Þjóðólfur - 11.02.1862, Síða 1

Þjóðólfur - 11.02.1862, Síða 1
Skrifstofa „J)jóðólfs“ er i Aðai" stræti Ðr, 6. NÓÐÓLFR. 1862. Auglýsingar o" lýsíngar um einstakleg málefni, eruteknarí blaðið fyrir 4 sk. á liverja smá- letrslínu; kaupendr blaðsins fá helmfngs afslátt. Sendr kaupendum kosfnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7 mörk; livert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 14. ár. II. febrúar. 11. — Blaðib „Íalendíngur" hefir tvívegis, þ. e. í 13. og 16. bl. 2. árg., bls. 99 og bls. 118—119, hreift þíngmannsleysinu hér í Gullbríngu- og Kjósarsýslu síban Guíunundr Brandsson létzt, og hefir haldib því nýmæli fram meb mörgum og margbreyttum útlistunum og útleggíngum á 6. og 8. gr. í alþ,- tilsk., ab léti háyfirvaldib ekki gánga fram nýjar kosníngar hér í sýslum á abalþíngmanni, í stab Gubmundar sál. Brandssonar, til næsta Alþíngis, þá væri rétt lög brotin á kjósendunum, og gæti svo farib, ab þeir ætti fyrir þab á hættu ab verba þíng- mannslausir á næsta Alþíngi. Ilib heibraba blab skýrskotar í bábum grein- unum til þess, hvernig stjórnin hafi skilib þetta mál, um hina svo nefndu „konúngkjörnu" þíngmenn, bæbi jafnvel fyrri, en einkum í vor, er kanselíráb Vilhjálmr Finsen „hætti ab vera þíngmabr“. þab sjá nú samt allir, ab þetta dæmi sannar ekkert, hvorki til né frá, því svo sögbu Berlínga-Tíbindi, er þau skýrbu frá þessu máli í vor, ab Finsen væri, «eptir bœn hans« („efter Ansögning") veitt lansn í náb frá því ab vera alþíngismabr; honum var því ekki vikib frá eba af honum tekinn þíngmanns- starfinn, af því hann væri búinn ab glata þíngsetu- rétti sínum, fyrir þá sök ab hann var kominn héb- an af landi og subr til Danmerkr, eins og hib heibr- aba blab var ab prédika mönnum í fyrra, heldr sakir þess ab hann beiddist lausnar, er konúngr veitti honum. Hitt er réttara sem bent er til í annari greininni, ab þegar konúngkvaddr þíngmabr hefir annablivort dáíb ebr þegib lausn af konúngi, þá hefir hitt verib optar, ab konúngr kveddi annan ab- alþíngmann í hans stab, heldren ab varaþíngmabr hafi verib látinn nægja, þóab þab hafi einnig komib fyrir. En oss virbist þetta sanna iítib um réttan skilníng á ákvörbunum alþíngislaganna um þjóð- hjörna þíngmenn og þær reglur, er sjálf þessi lög hafa sett um þab, hvenær aukadtosníngar skuli fram fara á þjóðhjörnum þíngmönnum; hinir eru ab vísu nefndir í daglegu tali: konúnglcjörnir, en vér hyggjum þab sé rángmæli, því þeir eru alls eigi kjörnir, heldr kvaddir („udnævnte") af konúngi til þíngsetu af hans hálfu; en konúngr hefir sjálfum — 41 sér engi lög sett fyrir því né reglur, eptir hverjum kvebja skuli þessa 6 þíngmenn, hvorki í alþ.tilsk. né meb sérstökum lögum, hann er einvaldr abþeim reglum ; hefir og konúngr t. a. m. kvadt ýngri mann en þrítugan af sinni hendi á Alþíng, þóab alþíng- istilsk. segi, ab eigi megi neinn kjósa þjóðkjörinn ýngri en þrítugan ab aldri. „fsi.« hefir sjálfr ab vísu tckib fram helztu at- ribisorbin úr 8. gr. í alþ.tilsk., en eigisvo skýrlega einsog þau eru í sjálfum lögunum; þar segir: ab sérhver kosníng til Alþíngis gildi um 6 ár, og því ab eins skuli ný kosníng fram fara, fyren þau 6 ár sé libin (frá síbustu abalkosníngu), ab autt sé þíng- mannssætib í kjördæminu, en engi varaþíngmaðr sé til, er þab auba rúm megi skipa (— „i Anled- ning af Vacance, til hvis Besœttelse ingen Sup- pleant haves“); hér virbist því meb skýrum orbum sagt, ab svo framarlega sem varaþíngmabr er til í kjördæminu, þá þurfi þar aldrei og megi aldrei nein aukakosníng verba á 6 ára tímabilinu, sem abal- kosníngarnar ná yfir. A þenna veg er 8. gr. alþ.- tilskipunarinnar einskorbub og nákvæmari útskýr- íng yfir ákvörbunina í 6. gr., og er hún þó full- skýr sjálf sér, því þóab „ísl.“ vili telja trú um,ab eigi verbi þab sagt um þann þíngmann, sem deyr: „ab hann hindrist frá ab sækja þíngib", þá ætlum vér þetta fullskiljanlcgt og rétt ab orbi kvebib, eba ab minsta kosti engum verulegum misskilníngiundir- orpib, þóab orbib: ,jhindrast“ kunni þar cigi ab þykja sem bezt valib; og víst erum þab, abígóbri og hreinni dönsku er orbtækib: „er forhindret fra“, eius og stendr í textanum, alment brúkab eins um þau forföll er standa af dauba manns, eins og um hver önnur forföll; enda skýrir 8. greinin berlega, ab sú sé meiníngin, meb þessuin orbum: — „því ab eins ab engi sé til varaþíngmaðrinn, til þe3S ab fylia hinn auba sess abalþíngmannsins". Svona hefir líka ákvörbun þessi allt af verib skilin fram á þenna dag; bæbi hefir kanselíib skorib svo úr, ab sá skilníngr væri réttr, og eins hefir Al- þíng sjálft jafnan verib á sama máli; því þar hefir aldrei verib neinum mótmælum hreift gegn vara- þíngmanni, þó komib hafi og setib á þíngi fyrir

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.