Þjóðólfur - 10.04.1862, Síða 1
— Meb sfóuðtu gufuskipsferb barst sú veitíng frá
stjórninni, ab skólakennari Halldúr Kr. Fnðriks-
son fengi 300 rd. styrk til þess ab ferbast subr til
t>yzkalands. Eptir því sem sagt er af ástæbunum
fyrir bæn hans og mebmælum stiptsyfirvaldanna um
ferbastyrk þenna, þá mun tilætlunin sú, ab hann gjör-
ist enn betr fullnuma í þýzku máli, en hann kenn-
ir þab hér vib lærba skólann. þessir 300 rd. eru
þegar greiddir herra H. K. Fr. og veittir af þeim
4000 rd., er ætlabir voru til ófyrirsébra naubsynja
útgjalda í þaríir lands vors á fjárhagsárinu 18 6 Vö i •
Hann kvab ætla ab sigla héban meb næstu gufu-
skipsferb í Maí og konta híngab aptr meb Júlíferb-
inni.
— Vér auglýstum í síbasta bl. nibrjöfnun stipt-
amtsins á jafnabarsjóbsgjaldinu og á gjaldinu til
þcss ab endrgjalda alþíngiskostnabinn. t>ab verbr
sjálfsagt samróina álit allra, svona ab óreyndu, ab
þetta 12 sk. jafnabarsjóbsgjald sé ískyggilega hátt
og óskiljanlcga mikib, þegar litib er annarsvegar á
talsvert ankinn gjaldstofn í tíundarbæru lausafé, en
hinsvegar á útgjöld sjóbsins, þau er menn þekkja,
og mebfram af reikníngi sjóbsins árib 1860, sem
varauglýstr í vetr. Tólf skild. aukagjald afhverju
tíundarbærn lausafjárhundrabi er næsta þúngbært í
sjálfu sér, einstaklega óvanalegt gjald, og næsta
tvísýnt, hvort amtmenn hafa óyggjandi heimild til
þess ( gildandi löguin, ab hækka þab svona enda-
laust og takmarkalaust, eins og gjört er, fremr hér
en í Danmörku, því þar er í Iögum (op. br. 31.
des. 1819) ákvebin upphæb, er amtmennirnir mega
aldrei ylir stíga í nibrjöfnun sinni til jafnabarsjób-
anna.
NÚ er þab þarabauki, ab gjaldþegnarnir, þeir
sem nokkub hugsa, verba ab vefengja óyggjandi
naubsyn þessa mikla jafnabarsjóbstolls á meban
amtib réttlætir hana ekki meb því ab auglýsa reikn-
ínga jafnabarsjóbsins í Subramtinn árib 1861, sam-
kvæmt konúngsúrsknrbinum 2. Marz f. árs; þessi
reikníngr var leíddr til lykta 31. des. 1861 og hlýtr
nú ab vera alsaminn, en þá á líka ab auglýsa hann
tafarlaust, og ber því nieiri ’naubsyn til ab þab sé
gjört sem fyrst, þarsem þetta 12 skild. gjald er
svo fjarskalega og óskiljanlega hátt, ab þab þarfab
stybjast vib allar þær réttlætíngar, er amtinu er
framast aubib ab láta í té, ef vel á ab fara og
greiblega ab gjaldast. Vér sjáum af reikníngi jafn-
abarsjóbsins 1860, ab tíundarbæra lausaféb í Subr-
amtinu, er var framtalib 1859, gaf sjóbnum, meb
6 (sex) skild. nibrjöfnun, 935 rd. (þ. e. ab mebtöld-
um rúmura 8 rd. úr Vestmannaeyjum, sem eigi eru
tilfærbir í reikníngnum). Meb 12skild. gjaldi hefbi
þessi sama eba ekki meiri hundrabatala veitt sjóbn-
um 1870 rd. tekjur, og þarsem 12 skild. var jafn-
ab á hvort lausafjárhundrab í fyrra 1861, eptir
tíundarframtalin 1860, en þá voru lausafjárhundr-
ubin þegar aukin írá því sem varárinu fyrir (1859),
þá virbist mega telja nppá, ab jafnabarsjóbrinn hafi
haft í fyrra 19—2000 rd. tekjur. Nú vita allir, ab
tíundar fénabrinn var orbinn í fyrra 1861 ______ en
á því framtali er bygb þessi 12 sk. nibrjöfnun í ár,
— allt ab því V*—y, meiri heldr en hún var
1859, því saubféb hefir stóruni fjölgab yfir gjörvalt
amtib 2 næstlibin ár, og mundi því þessi 12 skild.
nibrjöfnun í ár gefa sjóbnum af sér 23—2500 rd.
I annan stab má sjá þab af reikníngnum 1860, ab
þá voru útgjöld sjóbsins eigi meiri en samtals um
1720 rd., — þau hafa nú sjálfsagt verib töluvert
raeiri í fyrra, bæbi sakir Skorradalsvarbarins og fleiri
óvanalegra útgjalda, er þá lentu á sjóbnum, fram-
yfir þab sem var 1860. En allt um þab skortir
almenníng fulla réttlætíngu fyrir varanlegleik þe3S-
arar þúngu álögu, og treystum vér þvf, ab amt-
mabrinn í Subramtinu láti sér hughaldib ab koma
fram meb þá réttlætíngu hib allra brábasta meb
því ab auglýsa sem fyrst á prenti „nákvæman og
greinilegan“ reikníng yfir tekjur og gjöld jafnabar-
sjóbsins 1861, eins og lögskipab er.
Ákvæbi stiptamtsins um þessa 2% sk. nibr-
jöfnun til endrgjalds alþíngiskostnabinum fullnægir
oss svo, ab ekki finnum vér ástæbn til ab vefengja,
sízt ab neinu verulegu eba svo ab umtal eba blaba-
deilur sé útaf því reisandi; oss virbist ab stiptamt-
ib hafi þarmeb nokkurnveginn innleyst mannúblegar
og hreinskilnar undirtektir sínar undir þab mál til
— 65 -
Skrifstof« „þjóðólfs“ er f Aðal"
strsti Dr, 6.
þJÓÐÓLFR.
1862.
Au|;lýsfne«r og lýsíngar um
einstakleg malefni, eruteknarí
blaðið fyrir 4sk. á hverja smá-.
letrslínu; kaupendr blaðsius fá
belmfngs afstitt.
' * iffít
Sendr kaupendum koslnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7 mörk; bvert cinstakt nr. 8 sk.; aölulaun 8. hver.
14. ár.
10. Apríl.
W-18.