Þjóðólfur - 11.12.1861, Síða 4

Þjóðólfur - 11.12.1861, Síða 4
10 - tfr Bisknpstúngnahreppi ætla eg aS mest hafi gefizt ab tiltöln vib gefendtirna; þar gáfn 4 menn 1 rd. hver mest, en minnst 8 sk., í þíngvallasveit hafa flestir gefií) 16 ak. og minnst 4sk., og í Grímsnes- hreppi ætla eg ab prestrinn sira Jón Melstet) hafi gefih 1 rd. 48 sk. og mnn þab lángmest þaíian nr hreppi. Einsog sést á bréfinu hér a?) framan, haft)i eg heitih al) leggja þann 400 rd. sjót), er eg hefi undir höndum, til vegabótasjóts fyrir gjörvalla sýsluna, ef menn tæki vel, því er bréfit) fór fram á, en þar þetta, því mihr, ekki hefir náb tilgánginum, þá skora eg enn nú at> nj'ju á Árnesínga, at> skjóta saman gjöfum nokkrmn, þessu til framkvæmdar. og heiti eg ykkr enn nú at) nyjn þessum umrædda 400 rd. sjóti, en varla get eg kallat) af) þib takib máli þessn vel, ef þib ekki á næsta vori hafib lagt eins mikib fram, og ykkr nú stendr til boba. þab er vita- skuld, ab þó í bréfinu standi, ab engi sé bebinn gjafa til sjóbsins utan einusinni, þá verbr tekib meb þökkum. því sem hver einn vill sfbar vib bæta, sem ekki er ólíklegt, þegar augnamib sjóbsitis er vei ab gætt, sem eg ætla ab hver og einn sjái ab er heill og hcibr sýslubúa. þess skal eg geta ab fyrir óþægilegt atvik veit eg ekki enn, hvort þeir 5Lrd. 79 sk., er bréf mitt í fyrra nm getr, fást til anknfngar sjóbsins, en eptir sem ástendr, vona eg þó ab þab lukkist, og þab því fremr, sem stiptamtmabr okkar, herra Th. Jón- asson. hefir heitib mér þar tii libsinni sfnu. þessir optnefndu 400 rd. eru nú á 4% vöxtum mót gildn jarbarvebi, en af samlögunum, 44 rd. 22 sk. og rentunum af höfubstólnum frá 7. júlí 1860 til 20. júlí 1861, 13 rd. 41 sk., eru á 4% rentu 50 rd.. og geimdir hjá mér 7 rd. 63 sk. Eg ítreka aptr og iegg þetta vegabótamál und- ir ykkr, hreppstjóra í Árnessýslu og abra Árnesínga, ab veita því góba framgaungu í hreppnm ykkar, og láta mig á næsta vori vita hvernig því reibir af. Brábræbi á Seltjarnarnesi, 27. nóvember 1861. Magnús Júnsson. Heiðraði ritstjóri Þjóðólfs! Mebfylgjandi greiuarkorn, sem ekki heflr vegizt svo vel ab bún gæti fengib rtím í blabinn „Islendíngi“, vil eg bibja ybr svo vel gjöra og ljá rúm í ybar heibraba blabi, ab svo iniklu leyti ybur virbist hún frambærileg. Eg neybist til ab bibja ybr nm þetta, af því eg, þrátt fyrir ádrátt 2 af útgef- endum ,Ir!endíngs", ckki kom gieininni þar inn. þab fúr fyrir mér líkt og hoibíngjunum, ,sem dýrka marga hjágubi „og leita stundnm til eins, stundnm til annars, en vita þú „aldrei til hvers þeir eiga ab snúa sér, meb vissnstu von nm „hjálp og abstob“. Vinsamlegast Til St. Thúrdersen. ritstjúra þjúbúlfs. • • „I s 1 e n d í n g r“ m i n n! „þegar þú sérb nafn initt nndir þessari grein, sem eg ætla ab bibja þig ab ljá rúm, muntu liklega hugsa, ab nú sb flestir sútraptar á sjú dregnir, þarsem oinnig eg sé farinn ab beita pennanum; eu hvernig sem þab fer, hvílir ábyrgbin á þér, því þab er þer sjálfum ab kenna, ab eg fer ab