Þjóðólfur - 09.01.1862, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 09.01.1862, Blaðsíða 4
- 28 - ei til hugar komib, aö hún sjálf hafi þab verií). Hún svarar: „þab erfi eg ekkert vi6 þig, heldrskaltu nú kaupslaga vib niig og ætíb héban í frá mér vel- kominn vera, og far aldrei hér svo um, ab þú kom- ir ekki til mín, og látir mig vita, hvab þú hefir þá til sölu", hfvab eg og enti, og þó hún harbkeypin væri, lét eg hana þó rába, en vita þab; bætti hún þab þó ætíb meb einhverri gjöf ab síbustunni, ebr eptir því sem eg beiddi hana og hélt því áfram til daubadags meb sama hreinlyndi og ærlegheitum. Nú er ab segja til frekara gamans og ab sýna aldarmóbinn, er þá var, hvernig franifór, þá eg fann húsbóndann sjálfan. þá vib húsmóbirin höfbum ab fnllu kaupslagab og dagmál voru komin, fór hún frá mér inn í stab aptr, nú er scnt út eptir mér og ieiddr inn í eitt kamers; þar sat hann fyrir á dönskum lángbríkastól, á hverjum klútar og sal- vetti láu til beggja handa; hann var yfrib stór- skorinn mabr í andliti og ab öllu öldúngslegr, hann hafbi hvftt lokkaparryk, sem nábi á axlir og herb- ar nibr, í bláum kjól meb stórum kúluhnöppum úr silfri, og studdi sig fram á sill'rbúinn reirstaf vib yfirdekt borb; mátti eg nú brnka öll snibugheit, er eg kunni í orbi og vibmóti, því hann var stórum upp á þab, og afhenti honum bréfin meb stóru bukti; svo var eg til borbs settr, og fyrst tevatn borib, síban einn annar dúkr á borb látinn og þar á fat meb frúkosti, braubi, osti, kjöti, sírópi, smjöri og eg man ei hvab. I tintalerknum, er eg skyldi af snæba, var tréplata látin á botninn, ab hnífseggin skyldi ei snerta ebr rispa hib minsta tinib; þar var og líka vib hendina hvítt salvet og tannstaungull, ef meb hefbi þurft; var mér hér minkun búin, ef ei hefbi ábr til manna heyrt og séb. Ab þessu búnu var uppá bréfin svarab, og gekst hún fyrir því, nokkub betr búin, en ábr. Ab skilnabi bubu þau mér, hvab mig vanhagabi um, hvort þab væri ncsti, reibíngr, járn ebr þess kyns, er eg afþakkabi, þó mátti eg endilega þyggja brennivíns mörk, braub og tóbak ab því skapi. Svo var þá höfbíngja sibr og lund. — Glebileikirnir hér á gildaskálanum hafa gengib libugt, sem af er, og verib vel sóktir; alls hefir verib leikib 7 kvöld, ágóbanum af leiknum í gjærkvöldi ánöfnubu leikendrnir snaubum mönnum, sem ekki þyggja sveitastyrk. þab var nýmæli, ab þegar var á enda sjáifr leikrinn á nýársdagskveld, gekk tjaldib upp aptr og hófst nýársósk til Islendínga í Ijóbum; kom fyrst Ægir, gob hafsins, fram á leiksvibib í sefgrænni skikkju skósíbri, meb þara-kórónu á liöfbi og mik- inn þaraþaungul í hendi, þá kom litln síbar frani Njörbr frá Nóatúnum, einn af Asum, gub árgæzku og jarbargróba, búinn sein sögur fara af um Æsi; en síbast kom Norbri hrímþursinn ebr Kári, er mestu ræbr um norbrheimskautin og illvibrunum, vetrar- hörkunum meb frostum og fannlögum, er norban- vebrum fylgja, hann var hulinn drifhvítum blæjum frá hvirfli til ilja, sem snjódrífa væri, og illvibris hvítahrímsþoku umhverfis höfub hans og gullkór- ónu, — þeirmæltust vib þeim stefuin erliérkoma, en orkt hefir þau Mattías skólapiltr Jolckumsson. Æ g i r: Nú er sævaldr svillnn frá djúpi Ægir nnnsvaldr úr Atlantsstraumi; genginn er ek heiman ok glæhaddabar skild’ ek dætr vib í drafnar sfdum. Fjsti mik flnna frændr gófga, lábvalda fróns ok iýba kindir, þvf at hinn svalaubgi sævargramr Isafoldu ann ástum heitum. Njörbr (kemr inn og segir); Se ek hér Sævald sviflnn frá djúpi, Ægi unusvalau úr Atlautsstraumi. Ægi r: Heiil sertu Njórbr frá Núatúuum, ársældargob Isafoldar. Nj örb r: Vert’ oss veikominn, vísir lagar, þráb hcf ek iengi þína komu. Ægir: Soflb hef ek lengi sævarhebjum á, höfga harbbundinn í hvílu Ránar; avæfa oss þar dætr hinar sætrómubu, þær er sí-glymja sals of rjáfr. Leika þær ok dansa ok logaböndnm röbuls rósfagrs reifa faida, skotra þ»r skeibum af skelfl-gáska eba blíblega á brjóstum vagga. Nú em ek farinn foldar á vit, drottinn dals dýrau fluna; man ek Irændsemi ok forna skiidn vörbnm lands at veita tryggbir. Nj örbr: Veit ek þat, Ægir, at varstu borinn æbstr unnvörbr ísafoldar, því skal hollustu ok heillaóskir Fróns of flytja fylki ríkum. Ægir: Seg oss, Njörbr, y hvat er sveitum í? Njörbr: Frost ok fannkýngja ok fölvar hlíbar, knýr hart Kári, kuminn ab norban úr frostheimi, hurbir bænda. Ægir: Kenni ek Kára hinn kólgoþrúngna, Norbri heitir hann nafni öbrn, Nj örbr: er hans ofríki ok yflrgángr Nirbi orbiun * næsta leibr. Ægir: Satt er þat, Njörbr, sárt of væri vib harbneskjn hans at búa, ef Subri eigi

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.