Þjóðólfur - 11.12.1861, Síða 3

Þjóðólfur - 11.12.1861, Síða 3
rd. Flutt 40,855 5427 - 32 - 895 - 32- 3fi49 - 72 - 1567 - 21 - -------------11.539 sk. 68 61 KaldaSarnes . . : . Hörgslands................ Möirufells................ Hallbjarnareyrar . . . 31. des. 1847 samtals Um þau 17 ár: 1844 — 1860, hafa spítala- sjóbirnir þannig aukizt og aubgazt um 29,316 7 ebr nærri því þrefaldazt. Aptr sýnir skýrslan í Ný-T/bindunum, ab þau 8 árin (fyrri af þessum 17) nl. 1844—1851, hafa sjóbirnir tæplega tvöfaidazt, því um árslokin 1851 áttu sjóBirnir í arbberandi innstæbu 22,096 rd. 87sk. en 1843 cinsog fyr var sagt . . 11.539 — 61 — Þannig var aubgunin á þeim 8 ár- ununi abeins....................... 10,557— 26 — Þab er nú aubsætt af þessari verulegu aubgun spítalasjóbanna, er nú var sýnd, ab yfir því hefir verib vakab meb árvekni og nákvæmni, ab tekjurnar, eins og þær hafa goldizt, og vextirnir hafa verib gjörbir arbberandi jafnótt og greibzt hefir. Meb sömu árvekni og alúb í þessu efni, má telja uppá ab árib 1870 verbi spítalasjóbirnir orbnir meir en 86,000 dala ab upphæb, 1875: 120,000, en 1880: 163,000 dala, og þaban af mildu meira, ef stjórnin og háyfirvöldin hér á landi gæti innan skamms orbib ásátt um þab, eins og Alþíng liefir aptr og aptr farib fram á í bænarskrám sínum, ab búa til og láta út gánga eindregna reglugjörb um betra og fastara fyrirkomulag á heimtíngu og greibslu hinna lögskipubu spítalahluta, eins af fuglaveibi og hákallsafla, eins og af fiskiafia. (Absent. — Um vegabótasjóð í Arnessýslu). — Flestum ykkar Arnesínga mun kunnugt, ab eg í fyrravetr sendi öllum hreppstjóruni í sýsl- unni bréf um, ab safna gjöfum til vegabótasjóðs fyrir sýsluna. En af því ab eg bæbi veit meb vissu oglíka get ímyndab mér, ab nokkrum sýslubúum er enn nú ókunnngt innihald bréfs þessa, þá set eg þab hér: „Eitt mebal annara vúggumeina okkar tslendínga eru hinif laungu og slæmu vegir, er vib árlega þurfum um ab ferb- ast, og sfnist vaninn, vib þessa tlæmu ebur næstum áfæru vegn, hafa sætt okkr vib þá svo, ab vib hljótum láta svo búib stauda; ab siinnn heflr, nú fyrir skemstu, þetta mikiis-' varbandi þjóbmál verib rætt á alþíngi, en hvab gott ebr hagkvæmt kann af því ab leiba, er enn meb íillu óvíst. Eg ætla ekki ab fara út í þab hér, hvern farartálma og margs- konar hnekki vegleysurnar hafa um margra ára rabir gjört ekkr og forfebrnm okkar, en einúngis getnm vib ályktab, ab allt tjón og ervibleikar her af fljótandi er ómetandi; ekki ætla eg heldr neitt ab minnast á, hvers vegna vib Islend- íngar ítúndum lángt á baki öbrum þjóbum í ab bæta vegu 15 — okkar, hverjar álíta góbar vegabætr einar hinar fremstu lands- naubsynjar, eins og þær líka sannarlega eru. Af því sem nú var sagt, hefir mér komib til hugar, hvort ekki væri raögulegt, ab vib Árnesíngar stofnubiim vegabótasjób meb sjálfviljugum samlögum og létim hann ávaxtast, annabhvort meb því, ab kaupa fyrir hann ríkisskuldabréf, ebr á annau hátt. Ab mér heflrkomib þetta til