klúra. j>ú halbir nefnilega, seinast þegar þú varst á gángi', meb- ferbis greinarkorn, sem þú skýrbir og kallabir „absenda*, og undir henni stúb sem faberni S. T. jiessa grein hafa æbi margir kent mér, og sumir stabib á því fastara en á fútnn- um, jafnvel þú eg hafl bobizt til ab sverja fyrir krúgann. Eg ætla því ab bibja þig sjálfan ab flytja mónnum þau bob frá mbr, ab eg meb öllu sé úvæntanlegr til þess, ab gángast vib laiinkrökkum annara, og þab jafnvel þú efnilegri væri, en fústrib hans nafna míns, hans Há. Ká. — eba hvab eg vilda sagt hafa — haus S. T. En auk þess, ab þab ætíb er leitt ab heita strákr, og hafa ekki til unnib, eins flnst mér ab þú, „Islendiiigr* minn, haflr farib ekki sem bezt ab rábi þínn meb því ab flytja þessa grein, því m é r flnst hún meb öllu ú- samkvæm og úsambobin stefnu þeirri, sem þú í upphafl vega þinna þúktist ætla ab fylg|a, og þykist víst e n n þ á fylgja. Ab vísu hett eg heyrt margan hreifa því, ab ekki væri aub- geflb ab komazt ab því, hvaba stefnu þú eiginlega fylgdir, og hafa menn talib þar til ýinsar ástæbur, sein eg vib tækifæri skal segja þér frá, en þá hefl eg altaf haldib svöriim uppi fyrir þig, sem eg hett getab bezt, en nú verb eg ab leiba hest minn frá því, þareb nú skil eg ekkert í þér, ab þú skulir Ijá nafnlausri grein rúm í blabinu, sem, svo vesæl og fitæk £ anda sem hún ab öbru leyti er. þú sýnir viIjaskarnib á þvf, ab skopast ab æbstu embættisinönnum landsins, og þab fyrir þab, ab þeir gjöri skyldu sína og fylgi lögnnum. Eg segi þetta sem mína skobnn, en þú hún alilroi nema svo væri skökk, þi bætir þab ekkert fyrir þér, því f öllu falli liefbir þú, sem svo margir og miklir lögfræbíngar standa ab, fyrst og fremst átt ab sýna og sanna, ab abferb stiptsyttrvald- anna, ab skikka kand. 0. Gíslason til tírímsúyjar, væri ú- lögmæt, og fyrst þá, þegar þetta var sannab, hefbi mátt fyrirgefa þér, ab taka á múti Jafn úvandabri grein, þú því ab eins, ab þú hefbir verib í daubans standandi vand- ræbum meb ab fá eitthvab, sem gæti fyllt þínar mjall- hvítu spázíur. En þab er nú svo lángt frá því, ab þú haflr sannab, ab abferb stipt*yflrvaldanna í þessu máli væri rauug, ab mig miklu fremr uggir, ab þér falli erfltt ab sanna annab eu þab, ab þau einmitt hafl hreytt samkvæmt búkstaf, já! meira ab segja, líka samkvæmt anda laganna; f ölln falli er jafnan eitthvab ískyggilegt í því, ab fara ab skopast ab ai- varlegnm hlutum, þarsem réttindi manna og skyldr þeirra er nm ab tefla, og þá muii víst fleiruin en mér úsjálfrátt koma tii hugar, ab alvarlegar ástæbur hafl brostib. Eg vona þú misskilir mig ekki svo, sem eg fagni yflr því, ab ástand landsius og enibættanna er svo, ab euibættis- mannaefnnm búkstaflega verbr ab þraungva þar inn ab gánga, 1) Lítr ab líkindum til greinarinnar f ísl., 19. okt. þ. á., bls. 91; höf. heflr átt þetta svar sitt í sjú og bræbslu hjá út- gefeudnm Isl. f nál. 3 vikur, ab hann heðr sagt oss. Ritst.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.