Þjóðólfur


Þjóðólfur - 11.02.1862, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 11.02.1862, Qupperneq 2
kjördæmi sitt, aö önduíum aöalþínginanni. Er skemst á aö minnast síöasta Alþíng í suniar er leiö, áttu þar setu meiri hlutinn, þ. e. 5, af þeim herrum út- gefendum og ritstjórum „Islendíngs", og þrír þeirra hinir löglærbustu, en engi þeirra hreifíii neinu orbi eba uppástúngu um þab, heldren abrir, aíi vara- þíngmabr Barbstrendínga yrbi gjör rækr af þíngi, af því ab nú væri þar orbib þíngmannslaust hérab- ib, síban sira Olafr prófastr í Flatey andabist 1860; mtindi þó sízt þnrfa ab kvíba því, ab þeir hefbi látib svo búib standa og óátalib, ef ólög væri, eba þvert ofaní Alþfngislögin, eins og þeir eru núna ab fitja upp þarna í „ísl." Víst er svo sem „Isl.“ Begir, ab í öbrum þeim löndum þar sem þjóbþíng og lýbfrelsi er f vibgángi eba lángt á leib komib, rábgjöra kosníngarlögin enga varaþíngmenn, né heldr konúngkvadda menn á þíngi, og ér þó sinn háttr á hvorum, því varaþíngmabr- inn ef þó lýbkjörinn, og eigi önnur hugsnnin en þessi, ab aldrei ebr sem sjaldnast skuli neitt kjör- dæmi eiga á hættu ab missa af tillögum og at- kvæbum á þínginu, en konúngkvaddir mennáþjób- þíngi eru í raun réttri axarskapt eptir réttri grund- vallarreglu og hugsun. En hér á landi stendr öbru- vísi á en í flestum eba öllum löndum öbrum, þar sem þjóbþíng eru á komin ; hér er eigi nema einn lýbkjörjnn mabr á þíhgi úr kjördæmi, hve víblent sem er, og ér þá auösætt, ab forfallist sá eini mabr 't. d. rétt fyrir þíng, þá er kjördæmib þíngmanns- laust í þab skipti, ef engi væri varaþíngmabrinn, og þegar litib er á víblendi þessa lands, Og abrar sérstaklegar kríngumstæbur, þá sjá allir ab mörg kjördæmin gæti orbib þíngmannslans í senn á sama þínginu, ef engi væri til varaþíngmabrinn til þess ab „skipa hib auba rúm“ þessa eina þíngmanns, er félli frá ebr forfallabist á annan hátt rétt fyrir þíng. Öllu öbru máli er ab skipta* í öbrum löndum, þar sem þjóbþíng eru: margfalt fleiri kjördæmin, og þar meb miklu fjölskipaöra þíng, svo ab þess gætir lítiö eba alls eigi þóaÖ úr einstöku kjördæmum sé þíng- manns vant, mesta hægb á aÖ hafa fram auka- kosníngar þegar vib liggr, og vart dagferb, nú örbib, úr neinu kjördæmi til þíngs. En nauösynin og sér- stakt ásigkomulag vort verbr hér ab rába meiru en útlend venja, þótt þar sé meb verulegum kosturn, á meban svo stendr á hjá oss, aÖ hún yrbi veruleg- um ókostum og vankvæbum bundin. En hin sama naubsyn er knýr oss til aÖ háfa varaþíngmenn, hefir cinnig knúb löggjafann til þess ab kveba svo á, í 8. gr. alþ.laganna, eins og gjört er: ab aldrei skuli aukakosníng eiga sér stab í kjördæmi, þótt alþíng- ismabr falli frá, ef varaþingmabr er til, sá er setj- ast megi í hib anba*þíngsæti. I annan stab hafa kosníngarlög flestra landa jafnan skyrrzt vib þab ab kosníngar væri iötigleg- ar, eba ab aukakosníngar bæri optar ab en ítrasta naubsyn krefbi; kosnfngar til þjóbþínga skal hvorki hafa ibuglega um hönd né í fíilskapariQálunv; yfir þessari reglu hafa öll gób kosníngarlög hverrar þjób- ar sem er jafnan vakab, og óvíbast er þab, ab ab- alkosníng nái yfir færri þíng en þrjú í senn, • en víba yfir fleiri. Af þeim röknm er vér nú höfum vikib á, ætl- um vér þab bæbi óþarft, og ólöglegt og rángt, ef amtmabrinn í SuÖramtinu léti nú blabib „ísl.“ „troba því inní sig“ meb þessu „argi og sargi" (bls. 118 1. dálki neöarlega), ab skipa aukakosníngar hér í Gnllbríngusýslu á nýjiint þíngmanni f stab Gubm. sál. Brandssonar, því hér er varaþíngmaör til, sira Ilelgi Hálfdánarson í Görbum, til þe3s ab skipa hib auöa þíngmannssæti á riæsta Alþíngi 1863, en aÖ því þíngi liönu eiga nýjar abalkosníngar ab I verba yfir land allt. þhrsent amtmabrinn \ Subraintinu á hér ab stybjast viÖ allskýlausa lagaákvöröún, út- skýríngu kimselíisins og óvefengda venju og álit Alþíngis, þá er vonandi, ab hann lúti þar vib standa; en þækti samt sem ábr nokkur vafi á þessu, þá er vonandi, ab fyrsir verbi leitab álits og úrlausnar lögstjórnarrábherrans nm réttan skílníng á 8. gr. í alþ.sk., ábren afrábnar væri þær aukakosníngar hér í Gullbríngusýslu sem liér er nm ab ræba. " ; » lUliA)'. .;; i • 1; •> , -1 \,\: . i/.J — Fjárkláöinn hefir enn af nýju gjört vart vib sig helzt of víba, og enn sem fyrri í þeim Jiér- ubunum er liér liggja innundir handarjabrinum á læknínga-valdstjórninni sjáifri. KláÖinn er nú hér og hvar og víba um Kjalarnes, víst á 2 bæjum í Kjós, og 3 bæjum í Mosfellssveit; hefir nú amt- mabrinn sent þá bræör Asgeir og Teit dýralæknir Finnbogasyni til þess aÖ gángast fyrir grandgæfi- legum skobunnm nm þessar sveitir, og síban böb- unum; er sagt, ab baba skuli allt fé nm Mosfells- sveit, og er líklegt, ab eins veröi gjört um Kjalar- nes; og víst er um þ.ib, aö amtib sparar nú eigi ab gángast fyrir þeim rábstöfunum, sem þaÖ á fram- ast kost á, til þess ab reyna ab útrýma sýkinni með 1lahníngum enn af nýju, og frestar því eigi til vors- ins, eins og gjört hefir veriö svo þráfaldlega ab undanförnu, en eigi leltt af því nenia kák eitt og hálfverk, um öll þessi 6 ár undanfarin, ein3 og raun gefr nií vitni um í þeim sveitunum, er vér nefndum.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.