Þjóðólfur - 16.07.1861, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 16.07.1861, Blaðsíða 1
Skiifalofn „{)jóftólfs“ er f Aðnl- stiæti nr. 6. Í>.J OÐOLFR 1861. Auplýsíngar lýsíngar uin einstakleg málefni, eruteknarf Iilaðið fyrir 4 sk. á liverja smá- lctrslínu ; kaupendr blaðsins fá helmings afslátt. Sendr kaupendum koslnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7 mðrk; hvert einstakt nr. 8 sk ; sölulaun 8 hver. i;| ar, 16. Júlí. 2».—30. — fiíng’vallafundrinn 1861, var settr á völlunum amtanundir Almannagjá fimtu- daginn 27. dag júní nm dagmál; setti fundinn al- þíngismaör Jón Guðmundsson í Reykjavík, er til hans haföi boöaö, en hann var þá kosinn til fund- arstjóra, meb samþykki fundarmanna kaus hann sér til vara-fundarstjóra Arnljót Ólafsson alþíngis- niann Borgfiröínga, en til skrifara sira Jón Jóns- son á Mosl'elli og sira Jón Melsteð á Klausturhólum. Um byrjun fundarins voru þar samtals 48 manns, en 3 bættust viö litlu síöar, og urÖu því samtals 51; skal síöar frá þvf skyrt, lír hvaöa hér- ubum fundrinn var sóktr og hve margir úr hverju, og aptr hvaöan engir komu. Fundarstjóri skorabi því næst á fundarmenn ab hreifa þeim málefnum eba bera þau upp, er fundarmenn vildi fá þíngvallafundi til mebferbar, Lýstu þá flestir alþíngismennirnir, er voru á fundi, því yfir, ab þeir hefbi ab vísu ýmsar bænarskrár inebferbis til Alþíngis, hver frá hérabafundum í sínu kjördæmi, en eigi til þíngvallafundar. Þíngmaðr Árnesinga bar þá upp eptirfylgj- andi niáleíni, eptir fyrirlagi hérabsfundarins þar í sýsln 20. f. mán., og skorabi á þíngvallafundinn ab taka þau til umræbu og mebferbar: 1. Um úrrœði við almennum bágindum oghall- ceri. Eptir nokkrar umræbur um þetta mál og skýrslur um þab, er þegar væri gjört í því efni, kom fundarmönnum ásamt, ab alfarabezt mundi ab framhalda hinni sömu stefnu og ab hin einstöku hérub, er abþrengdust væri, leitabi úrræba og ásjár hjá valdstjórninni og stjórn konúngs. 2. llm úrrœði gegn flahiti og betli umfarandi manna utansveitar. þab þókti mega ganga ab því vísu ab nú í sumar mundi verba miklu meira ílakk og betl upp iil sveita sunnan frá sjónum sakir liins alinenna fiskileysis, heldreu hefbi verib ab und- anförnu, og hefbi þó þókt ærib hin næstlibnu ár. Málib var rætt á marga vegu, en fundarmönnum virtist samt eigi tiltækilegt, ab rita um þab bænar- skrá til alþíngis, þarsem gildandi lög væri til, er fylgja mætti, og væri þab mest komib undir bæbi sveitarstjórum í hverri sveit ab neyta laganna og allrar árvekni til ab afstýra þessu, meb abstob hinna einstiiku sveitarbúa, er yrbi fyrir þeim yfirgángi. Skorubu og fundarmenn á ritstjóra þjóbólfs ab rita sem fyrst í blab sitt Ijósa og fáorba leibbeiníngar- grein um þetta mál. 3. Um yfirgáng úllendra manna á fislciveiðum umhverfis ísland. Mál þetta var rætt til undir- búníngs, kosin 3 manna nel'nd, álitsskjal hennar rætt aptr á kvöldfundi, og samþykt sem bænarskrá til Alþíngis. 4. Umkvörtun yfir 8 sk. niðrjöfnun Alþíngis- kostnaðarins 1861, samfara uppástúngu um ab minka Alþingiskostnaðinn framvegis, heldren auka hann. í þetta mál var kosin nefnd 3 manna, álits- skjal hennar ítarlega rætt á kvöldfundinum og, ab nokkrum nibrlagsatribunum breyttum og úrfeldum, samþykt, ab rita bænarskrá um málib til Alþíngis. 5. Flutti þíngmabrinn, frá hérabsíundi Árnesínga uppástúngu um, ab aftaka blabib „Hirði“. Eptir nokkrar umræbur, og er snmir hreifbu vafa um þab, hvort téb blab væri eigi þegar undir lok libib, varb sú nibrstaban, ab bíba skyldi auglýsfngar á „greini- legnm og nákvæmum reikníngum" landsprentsmibj- unnar, fyrir hin síbustu ár, er sýndi þab, ab prent- smibjan hefbi haft hag en eigi óhag af útgáfu blabs- ins; en auglýsíngar þeirra reiknínga á prenti gæti nú eigi orbib lángt ab bíba, samkvæmt beinum fyr- irmælum konúngsúrskurbar 2. marz þ. á. Fundarmabrinn Jón hreppstjóri Kristjánsson á Skógarkoti hreifbi iippástúngu um naubsyn á verði til þess ab aptra útbreibslu fjárklábans fyrir sam- gaungur, alt norðan frá Skorradals - Kaldadals- verðinum og suðreptir Mosfellsheiði yfir Hengil og Grafníngsfjöll austr í íngólfsfjall og að Sog- inu; eptir nokkrar umræbur, er lutu ab því, sum- part ab slíkum verbi yrbi vart á komib í sum- ar, þar sem svo væri álibib, en sumpart, ab hann mungi þarabauki útheimta mikinn mannafla og hafa afarmikinn kostnab í för meb sér, var afrábib, ab skjóta þessari hreifíngu undir hib almenna fjár- kláðamál, en þíngmabr Skagfirbínga las npp bæn- arskrá til Alþfngis um málib frá kjósendum sfnum; var þá afrábib, ab kjósa nefnd f abalmálib, og kosin — 121 -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.