hngar, kemr mebal annars af því, ab eg hefl nú til fullkominna umrába 400 rd. sjób, er eg má verja til hverra helzt vegabóta sem eg vil, í Árnessýslu; sjóbr þessi er nú á vöxtum; þar ab anki hett eg von um, ab vib hann hætist 51 rd. næsta ár. Eg veit ab allir sjá þörflna á og nytsemina ab vegabótasjóbi, sem, þegar hann væri orbinn nokkub stór, gæti annabhvort létt uudir vegabótagjald Arnes- ínga, ebr, mebfram því, bætt vegina í sýslunni, meb vöxtum sínum, ebr þá hvorttveggja. f>ab er sjálfsagt, ab tíminn núna ab safna gjöfum er næsta óhagkvæmr, þar efnahagr sumra manna er rojög þraungr, en þó erum þetta mál eins og mörg önnur, ab lítib má ef vel vfll, og þab er margt smátt er gjörir eitt stórt. Samtakaleysi okkar Íslendínga heflr helzt of lengi hamlab okkr þeirra hagsmuna, er eindreginn félagsskapr veit- ir, og er slíkt má ske meir ab kenna vana og hngsunarleysi, en óvilja ebr ofnaleysi, en félagskapr og samlögin margskonar eru þab sem mest og bezt heflr verkab ab framförum aunara þjóba. Eg vona, þrátt fyrir þá örbugleika er nú voru taldir, ab vib allir leggjumst nú á eitt mál og reynum ab safna okk- ur vegabótasjóbi, sem meb framtíb gæti sannarlega unníb svslu þessari ómetandi gagn, og ef menn tæki fyrirtæki þessu vel, mun eg tilleggja sjób þann er eg nefndi. Eg hefl hugs- ab, ab árleg tillög ebr gjaflr til sjóbsins ætti ab vib haldast, bæbi af þoim er í sýslufélagib flytti annarstabar frá, sem og þeim er smámsaman uppeldist í því, og líka þeim, er ein- hverra orsaka vegna ekki gæti nú þegar neitt lagt til hans, og ab engi væri bobinn gjafar til hans, nema einusinni; rent- um sjóbsins vil eg einúngis láta árlega verja til vegabóta, eu gjaflr allar og tillög leggja til höfubstólsins. Stjórn og til- högun öll þessum sjóbi vibvíkjandi sýnist mér ætti ab vera öll í höndum sýslubúa einúngis; hvar um meun síbar gæti sett sér lög og samþykktir“. „I góbu trausti ab þessu geti orbib framgengt, skora eg á alla, hjú sem húsbændr, samt sérhvern sýsltibúa, ab leggja fram skerf nokkurn til framkvæmdar þessu fyrirtæki, og efa ekki ab hver og einn sjái, ab þab mibar okkr, nibjum okkar og eptirmönnum til sannrar velgengni, eins og líka veraber1-. Árángrinn af bréfi þessu hefir ab sönnu orbib minni, en búast mátti viö, eptir því sem þörfin krefr og sýslubúum bubust kostir, sem þeir, ab líkindum, hvorki munu fyr eba síbar eiga völ á, og, ab von- um, hefir bæbi ókunnugleiki bréfsins og ýmsar erviö- ar kríngumstæbur hamlab mörgum frá ab leggja nokkub til þessa fyrirtækis, Hreppar þeir, er ab nokkru hafa sinnt bréfi þessu eru: Biskupstúngnahr., Grímsneshr. og þíngvallasveit, og hefir úr Bisknpstúngnahr. fengizt hjá 29 mönnum 12 rd. 78 sk. Grímsneshr.1............................29— 16 — þíngvallasveit, frá 16 niönnum . . 2— 24 — 1) Mér er ókunnugt af hvab mörgum, en þó ætla eg þab sé frá allmörgum, því hreppstjórar þar í hreppi [gjörbu sér mikib far um ab gángast fyrir samlögunum. Uöf.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.