Þjóðólfur - 09.01.1862, Blaðsíða 3
- 27 -
einkum vottfast, því þegar hann Bkrifahi mér um
þá raungu túnglkomu, gat eg ab sönnu eptir stjörnu-
fræíiistöflum reiknab túnglkomuna, en eg valdi mér
grei&ari veg og fór meíi bréf Jóns til kandid. Hal-
dórs Guínnnndssonar, er átti þess árs „Nautical al-
manak“. Sáum vib þá bábir, Haldór Gubmundsson
og eg, ab stjörnufræbíngrinn í þórormstúngu hafbi
rétt fyrir sér. Landmælíngu lagbi Jón einnig fyrir
sig, og mældi fyrst í kríngum sig þar í Vatnsdaln-
um, og þegar landaþrætumál fyrir félin í Ilúnavatns-
sýslunni eba þar norbanlands, þá var sjálfsagt, ab
menn fengi Jón í þórormstúngu til ab semja af-
stöbumálverkin eba Situationskortin. Öll voru bréf
Jóns hógvær og góbmannleg, og þykist eg vita og
jafnvel heyrt hafa, ab sibferbi hans og dagfar allt
liafi verib sambobib hans stjiirnufræbi, því hún Ura-
nia hans mun hafa dregib huga hans frá öllu því
hégómlega, aubvirbilega og fávísa jarbneska, og
haldib honum í aubmýkt til hins stóra, hátignarfulla
og eilífa. Björn Gunnlaugsson.
Prjár íslenzkar dœmisögur frá miðri 18. öld.
(Úr æSsiígnhandriti m»rkismanns, er hann heflr sjálfr ritab).
I. Lýsíng á rikum höfðingja, húsfrú hans og heim-
ilisháttum.
Arib þareptir (1751)1, þá eg var á Reynistab,
fór eg enn austr á land til fiskikaupa, varb eg
enn kunnugr góbunt og misjöfnum mönnum,------------------
Hin þribja höfbíngskona, er eg komst í vibskipti vib
og kunníngsskap, var sú stórgöfuga kvinna madame
Jórun Skúladóttir á Illíbarenda, hústrú signr. Brynj-
úlfs Pórðarsonar. Eg var tH hans sendr meb bréf
og reiknínga ab norban, því klaustrhaldari signr.
Jón Vigfússon og hann höfbu jarbaafgjaldaskipti;
tjaldabi eg ab kveldi á réttarbakkanum fyrir fram-
an hæinn og ána. Um sólaruppkomu morguninn
eptir var eg komlnn á flakk, sé eg ab rýkr heima,
sæki hest minn, tek meb mér bréfin og varníngs-
poka minn og ríb heim. Eidhús var austast af
stabnum; þaban sé eg ab kemr til mín vestr fyrir
kirkjuna öldrub kona, augnfögr. en ófríb ab öbru, meb
óhreint skuplukorn á höfbi, bláþryktan smádropa-
kiút á höfbi og trefil eins litan um háls, í sortabri,
gamalli og skörnugri hempu meb dökkuin kraga,
sem brettist meb geiflum upp meb hálsinum; skó-
fatnabrinn var ab þessu skapi; hvort heilsar öbru,
1) pessar fyrirsagnir eru eigi í haiidritiiiu. Ollu orbfæri er
hhr haldib óbreyttu eins og hóf. heflr ritab, ekkert úrfellt og
engu vibbætt eba víkib vib, ' nema rithætti og stafsetníngu.
J>á erþetta gjórbist, var hóf. 23 ára ab aldri, útskrifabr stú-
dent úr Hólaskóla og djákni á Itejnistabarklaustri.
hún spyr, hvaban eg sé, og hvert mitt erindi sé
þnngab. Eg segist eiga ab færa húsbóndanum bréf
og spyr, hvort hann sé á fætr kominn; hún neitar
því, og segir þab verbi ei fyr en um dagmál; „en
fá þú mér bréfin, eg skal koma þeim til hans fyrir
þig“. Eg neitabi því og segi: „mér var uppálagt
ab fá honum þau í eigin hönd, og breyti eg ei út
af því ab forfallalausu; enda sýnist mér þú vera
svo skörnug eldabuska" (slæ nú upp á gaman) „ab
eg vil ei né voga ab fá þér þau í hendr ab klikka
þau, því eg heyri hann sé hreinlætis mabr“. Hún
hlær vib og segir: „ekki lízt þér hreinlega á mig;
svona eru eldliúskerlíngarnar hér; en trúa máttu
mér fyrir bréfunum, því trúab hefbi hann mér fyrir
þeirn". Eg segi þab megi vel vera, og spyr hana,
hvab lengi hún hafi hjá þeim góbu hjónum verib ?
Hún svarar: „hér um 50 ár“. „Aubséb er þab,“
segi eg, „ab stórærlega húsbændr átt þú, ab þú ert
svo lengi búin ab vera hjá þeim í svoddan sýsli,
sem hér kvab vera, enda er einhver nýtileg taug í
þér, ab þú skulir þola hér svo lengi". Hún svarar:
„þó eg eigi hér erfitt annab veifib, á eg annab
veifib mikib gott. Eg verb nú ab fara og glæba
eldinn aptr og vekja upp hyskib í bænum, kem eg
svo aptr til þín, en þú bíbr mín hér á rneban". Eg
segi hún skuli gánga í gubs fribi. þá stund líbr
frá, kemr hún út aptr og meb brennivíns glas inn-
anundir hempu sinni, og segir: hýrga þig á þessu,
meban húsbændrnir eru ab klæba sig, og segist hún
hafa fengib þenna dropa hjá þetm, fer hún þá ab
spyrja mig á ýmsa vegu, mebal annars, hvjb orb
liggi á lllíbarenda-hjónum fyrir norban? eg segi
henni, ágætt, þau sé haldnir höfbíngjar í heilmörgu
og tel þab upp, sein vissi, einasta komi þab orb
fyrir, ab húsmóbirin sé mikib upp á kauppráng, vili
allt eiga, en litlu launa ástundum. Hún hlær vib
og segir raun sé ólýgnust, hvort eg geti nú ei reynt
á þab, og spyr mig hverjar vörur eg hafi; eg segi
henni þab og mebal annars 20 hrútshyrníngsspæni,
hver á 4 fiska; hún segist halda, hún kaupi þá
alla, því þar sé brotib og skemt þess háttar, og
svo fer um annab; finn eg, ab hún er svo kunnug
sökum, ab hún veit verb á hverju einu og ersnib-
ug og skörp í öllu vibtali; fer eg þá ab renna grun
í, hver hún muni vera og spyr hana ab heiti og
föbrnafni og hvar hún hafi verib, en hún segir mér
rétt og satt. Sé eg þá, ab þetta er og hefir verib
húsmóbirin sjálf; eg upp á tímann tek ofan, heilsa
henni virbulega og bib hana forláfs á óhupplegheit-
um mínum og mælgi, og segi hún hafi svo heimild
og stand sitt vilt meb búníngi sínum, ab mér hafi