Þjóðólfur - 10.04.1862, Qupperneq 5
- 09 -
nm finna minst til skattbyrí>arinnar, jafnvel þó ab
skattrinn, einsog hann er nú tekinn, geti reynd-
ar lagzt á margan óaubugan eí>r snauban mann, er
annars slippi hjá skatti. En þó nú skattrinn væri
tekinn eptir fornu lagi, þá hverfr þó engan vcginn
sá ójöfnubr, ab skattgjaldib fer svo lítt eptir efnum
greibenda, alla þá stund er upphæð skattsins stendr
óbreytt ebr lúka skal 20 álna í skatt af því sem
umfram er eitt hundrab fyrir hvert skuldahjú manns,
hvort sem þab svo nemr einu hundrabi ebr hundr-
abi hundraba, því ab meb þessu lagi hlv'tr skattr-
inn ab korna nálega eins ójafnt nibr eptir efnahag
manna, hvort sem liann er tekinn af lausafé einu,
eba fasteignin er talin meb. Fyrir þvf verburn vér
ab álíta, ab reglur þœr um skatttöku, er híngað til
hefir fylgt verið og lángvinn lögstjórnar- eðr skatt-
heimtuvenja hefir helgað í sýslu hvern, slculi standa
óbreyttar fyrst um sinn, og verbum vér því ab eins
í þessari grein ab mælast til þess vib herra stipt-
amtmanninn, ab hann goeti þess vandlega, að í Suðr-
umdœminu verði engin breytíng gjör á skatttökunni
greiðendum í óhag. I öbru lagi finst oss þörf á, ab
farib sé ab af taka þá galla, sem nú eru á skatt-
lieimtunni, og ab minsta kosti ab búa til betri reglu-
gjörb um hana, er nái jafnt yfir land allt. Ef nú
leggja ætti skatt eptir réttum jiifnubi á eignir manna,
þær er skatt skal af greiba, þá yrbi alveg ab um-
breyta eigi ab eins upphæb skattsins heldr og fram-
talinn til hans, en þessu mundi varla verba komib
vib, ef menn vildi halda nokkru, er jafnvel líktist
þegnskyldu þeirri, er skattr er kallabr, og mundi
þvf nær, ab af taka skattinn, en leggja aptrányjan,
er væri hinum meb öllu ólíkr. En svo vér gjörum
nú eigi meiri breytíngu á skattamálnm Islands, en
þörf er á til þess ab af nema misjöfnub þann í á-
lögu skattsins, er kvartab hefir verib yfir, þá ætl-
um vér ab skipa mætú máli þcssu hérumbil eptir
frumreglnin þeim, er nú skal greina:“
„1) Meb því ab menn ln'ngab til hafa látib skatt-
skylduna fara eptir tíundarframtalinu, þá ætti ab
greiba framvegis skatt af ölluin þeim hlutum, er
tíund er greidd af, svo af löndum sem lausum eyri,
cn þó svo, ab undanþága frá tíund veldr eigi und-
anþágu frá skatti, og skal því jafnan þar, semskatt-
frelsi er eigi veitt, telja fram til skatts, þótt tíund
sé eigi lokib. — 2) þá mætti og sem ab und-
anfömu telja frá eitt hundrab fyrir hvert skuldahjú
skattgreibanda, og eitt fyrir sjálfan hann, og ætti
því ab ákveba gjör fyrir hverja menn skyldi eitt
hundrab frá telja. — 3) þá skal mabr skatt lúka
af því sem um fram er, og skal hann annabtveggja
greiba svo og svo margar álnir ebr svo og svo
mikib í peníngum af hundrabi hverju, sem fram
yfir er fóikstal, ebr svo og svo mikib í peníngum,
eptir því sem eign hans er mikil til, svo sem fá-
einar álnir af fyrstu hundrubunuin. en af þeim næstu
nokkub meira, og skal svo skattrinn fara æ vax-
andi eptir ákvebinni tiltölu, eptir því sem skatt-
greibandi á fleiri hundrub fram yfir fólkstal, þar til
skattrinn hefir náb mestu hæb sinni*.
„þessu næst er ab athuga, hvort skatt þenna
skuli leggja svo á, ab hann nemi alls hérumbil
jafnmiklu fé, sem híngab til hefir verib lokib í
skatt ár hvert, og hann kæmi því ab eins jafnara
nibr, ebr hvort eigi mundi réttara ab láta hann
vera svo mikinn, ab meb því íengist svo mikib fé
til útgjalda landsins, sem meb sanngirni mættiheimta
af gjaldþegnum eptir efnum þeirra og ástæbum.
Væri nú þetta rábs tekib, þá yrbi og ab gjöra á
nýja skipun ab því leyti sýslumenn taka nú skatt-
inn í embættistekjur sínar, en greiba í stabinn til-
tekib gjald ár hvert. Um þetta mál höfum vér
skrifcib í dag þeim amtmönnunum B. Thorsteins-
syni og G. Jónssyni, og bibjum vér nú ybr, herra
stiptamtmabr, ab segja oss álit ybvart um allt þetta
mál og um hverja grein þess, og skýra oss sem
gjörst frá öllu; þá lángay oss og ab vita, hvab
skattrinn muni híngab til hafa hlaupib árlegaísýslu
hverri í Subruiudæininu, og hversu nibrjöfnun skatts-
ins yrbi, hvort sem nú skattrinn væri látinn koma
jafnar nibr, sem fyr er getib, ebr honum skipab
hentuglega á einhvern annan hátt, ebr þá ab í hans
stab væri lagbr annar betri skattr á landsmenn.
Rentnkaminerib, 28. Apríl 1832.
— Verðlagsskrá Vestramtsins, frá mibjum
maí 1862 til mibs maí 1863, er út gefin 17.Febr.
1862, og eru helztu atribi hcnnar þessi:
i , Hvert hndr. Hver al.
Fnbr peningr: rd fk
Kýr, 3—8 vetra, snemmbær . . 37 95
Ær, lobin og lembd í fardögnm,
hver á
5 r. 757,8.34 69
Saubr, 3-5 vetra, hver á 7- 37 V3 - 44 33 351;,
ek.
307,
27%
a v
— 2 vetr, —
— vetrgamall —
- 5 - 787, - 46 52
-4-41 - 53 12
-17- 13 - 17 13
Hestr, 5-12 vetra
Ull, smjör, tólg, fiskr:
UH, hvít..............................55 „
— mislit . 40 „
Smjör................................ 32 48
Tólg................................. 29 36
/
37 74
427,
13%
44
32
26
23 7»