Þjóðólfur - 04.06.1861, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 04.06.1861, Blaðsíða 4
108 sk.; kornskip hans er nú komil /Keflavík, en kaupmenn vorir selja nú rúg á 9 rd., og mun vart vægar veríia, er rúgr virtist heldr í hækkanda verbi erlendis eptir síiiustu blöimm (um byrjun f. mán.). Bánkabygg er sagt skemt hjá sumum kaupmönnum hér í bænum, er tilnefnt hjá Wulff og Smith, enda er sagt, ai> þeir vari kaupanauta sína vib því sjálfir. — Um styrjöldina milli Dana og þjúbverja, útaf Holsetalandi, fréttist ekkert frekar; virBist sem þjóii- verjar og einkum Prússar dragi sig nú fremr í hlé, og er aí> vísu haldib, ab þeir fresti því frameptir sumrinu ab hefja ófrib á hendr Dönum eba fara meb setulib inní Ilolsetaland; eigi ab síbr eru Danir hinir vörustu um sig, og hafa mikinu útbúnab, bæbi af landher og skipalibi. (Aðsent). Vér nndirskrifaðir ðnnum oss af sérlegnm orsökmn hvatta til — hvað allt of lengi nndan dregizt hefir, — að léta í Ijósi vort hæfilest og verðskuldað þakklæti hérmeð, 1 fyrsta méta við sýslnmann herra B. Thorarensen, fyrverandi sýslnmann i Mýrasýsln, fyrir lians allradugleg- ustn framkvæmd é hans vottföstu loforði við bóndann Guðna Jónsson á Sleggjnlæk i Stafholtstúngum, er hann skipaði honum vetrinn 1858, að skera niðr heilbrigt fé sitt móti endrgjaldi, þarnæst við sýslnnefndina, sveitarfor- stjórana, og flesta bændr i fyrtéðnm hrepp, fyrir þeirra stóru hjálp, éðrnefndnm bónda anðsýnda i hans örðngn krínguinstæðum, og er auðsært, að þeir muna kærleikans boðorð og bruka sem mælisnúrn til að stýla eplir gjörðir sinar. — Hér frá skiljum vér bændrna Gnðmund Eggertsson á Sólheiraatúngu, og Jón Sæmnndsson, nú é Sauðafelli, og þá er í þeirra spor hafa fetað, ef nokkrir væri; og ósk- uin vér af alhnga, að sá sem eigi lætr neitt gott verk ó- lannað, borgi þeim að maklegleikum. S, — 25 — 7. Auglýaíngar. Tilforordnede i den Kongelige Lands-Over- samt Hof- og Stadsret i Kjöbenhavn. Gjöre vitterligt: At efter Begjæring af procurator Maag, som beskikket Sagfiirer for Stu- dent Ari Arason af Flugumj'ri i Skagafjords Syssel inden Islands Nord- og Öst Amt, og i Kraft af en denne under 10 Januar 1861 meddeelt Kongelig Bevilling, indstævnes berved den eller de, som maatte have ihænde en i Islands Landfogedcontor den 11 Marts 1832 af Finsen, som constitueret i Krigs- assessor Ulstrnps Fraværelse ndstedt Tertiaqvitter- ing for 72 Rdl. 34 Sk. r. S., meddeelt under en trykt af Finscn bekræftet Copie af vedkommende i Islands Stiftscontor den 11 Marts 1832 af L. Krie- ger udstedt Ordre til Landfogden om i Jordebogs- kassen at modtage til Forrentelse i Overeensstem- melse med det Kongelige Rentekammers Skrivelse af 28 September 1822 den Summa 72 Rdl. 34 Sk. r. S., tilhörende den umyndige Lilie Johnsdatter af Merkigil inden ovennævnte Syssel, hvilken Tertia- qvittering er bortkommen, med Aar og Dags Varsel til at möde for os heri Retten, som holdes paa Stadens Raad- og Domhuus den förste Retsdag i Octobermaaned 1862, Formiddag Kl. 9 for der og da at fremkomme meb bemeldte Tertiaqvittering, og deres lovlige Adkomst til samme at bevisliggjöre, daden i modsat Fald paastaaes mortificeret ved Dom. Forelæggelse og Lavdag er afskaffet ved Fd. 3 Juni 1796. Denne Stevning udstedes paa ustemp- let Papir paa Grund af den Citanten tilstaaede fri Proces. Dets til Bekræftelse under Rettens Segl og Justitssecretairens Underskrift. Kjöbenhavn, den 6 Marta 18(51. (L. S.) A. L. C. de Coninck. Skiptaréttar áskoran. Vib uppskript í dánarbúi eptir Maríu sál. Guð- mundsdóttur á Ilöskuldsstöbum í Reykjadal hér í sýslu, sent dó barnlaus, er þab upplýst, ab engir sé nær bornir til arfs eptir hana, en afkomendr föbur- og móbur foreldra hennar, en þab eru nibjar Jóns gamla Benidiktssonar í Ási í Kelduhverfi, sem var þrígiptr og fyrst átti fyrir konu Þuríði (meinta Guttormsdóttur, og var Gubmundr fabir Maríu sál. þeírra son) en síban Ásu og Þorgerði; en móbur- megin, afkomendr Einars prests Jónssonar á Skinna- stöbum, sem átti fyrir konu Gubrúnu Bjarnardóttur sýslumanns á Bustarfelli, og meinast þab afsprengi flest á Anstrlandi. því innkallast allir, er meina sig borna til arfs eptir fyrgreinda Maríu s'ál. Guð- mundsdóttur í tébum ættarlibum, til þess, innan 12 vikna frá því þessi áskorun er birt, meb skilvíslegri ættfærslu, ab gjöra erfbarétt sinn gildandi fyrir skipta- réttinuin í þíngeyjarsýslu. Skrifstofu þíngeyjarsýslu, 12. apríl 18fil. S. Schulesen. — 2 skjól: kaupsamníngr nm jörb í Mosfellssveit, og bygg- íngarbréf fyrir annari jörbu í sómu sveit, hafa týnz á leib frá Artúnunnm ofan í Reykjav/k, og er bebib ab halda til skila á skrifstofu þjóbólfs. — Afþví eg flyt búferlum ór Skaptafeiissýslu híngab subr ab Laxnesi, iýsi eg því yflr, ab fjármark mitt er: eílt hregra, biti aptan, gat rinstra, biti framan. Bárbr Ólafsson. — Næsta bl. kemr ót 1—2 dögum eptir komn póstskips. Utgef. og ábyrgbarmabr: Jón Guðmundsson. Frentabr í prentsmibju íslands. E. þórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.