Þjóðólfur - 16.07.1861, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 16.07.1861, Blaðsíða 2
- 122 - 6 mannanefnd; dlitskjal hennar, er einkum fór frain tafarlausum bráfeabyrg&arrábstölunum af hendi amt- mannsins í Suiramtinu til þess ab komast eindregib fyrir þaí) sem fyrst, hvar nú mundi mega dlíta sjúkt og grunab fé, og til þess aí) lækna þab fé, og aptra strángleg:i frá samgaungum og útbreibslu á ný, var ítarlega rætt á kvöldfundinum, — var framsögumabr nefndar Benidikt yfirdómari Sveins- son, — og var álitskjalib síban samþykt, sem bæn- arskrá til alþíngis. þíngmabrinn úr Barbastrandarsýslu hreifbi þá uppnstúngu um ab fundrinn tæki málefnib um hinn lœrða skóla í Reykjavík til mebferbar. Eptir litlar umræbur, hvar meb var vibrkent almenn naubsyn á ab hreifa því máli og undirbúa til mebferbar á Alþíngi, var 3 manna nefnd kosin ; var álitsskjal hennar aptr rætt á kvöldfundinum, og þab síban samþykt, sem bænarskrá til Alþíngis. þá hreifbu og ýmsir fundarmenn naubsyninni á, ab fundrinn ræddi ab nokkru stjórnarbótamálib og létu ab vísu flestir þíngmanna, er vibstaddir voru, í ljósi, ab þeir hefbi mebferbis bænarskrár til Alþíngis um þab mál, en eigi ab síbr var þab afrábib í einu hljóbi ab kjósa 3 manna nefnd. Var dlttsskjal hennar borib upp og ítarlega rætt á kvöldfundin- um, og samþykt síban í einu hljóbi sem bænarskrá til Alþíngis. Fundarmenn úr Skagafirbi afhentu fundarstjóra ávarp frá hérabsfundi Skagafirbínga, 7. f. mán. á hrærandi landlækni Dr. J. Hjaltalín og greinir þ?er í „Berlínga-Tíbindum" um fjarklabann aub- kendar meb „J. H.“ nebanundir. Fundrinn álykt- abi, ab af því ávarpib var eigi orbab til fundarins né honum sent1, þá yrbi þab eigi tekib til greina. Ab síbustu var hreift skýlisbyggíngu á Þíng- völlum til fundarbalds framvegis, og varb sú nibr- staban eptir nokkrar umræbur, ab endrbæta hib svo nefnda þíngvaliatjald (er Frakkar gáfu hér um ár- ib) og kosta til þess af vöxtum þíngvallasjóbsins, en þab mundi eigi nema meiru en 6 rd., en jafn- framt var samþykt ab greiba presti 2 rd. fyrir geymsluna. * * þab verbr eigi sagt, ab fundr þessi væri nú yel sóktr og þvf síbr, ab hann væri a 1 m e n n t sóktr, ef alsherjar-landsfundr skyldi heita, því engi hér- absmanna kom á fundinn úr 13 kjördæmum: Borg- arfirbi, Vestmannaeyjum, Rángárþíngi, hvorugri Skaptafellssýslunni, hvorugri Múlasýslu, engi úr 1) Ávarpib var einakonar áskorun til „n i b r s k u r b a r- Ábm. Norbr-þíngeyjarsýslu, Stranda-, ísafjarbar-, Barba- stranda-, Snæfellsnes- og Mj;rasýslu; ab vísu komu þar þínginennirnir úr Barbastrandarsýslu og Norbr- þ/ngeyjarsýsln á leib sinni til Alþíngis, en þíngmenn- irnir úr Borgarfjarbar- og Vestr-Skaptafellssýslu sóktu fundinn sunnan úr Reykjavík, og var sama ab segja um þíngmann Skagfirbínga, þóab kosnir menn á hér- absfundi sækti þaban þíngvallafundinn. Enn voru á fundinum ásamt kosnum mönnum á hérabsfund- um, alþíngismennirnir úr Subr- þíngeyjar-, Eyja- fjarbar-, Húnavatns- og Arnessýslu, þab voru 10 þjóbkjörnir þíngmenn alls. þarabauki voru úr Ar- nessýslu 21, flestir kosnir á hérabsfundi, úr Ilúna- vatnssýslu 3, úr Skagafjarbarsýslu 4, úr Eyjafjarb- arsýslu 1, úr þíngeyjarsýslu 3, flestallir kosnir á hérabsfundum; en ókosnir voru: úr Gullbríngu- og Kjósarsýslu 5, og Reykjavík 4. þarsem nú þíngvallafundrinn var svona strjál- sóktr, og hafbi þó eigi verib hafbr undanfarin 4 ár, þá er þetta ný stabfestíng þess, sem vér ábr höfum sagt um þessa fnndi í 8. ári þjóbólfs, bls. 110— 111. — í eins fjarska víblendu landi, fámennu og strjálbygbu, eins og Island er, mun þab lengi verba svo, ab menn finni eigi svo tilknýjandi naubsyn til árlegra þíngvallafunda, eba geti vænzt svo eindreg- ins árángrs af þeim, ab mönnum úr fjarlægari hér- ubum þyki tilvinnandi ab sækja þá, allrasízt um þenna tíma árs, er nálega ölluin gegnir hvab verst ab vera heiman eba frá verzlunarstörfum, fáum dög- um lengr. Annab mál er þab, ab einstaklegir og sérstaklegir atburbir geta þeir ab hendi borib, ab þeim þurfi ab mæta f tíma meb alsherjar samtök- um og alþjóblegri yfirlýsíngu, líkt og var hér 1848, og 1852 (eptir auglýsínguna 12. maí); þá var rétt stund, og hvenær sem líkt ab ber, þá er og verbr hin rétta stund til alsherjar yfirlýsíngar, og full og brýn naubsyn til, og engi blettr fóstrjarbar vorrar er eins kjörinn tii þessleibis funda, eins og hinn forni og víbfrægi stabr, er febr vorirkjöru til Alþíngis; en stab þann ber sízt ab vanhelga eba hafa svo gott sem í fíflskaparmáluin meb þvf, ab fáir menn úr næstu hérubum komi þar árlega saman,— varla til annars en ab skrafa og skeggræba um þau mál- in, er hérabsfundum stendr miklu nær ab ræba og undirbúa undir Alþíng, en Alþíngi síban ab útkljá og bera frani fyrir konúnginn. Aptr álítum vér þaö glebilegt teikn tímans, og miklu verulegra, ab vart hafa menn nokkuru sinni átt meb sér héraöafundi jafnalment og jafnvel sókta eins og á þessu vori; hérabafundir eru bæbi naub- synlegir og þarfir, eigi ab eins til þess ab ræba og m a n n a*.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.