Þjóðólfur


Þjóðólfur - 17.06.1861, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 17.06.1861, Qupperneq 3
irnir sendi dómsmálastjórninni eía íslenzku stjórn- ardeildinni árlega glögt yfirlit yfir öll fjárforráb og fjárhag ómyndugra í gjörvöllu amtinu, ásamt meb athugasemdum um þá sýslumennina, er taki öbrum frain ab árvekni og vandvirkni í yfirrába málefn- unum. {>ab lítr helzt út fyrir, ab þó lagabobib sé skýlaust og afaráríbandi, þá rábi hitt þó meira, ab amtib sjá í gegnum fíngr vib sýslnmenn í því ab hafa lög þessi ab engu, og stjórnardeildin aptr vib amtmennina, og verbr þá sú niörstaban, ab laga- bobib sjalft verbr marklaust, og sama eins og ef engi lög væri til um fjárforráb ómyndugra hér í landi. Nú er þab sjálfsagt, ab Alþíng vort hefir eigi sjálft neitt framkvæmdarvald ebr umbobslegt vald, heldren önnr fulitrúaþíng eba þjóöþíng, því þetta er ætlunarverk valdstjórnarinnar; en þegar í 1. gr. alþ.tilsk. er þínginu veitt full og vafalaus heimild tii þess ab hafa augastab og afskipti eins af þess- leibis almennum valdstjórnarmálum, einsog þeim er áhræra löggjöfina sjálfa; Alþíng hefir rétt til ab hafa afskipti af öllum almennuiji og allt landib ebr al- menníng varbandi stjórnar-rábstöfunum, hreifa þeim, og taka til umræbu og rita um þau bænarskrár til konúngs, og þessvegna er þab einnig aubsætt, ab þíngib bæbi má og á ab hreifa því, ef almennra og áríöandi landslaga þykir mibr gætt eba Iin- lega eba alls eigi framfylgt; og til hvers væri þíng- inu ab vinna árum samaii ab því, ab fá gób Iög og vitrleg, ef þab skyldi látib síban alveg afskiptalaust, þó ab þeim væri alls eigi framfylgt eba svo linlega og sundrleitt, ab þau yrbi þýöíngarlaus ab fáum ár- um libnum, eins og nú er t. d. orbib svo víba meb löggjöfina um fjárforráb ómyndugra, og ýms fleiri almenn lög. A hinu leytinu er aptr óbundin rábsmenska amtsyfirvaldanna yfir ýmsum opinberum sjóbum og einkum yfir jafnaöarsjóöunum ab verba æ í- skyggilegri og þýngri, og þab er farib ab færa þau gjöld yfir landsmenn árlega, til þessara sjóba, sem eru þrefalt og fjórfalt meiri heldren nokkuru sinni hefir verib ab undanförnu, og engi getr vitab né fyrir séb hvar stabar muni nema, því megi amtmenn þrefalda þetta gjald og fjórfalda eptir gebþekkni sinni og hngþótta, án þess ab bera fyrir sig neina lagaheimild, án þess ab gjöra gjaldþegnum grein fyrir, í hverju þab sé fólgiö eba hvaban þab rísi, fyren 2—4 árum síöar þegar bezt er, án þess ab færa sönnur á fulla naubsyn og ab sleptu öllu sann- girnis tilliti, er þó hver góÖ stjórn gætir, til þess ab óáran og almenn vandræÖi gjöri gjaklþegnum sumpart ómögulegt, en sumpart margfalt þúngbær- ara ab greiba þetta þrefaldaba gjald nú heldren ef betr léti í ári, — megi amtsyfirvöld vor vinda sér svona undan öllum vibteknum reglum sanngirni og sibgæba, hvar eru þá takmörkin fyrir slíku embættis- gjörræbi og yfirgángi? —hvab mundi þá mega vera til fyrirstöbu ab tífalda eba jafnvel hundrabfalda jafnabarsjóbsgjaldib, ef hlíta skyldi þab eina, ab bera fyrir eitthvert ósannab abhald, ímyndaba naub- syn eba laus og máske misskilin eba mibr lögleg rábherrabréf? — því þaÖ vita þó allir, ab ráöherra- stjórnin hefir engan fjárlagarétt ebr skattalagarétt yfir Islendíngum, hvorki til jafnabarsjóbs né annars, og má því Alþíng vort til ab skerast í þenna leik ábren hann verbr ab þeim óleik og ólögum, sem velfarnan vorri og landsrétti getr ribib ab fullu. þab er hángib í því, og því er flikab fyrir, ab naub- synjagjöldin úr jafnábarsjóöunum fjölgi svo freklega og aukist ár frá ári. Hver eru þá þessi gjöld? eru þau öll bygb á konúngsúrskurbum og öbrum lög- um? þá er því enn beitt, ab tíundarstofninn hafi rírnab svo freklega og verÖi þessvegna gjaldib því meira af hverju hundrabi. En vita þá eigi amt- menn vorir, ab einatt dynr yfir styrjöld og óáran í öbrum löndum, er útheimtir margfalt meiri útgjöld og tilkostnab til þess ab afstýra brábuin vandfæb- um heldren hinum árlegu skattagjöldum og öbrum tekjum nemur; en þá er eigi hlaupib til, einsog hér er nú gjört meb jafnabarsjóösgjöldin, ab þre- falda og íjórfalda ebr margfalda allar skattaálögur, eptir því sem vandræbin útheimta, og borib fyrir „ab þaÖ megi tii", því nú sé svo komib ab á öllu þessu þurfi aö halda; — slíkt hefir engnm stjórn- fræbíngi komiÖ til hugar í almennum vandræöum; heldr er þá til hins gripib ab ab taka lánsfé, gegn endrgjaldi og lúkníngum smámsainan eptir því sem réttist aptr úr höguin landsmanna, og fært verbr ab auka tekjurnar, án þess ab íþýngja gjaldstofninum eba misbjóba gjaldþegnunum. þessir tólfskildíngatollar, sem nú eru farnir aÖ rybja sér til rnrns, í hitt eb fyrra vest- anlands, nú í ár hér syÖra í fabmlögum vib ráng- heimtan alþíngistoll til helmínga, — þetta þrefalt og fjórfalt meira jafnabarsjóbsgjald heldren alment hefir tíbkazt ab undanförnu, þab er ab vísu þúng- bært gjald og tilfinnanlegt, einknm eins og nú lætr hér í ári, en samt er þab margfalt veilla ab rót sinni og vibsjálla ab ölium afleibíngum heldren hvab þab er tilfinnanlegt; því hér er spursmálib um, hvert æbri embættismönnum vorum skuli, þvert í móti grundvallarreglum laganna (Alþ.tilsk. 1. gr. og tilsk

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.