Þjóðólfur - 27.09.1861, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 27.09.1861, Blaðsíða 7
- 151 - 2 sk.). — Bánkabygg 9 rd. 12 Bk. — 9 rd. 56 sk. Baunir 6 rd. 24 sk. — 9 rd. Brennivín, Khafnar 8 stiga aö krapti, 15'/»—16 sk. pott. Hampr 40 rd. — 48 rd. skpd. (þ. e. 12 —14’/2 sk. pd.). Kaffe (Brasil.) 20'/2—27 sk. pd. Rúgr, danskr 5 ’/z rd. — 6 rd., rússneskr og Eystrasaits 6 rd. 24 sk — 7 rd. Rúgmél 52 — 54 sk. lpd. Sikr, púíirsikr ll-‘/»—14'/» sk.; hvítasikr 19^—20^ sk.; kandis 15,)—22 sk. Tjara 11 rd. 24 sk. — 12 rd. — Árferþi, aflabrög?) o. (1. Úr öllnm hörnbum iands- ins eru hú ferbir hingaí) um þetta leyti, og berast áreiþanleg- ar fregnir, og eru þær allar hinar beztu a% einstakri og stöh- ugri vebrblÍLU, goíium heyafla, góboni fjárhöldum og almennri vellíþan manua. Um þíngeyjar- og Múlasýslur var ab vísu eigi jafnþerrissaint um mibbik sláttarins, eins og hir sybra, og töþur rírnnþu þar nokkuí) sumstaþar, en urílu þó úskemd- ar; en aistaþar annarstaþar heflr veri?) hin einstakasta hey- aflatíi) gjörvalt þetta snmar, og nýtíng; tún voru alstaþar í gúí)u mebaliagi ab grasvexti, og sumstabar í bezta lagi, t. d. víbast vestanlands; velli cba vallendi einnig í betra lagi, og eins votleudar mýrar og nebarlega í bygbum; aptr hafa mýrar á bálendi og til fjalla reynzt næsta snöggar, en þúaí) svo sö, og velli hafl verib mjög harbslægt og seinunnib, þá heflrhey- skaprinn alstabar um land orbib hinn bezti þúab hann st'. ekki sumstabar meir en í meílallagi aí) vöxtum. — Fiskiafli og háfsaði heflr verií) allgúbr hér í sumar um Inn-nes og á Vatnsleysuströnd, og bezti afli nú um sláttinn á Skagaströnd og beggja megin Skaga fyrir norban. Hákallaafli heflr og verib mjög gúbr á Isaflrbi, þar hafa nokkur þiljuskip rúmar 200 tunnur lifrar mest; víbar heflr og vel aflazt hákali hér vestra, er þaí) t. d. sagt, ab Sveinn verzlunarstjúri Gub- muudsson vib Búbir hafl haft úti 2 þiljubáta til hákallaveiba í sumar, og hafl bábir aflaí) samtals rúmar 400 tunuur lifrar. — þessa viknna heflr hér á Seltjarnarnesi verib gúíir ogjafn afli af ísu og stútúngi, og þykir horfa vel vib bæbi hér og sybra. Hérme?) votta eg aubmjnklega mitt alúbar- fyllsta þakklæti þeim háu herrum: biskupinum H. G. Thordersen, og háyfirdómara, nú settum stipt- amtmanni Th. Jónassen, scm á neybarinnar tíma í mínum bágbornu kríngumstæbum opt hafa rétt mér hjálparhönd, og nú á ný á næstlibnum vetri stóö hjarta þeirra mér opií), sem fyrri, meí) ríkulcgum gjöfum, þegar eg var úrræÖalaus meö aö geta feng- iö bjargræöi fyrir mig og mína. t’etta vil eg biöja þann algóöa guö aö endr- gjalda þeim heiöruöu herrum, sem umbunar eptir velþóknun velgjöröir sem fátækum eru veittar. Hrafnhólum, dag 29. júní 1861. Kristján Björnsson. Auglýsíngar. — Tilforordnede i den Kongelige Lands- Over- saqit Hof- og Stadsret i Kjöbenhavn gjöre vitter- ligt: At efter Begjæring af Prokurator Maag, som beskikket Sagförer for Gudmund Gudmundsson af Urridavatni i Nordermule Syssel inden Islands Nord- og Öst Amt og i Kraft af en denne under 19. August 1861 meddelt Kongelig Bevilling indsævnes herved den eller de, som maatte have ihænde en bortkommen Kongelig Obligation Nr. 409., udstedt den 22de April 1839 for en efter Landfogdens Qvittering af 18de August 1835 i Islands Jorde- bogskasse til Forrentning med 4pC. indbetalt Sum af 225 Rd. Sedler, som i Medhold af Fdg. 30. Marts 1836 var overgaaet til 225 Rd. rede Sölv, tilhörende de Umyndige Olav Gudmundsson, Gudmund Gud- mundsson og Gudlaug Gudmundsdatter afFelIum Repp inden Norderinule Syssel i Island, men nu til Rest 90 Rd., efterat Olav Gudmundssons og Gudlaug Gudmundsdatters Andele, henholdsviis 90 Rd. og 45 Rd. ifölge Stiftamtmandens Anvisning af 13. Marts 1850 vare af Islands Jordebogskasse blevne udbetalte med 135 Rd., hvilken Udbetaling forme- nes at være afkreven paa Obligationen, med Aar og Dags Varsel til at möde for os heri Retten, som holdes paa Stadens Riiad- og Domhuus den förste Retsdag i Marts Maaned 1863, Formidag KI. 9, for der og da at fremkomme med bemeldte Obli- gation, og deres lovlige Adkomst til samme at be- visliggjöre, da den i modsat Fald paastaaes mort- ficeret ved Dom. Forelæggelse og Lavdag er afskaffet ved Fdg. 3. Juni 1796. Denne Stævning udstædes paa ustemplet Papir paa Grund af den Citanten tilstaaede frie Proces. Dets til Bekræftelse under Rcttens Segl og Justitssekretærens Underskrift. Kjöbénhavn d. 5. September 1861. (L. S.) A. L. C. de Coninck. — þriöjudaginn þann 8. október þ. á., kl 10 f. m., verÖa viö opinbert uppboösþíng aö Hlíðarhúsum hér í bænum seldir eptirlátnir fjármunir Vilborgar sál. Jónsdóttur frá Hlíöarhúsum, og er þaÖ mest búsgögn og fatnaÖr. Skrifstofu bæjarfúgeta í Reykjavík, 25. sept. 1861. A. Thorsteinson. — Helmíngr af húsinu nr. 8 í Aöalstræti (bisk- upsstofan) í Reykjavík, tilheyrandi dánarbúi kaup- manns sál. Th. Johnsens, verÖr boÖinn til sölu á uppboösþíngum, sem haldin veröa í húsum ofan- téös dánarbús Laugardaginn þann 12. október þ. á., kl. 10. f. m. Mánudaginn þann 28. sama mán., kl. 10. f. m. Fyrsta uppboö á eign þessari er haldiö 10. ág. þ.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.