Þjóðólfur - 11.02.1862, Blaðsíða 4
- 44 -
— Svo er sagt og enda sumum skrifaí) úr Bángárþíngi, aþ
fundizt hað í f. máti. fast fram vift sjó fram uudan Mibbæli
undir Eyjaföllutn, stöíivar eptir bæ og ýms bæjarhiís, og
mótir fjrir, ab húsaróíi öll muni hafa veri?) nál. 20 áln. fjrir
hlabi; þar heðr verií) graöí) til búrs, fundust þar 3 okaker,
og eigi mjög fúin; vorn í eiuu þeirra höggvin stórgripabein,
sem af nantaspabi hefi'i verií); en er til eldhiiss skjldi grafa,
þá sletti brimrót jör alla rústina. Svona sög%u oss greindir
sjóróbrainenn úr Fljótshlfi), ogmnnsíÍJar verba gjörr frá þessu
skjrt, ef gjörr spjrst af.
— þab er skjlt, ab votta opinberlega hinum heibruþu bú-
endnm í Rosmhvalaneshrepp, einkum í Garbi og Leiru, mak-
legar þakkir fjrir þá einstöku gestrisni og góbvilja, er þeir á
svo margan veg hafa iátií) oss Seltjerníngum og öorum Inn-
nesjamönnum í tfe á þessum vetri, er hafa aptr og aptr sókt
þángab í þessum og næstlibnnm mánulbi tii þess aí) ieita sér
og öj’rurn þeirrar mikln bjargar, er nú heðr geðzt kostr á; því
nærri má geta, ab er svo margir fara héban og almennt, þá
bæbi iegast mönnum lengr heidren rábgjört er, um þeunatíma
árs, enda margr sá er eigi heör fullt fararnesti, en allir hafa
þó átt hinu bezta ab mæta í þessum ferbum.
Nokkrir Seltjarnarnesbúar.
Auglýsíngar.
— I þeirri von, ab ýmsir heibrabir heimilisfebr
og abrir vili unna mér þeirrar atvinnu og ánægju,
ab láta mig taka ljósmyndir af sér og sínum, þá
leyfi eg mér hér meb ab auglýsa, ab eg er dag-
lega vib búinn ab taka myndir af mönnum um
þann tíma dags, er nú skal greina; ef ab er sól-
skin og vel bjart yfir: frá kl. 10 — 12 f. mibdag,
og frá kl. 2 — 4 e. mibd.; en ef heldr er dimtyfir,
þá gjörvallan daginn frá kl. 10 f. m. til kl. 3 e. m.
Verbib á hverri mynd, tilbúinni, er 10 mörk, og
vonaeg ab hver sá, sem mínar myndirhefir séb, þyki
þær vera óabfinnanlegar. R, P. Hall.
*
Ritstjóri þessa blabs heðr séb nokkrar Ijósmjndir eptir
herra B. P. Hall, og vitnar þab eptir ósk hans, ab þær
virbast vel líkar þeim sem þær eru af, og vel teknar og
ljtalausar, og miklu betri eru þessar mjndir herra Halls,
ab alira rómi, heldren hinar eptir Friis. Bitst.
— Allir þeir sem skuldir þykjast ciga ab lieimta
f dánarbúi húsmanns Gísla Iletgasonar frá Svín-
hóli hér í sýslu, er drukknabi í Ilaukadalsá 29.
október f. á., innkallast hérmeb, meb 6 mánaba fresti,
til ab sanna þær fyrir skiptarábanda í tébu búi.
Meb sama fresti innkallast hérmeb erfíngjar
nefnds Gísla, til ab sanna eríbarétt sinn.
Dalasjslu skrifstofn, Hjarbarholti, 23. Janúar 1862.
M. Gíslason
cst.
Til sölu er á Isafirði nýtt íbúbarhús meb
tilheyrandi útlhúsi og vænum jarbeplagarbi; sölu-
skilmálana geta menn fengib ab vita hjá borgara
Ilinrik Sigurðssyni á Isafirbi, og mér undirskrifub-
um. Itejkjavík, 4. febr. 1862.
Br. Oddsson.
— Bleikskjótta hryssu, á 4. vetr, óaífexta, mark:
stýft hægra, heilrifab vinstra, vantar af fjaili, og er bebfi) ab
halda til skiia ab Hrólfskála á Seltjaruarnesi.
— I sölubúb miiini lieðr fundizt skjóba nieb 1 tóbaksbita,
1 pnd. hellulit og tvennt ðeira. Hver sem Ijsir þetta sítia
eign og getr fjrirfram nefnt þá 2 hluti, má vitja þess híngab,
móti borgun augljsíngarinnar.
E. Siemsen.
— Hérmeb anglýsist, ab, eptir undirlagi sýslumanns, verbr
þann 2 0. þ. m., ab færn vebri, smalab saman öllum þeim
h r o s s u m úngiim og gSmium, setu gengib hafa í vetr i
lejöslejsi í Mosfellssveit, og þvínæst verba þan hross sem ei
verba þá hirt, seld 2 dögum síbar á uppbobsþíngi ab Lágafelli.
Mosfellshrepp, 2. febr. 1862.
Símon Bjarnason. Símon Jónsson.
(hreppstjórar).
— TJm lok októberraánabar f. á. tapabist ab Lágafelli í
Mosfellssveit ljósjarpr h e s t r, dökkr á fax og tagi, mjór,
lángr og holdskarpr, afTextr í fjrra vetr, vakr, hérumbil 12 vetra
gamall, mark: sýlt bæbi, undirben man eg ei þó verib hað;
hver sem nefndan hest hitta kynni, bib eg ab halda honnm
til skila mót sanngjarnri borgun, ab S t ó ru-Vat n s 1 e y su.
Kjartan Daníelsson.
— Hestr brúnskjóttr, heldr glæsiskjóttr, nál. mib-
aldra, mark: sneitt fram. hægra, sílt vinstra, heflr verib hér
um haga í óskiluin og hirbíngarlejsi í laudinu, og má eigandi
vitja, gegn þóknun fyrir hirbíngu og þessa auglýsíngu, ab
H ó 1 m i á Seltjarnarnesi. Jón Bjarnason.
— Rautt mertryppi, á4. vetr, affext, stýft neban af
tagii, mark: sílt vinstra, vantar af fjalli, ogerbebib ab halda
til skila ab Alfsnesi í Kjalarneshreppi.
Erlendr Porsteinsson.
— Mertryppi jarpskjótt, á 2. vetr, mark: biti apt. vinstra,
en mun hafa verib fjöbr fram. hægra, en nú saman gróin,
heflr verib hér í óskilum síban ( fardögum f. á., og má eig-
andi vitja ab Uálsnm i Skorradal, gegn borgun fyrir allan til-
kostnab. Vigfús Jónsson.
— I Skorradalshrepp voru nýlega seld þessi hross:
1. Grátt mertryppi 2vett, mark: lögg eba biti (illa gjúrt)
framan hægra.
2. Raubblesótt mertryppi 2vett, mark: biti fram bæbi.
Réttir eigendr geta fengib þau til næstu fardaga (en
síbar ekki), borgi þeir alla fyrirhöfn á tryppunnm, og þessa
auglýsíngu.
Fitjum í Skorradal, 8. febrúar 1862.
Þ. Árnason.
— Næsta bl. kemr út föstud. 28. þ. m.
Utgelándi og ábyrgbarmabr: Jón Guðmundsson.
Prentabr í prentsmibju íslands. E. þórbarsou.