Þjóðólfur - 10.04.1862, Side 3

Þjóðólfur - 10.04.1862, Side 3
- 07 - Fluttir 25,651 90 1. Laun andlegrar steftar manna og kenn- aranna vib skdl- ana . 12,746 r.64s. Dyrtíbar- uppbót 2,266- »-15.Q12 r. 64 s. 2. Önnur útgjöid handa andlegri stétt . . . 1,018- 72- 3. Önnur útgjöld handa skólunum .... 6.454- 22,485 40 C, Til óvissra útgjalda, er eigi má fyrir sja ................................ 4.000 „ Útgjöld, samtals 52,037 34 f>egar frá þessari abalupphæb útgjald- anna eru dregnar tekjurnar, sein tilfærbar eru hér fyrir ofan...................... 42.357 31 þá kemr fram sá mismunr . . . W,t»SO 3 er á ab vana í tekjurnar til þess ab þær hrökkvi fyrir útgjöldunum. En þegar þess er gætt, sem tekib var fram í f. árs þjóbólfi bls. 76, ab stafl. D niebal tekjanna hér ab framan: 8,751 rd. 57sk., eru eigi landstekjur í réttri raun, heldr alveg tilfallandi inngjöld þetta ár, uppí ’ánsfé ebr fyrirfram útlagt úr ríkissjóbi (einsog er t. d. um alþíngiskostnabinn ann- abhvort ár), þá má ab réttu álíta sjálfar landstekjurnar, þessuni.................8,751 57 minni, heldren þær virbast eptir fjár- hagslögunum, og má því segja, ab eptir því vani í tekjurnar, til þess þær jafnist vib útgjöldin 1862 — 63,................ 18,431 60 en þab er 2,054rd. 60sk. ineiri mismunr heldren var eptir fjárhagslögunmn næstl. ár; og erþessimis- munr einkanlega og mestmegnis þarí fólginn, ab þessi fjárhagslög bera meb sér og ákveba hve mikii ab verbi dýrtíbaruppbótin á laun allra embættismanna, er taka þau úr ríkissjóbi, nefnilega samtals 5,473 rd. 58 sk., en fjárhagslögin í fyrra tilgreindn eigi þessa dýrtíbaruppbót, þó ab embættismenn vorir fengi hana þá viblíka ab upphæb, einsog ákvebib er í þessum fjárhagslögum. Landstekjurnar eru nú, ab sleptum þeim 8,751 rd. 57 sk., er nú var minzt: rd. sk. 42,357 rd. 31 sk.-^-8,751 rd. 57 sk. þ. e — 33,785 70 Hinar sömu landstekjur voru í fyrra (sbr. 13. ár Þjóbólfs, bls. 76) - . . . .31.823 70 Mismunr 1,962 „ sem landstekjurnar eru rábgjörbar meiri 1862—63, heldren var í fyrra 1861—62. Mismunr þessi er þarí fólginn, nb talib er uppá, ab sumar tekjur veríii nú rífari en í fyrra, og eru þær þessar: rd. tekjur af erfbafé ........ 6P — — léns-sýslum1 r y ... r . 50 — — manntalsbókargjöldum, sem eru í umbobi ........ 60 — — skipagjöldum ....... 1,572 — — þjóbeignum 500 samtals 2*242 en aptr eru rírari en í fyrra þessar tekjur: hóngstíund.................. . um 220 rd. óvissar tekjur.................. 60 — ^80 og kernr þá heim tekjurífkunin, sem fyr var getib 1,962 Útgjöldin eru cptir þessum fjárhagslögum eins- og fyr segir ........................ 52,037 34 en voru í fyrra, ab sleptum alþíngiskostn- abi og öbrum skyndilánum (sjá f. árs Þjób- ólf, bls. 76) 48,200 88 Mismunr — 3,836 42 sem hin verulegu útgjöld eru nú talin meiri en þau voru í fyrra. Aukizt hafa útgjöldin: rd. gk. Um dýrtíbaruppbótina.................. 5,473 58 — launahækkun til forstöbumanns presta- skólans.............................166 64 — söntuleibis rektors vib lærba skólann 50 „ — vibbót fyrir tímakenslu vib lærba skólann 30 „ samtals 5,720 26 En aptr eru útgjöldin minni en þau voru í fyrra ab þessu leyti: Abgjörb vib Bessastabakirkju 850r. 48s. Styrkr handa biblíufélaginu . 200- Þetta hvorttveggja var abeins veitt í fyrra, í þab eina skipti. Enn fremr, þóknunin fyrir út- gáfu lagasafnsins fslenzka, helmíngi minni en í fyrra 633 - 32 - ogóvissútgjöld skólans söinu- leibis minni um .... 200 - „.- i,883 80 og kemr þannig heim útgjaldaaukinn . 3,836 42 Hin einstöku atribi útgjaldanna f þessum fjár- hagslögum skulu verba auglýst í næsta bl. Itentekammerbrcf 28. apríl 1832, „um skatt af fasteign“,o. fl. Þab er kunnugt, ab Alþíng 1859 ritabi kon- úngi bænarskrá um, ab af tekib yrbi eba bannab, —------------------------------------------;—J-1 ?--- 1) }>. e. at píugeyjarsýsla 50 rd. meira eu undanrarín ár. ebr samtals 250 rd., eins og álivetib var meb Ugsúrsk. 18, maí 1851.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.