ab rétt- lætanibrjöfnun sína og heimtíngu á alþíngiskostnabi, sem er lángt framyfir hehníngi meiri heldren fjárhags- lög sjálfs konúngs vors heimila ab þessu sinni, og helmíngi meiri heldren órækt verbr sýnt og sannab ab standi í skuld af undanförnum kostnabi. Og sé svo búib látib standa, þá er aubsætt, ab réttaróvissa gjaldþegnanna eykst ár irá ári og tortryggni þeirra, sem enganveginn verbr sögb tilefnislaus, á því ab háyfirvaldib hafi hér eigi rétt vib. Þab virbist helzt þrent í þessu máli, sem brýn naubsyn beri til fyrir Alþíng ab skerast í sem ein- dregnast, en þab er þetta, fyrst ab Alþíng kvebi nefnd manna til þess ab rannsaka nákvæmlega, hvab mikib hafi í raun réttri hlotib ab gjaldast af jarba- afgjöldunum ab undanförnu eptir hvers árs nibr- jöfnun stiptamtsins, af samanlagbri afgjaldaupphæb allra þeirra jarba í landinu, sem alþíngiskostnabinn eiga ab bera, svo ab komizt verbi ab fastri og ó- rækri nibrstöbu f því, hvort meira ebr minna standi eptir ónibrjafnab eba ógreitt af gjaldþegnum, af kostnabi undanfarinna þínga; þarnæst, ab hinni sömu nefnd sé falib ab yfirfara afgjaldskrár hrepp- stjóranna yfir allt land, eigi til þess ab leibrétta þær sjálfar hverja fyrirsig, því þab væri bæbi þíng- nefnd og Alþíngi ofvaxib, heldr til þess ab hlut- abeigandr valdstjórn gæti fengib naubsynlegar og áreibanlegar bendíngar um hvaba gjaldskrár þyrfti ab leiörétta og endrnýja og íá síöan þciin leibrétt- íngum framgáng beint eptir því, sem lagt er fyrir í löggjöfinni frá 1848 um alþíngiskostnabinn. í þribja lagi virbist l'ull og brýn naubsyn til þess, ab Alþíng riti konúngi bænarskrá um, ab fá lög- gjöfinni frá 1848 breytt ab því leyti, (og fáum vér þó reyndar eigi séb, ab þab væri móthverft henni eins og hún er, þó ab þab kynni ab þykja gagn- stætt því sem viö gengizt hefir síöan), aÖ stiptamt- manni væri gjört aö skyldu, í hvert sinn sem hann ákveör niörjöfnun alþíngiskostnabar endrgjaldsins árlega, ab bera sig áör saman um þaö vib alþíng- isforsetann er síöast var; því forsetinn, er einn hefir lögheimilaÖan rétt til ab ávísa þeim alþíngiskostn- abi sem landsmönnum ber ab endrgjalda, verbr jal'nan færastr og bærastr urn aÖ upplýsa stiptamtiö um hina sönnu upphæb þess kostnaöar, er niör skal jafna á landsbúa, enda mundu menn bera meira traust til niörjöfnunar stiptamtsins og miklu síör vefengja hana eÖr tortryggja, ef svo væri gjört. Hitt er fráleitt, og getr eigi annab en vilt stipt- amtib af réttum vegi á rángan og leitt til ástæbu- lausrar niörjöfnunar, eins og raun gefr nú vitni um, ab fara í þessu efni eptir jarbabókarsjóÖsreikn- íngum iandfógetans og byggja á þeim, hvab gjald- þegnarnir eigi ógoldib, eba hve miklu þurfi ab jafna nibr hvert árib fyrir sig. — Herra-Bogu' Thorarensen, sýslum. íDalasýslu,er kvaddr af stiptamtinu til þess ab þjóna amtmanns- embættinu í Vestramtinu ámeöan þaberóveitt.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.