Þjóðólfur - 10.04.1862, Síða 6

Þjóðólfur - 10.04.1862, Síða 6
- TO — Hvert hundr. Hvor al. rd »k. sk. Saltfiskr, vættin á 5 rd. 4 9 % sk. . 33 9 26 '/a Harbr fiskr, — - 6 — 63 •/, - . 39 93 32 Ymislegt: Dagsvcrk unt heyannir 86 sk. • V yy » Lainbsiotr . . 1 rd. 65 — • )} yy yy Metalvert: í frítu . 37 10% 29% - ullu, smjöri og tólg • . . . 39 21 31% - tóvöru .... 42 10% - fiski 85% 25 % - lýsi 24 17 - skinnavöru . . . 24 43 19% Meðalverð allra meðalverða . 27 aa% Merkilegr fuiÚr. (Aílsent »f herra Siguríli GuÍmiiiidssyni málara f Reykjavík). Árií) 1860—61 þafa ýmsar fornleifar fundizt í Baldrs- heimi vií> Mývatn sem eru mjóg athugaverbar, því bæísi er, aíi þesskonar fundir eru mjög sjaldg.rflr hjá oss, en þó er enn sjaldgæfara au nokkur gefl gaum ao því, e%r hafl hirþusemi á aí) vernda þaí), og því sítir at sýna þab þeim, sem hal'a vit á þesskonar, heldr halda menn því leyndu etr eyta þvi met óllo, svo engi getr haft gagn eta frótleik af því, og mega menn stórlega undrast yflr því, fyrst Islendíugar þykjast elska fornsögur sínar og foruóld. Herra alþingismatr Jón Sigurtsson á Gautlöndum heflr útvegat mór myndir af flestum þessum hlutnm, og eru þær eptir Arngrím Gíslason; þær eru ágætlega vel dregnar af ó- lærtum manni, og honum til sóma hver sem ser þær; met mynduuiim fygldi athugasemd um dysit, er fornmenjar þessar fundust í, og upptöku þeirra, hvernig þær lágu í dysinu og hljótar lýsíngin þannig: „Vorit 1860 fundust i Baldrsheiini vit Mývatn leifar af dysi (at öllum Iíkinduin frá heitni); þat er blásit upp úr holti hérumbil 200 fatma beint ( austr frá bæjardyrum, og sást fyrst höfiitikúpa af manni, sem er 17% þuml. at) hríngmáli, og fanst þá um leit) spjót, sjá myndina nr. l’; en vorit) eptir, nl. 1861, fanst svert) mjög rltgat), sjá nr. 2; var þá farit) at) grenslast eptir meirn (en því mitr af eptirtektalitlum únglíngiim), og var því óreglulega mokat) upp dysit), svo ekki vertr sem nánast sagt frá, hvernig leifarþess- ar litu út. Dysit) snýr frá anstri til vestrs, höfut) í austr, svo beint horfti móti dyrum, og spjóiit) til hægri liandar, og tafl, sjá nr. 3, og 24 beintöflur, sjá nr. 4; líka lítr út fyrir, at) skjöldr hafl legit) til þeirrar handar, og sjást ekki atrar leifar þess, en naglar, og lítit) eitt ar tré í kring. Til vinstri handar lá svertit, ugsnerioddr nitlr; nokkur smástykki komu þar af járni, er autsjáanlega eru af umgjört) metalkaflans, slétt en bjúg, met> lítit) bart) á röndinni. Svertdt) hafti ver- it í tréslítrum, og sjást leifar þess utan á svertinu bátu megin , hjá því lá lítit brýni met gati í annan euda og lítil glertala brotin, met gyllíngu autsjáanlegri. Bein'n lágu rfett, handleggir nitr met hlitum og fætr Tettir, og má kalla, at leifar þessar liorftj frá lnndnortri til útsutrs. Lærleggirnir voru lí'/iþuml., met hlössum, at lengd, og samsvarandi þvf at 1) Aliar þær myndir, sem hér er getit, heflr Sigurtr málari Gutmundsson. Ritst. gildleika. Hérumbil 1 álnar bili frá fótagafli dyss þesa var annat dys af hesti, og var þat krínglótt, og voru leifar hryggsins hríngbeygtar vestan fram, en fétleggir allir til sainans austan fram, höfut í nortr, beygt lnn at fótleggj- unum; engi merki fundust til reitskapar, öunur en kjapt- mél, sjá nr. 5, er var upp f höftinu, og ein litil járn- hríngja. Uestrinn heflr verit metallagi stór og úngr, er vel má sjá af töiinunum. Iiératauki fanst litit ritgat Járn, er menn héldu at væri leifar af lítilli öii1". þat var illa farit, at gætnir monn voru ekki strax vit höndina, er þessar fornloifar voru teknar upp (eins og höf- undr greiiiarinnar getr um), því þá hefti menn efalaust get- at meira lært af þeím, en þat tjáir nú ekki at tala um þat, enda hafa þeir fyrgreindu menn sýnt óvanalega nákvæmni í sinni ransókn á dysinu, og eiga þeir skilit mikla þökk fyr- ir þat. Af því at eg hefl ekki sét met eigin augum þessar fornleifar, þá get eg lítit sagt um þær, enda er þat ekki hægt at svo stöddu, á metan öllum fornleifum er glatat jafnótum og þær flnnast, og engu or safnat saraan í eitt, því á met- an er ekki hægt at bera neitt saman, neina vit útlendar forn- leifar, sein þó er hæpit, þvi margt heflr verit frábrugtit á íslandi, því sem annarstatar var títt. Allt ðnnst mér benda á, atþettadys sé frá söguöldinni, og líklega frá því fyrir árit 1000, því alt sýnir, at þessi matr heflr mjög rækilega verit graflnn met vopnum sínum og reit- skjóta, og sínum belztu uppáhaldsgripum. er hann heflr eptir trú fornmanna átt at skemta sér vit i Valhöll. Varla mun þat hafa verit títkat eptir at kristni var lögtekin á íslandi. Yms fornmanna dys, sem könnut hafa verit hér á landi, sýna, at þat heflr verit sitr fornmanna, at grafa menn met hestum sínum, og jafnvel hnndum, sem einnig sést af Svata-þætti, Flateyjarbók bls. 436; þar segir, at Svati „var graflnn afsínum mönnum ok þar met liundr hans ok hestrat forimm sit1-; nýlega var og graflt upp dys hjá Gautlöndum vit Mývatn, og fund- ust þar manntbein og bein af stórum hundi, en lítib annat og bendir þat allt á hit sama. Spjótit er þess kyns spjót, er fornmenn köllutu fjatra- spjót; þat er nú ortit mjög ribbrunnit, samt er litit ritg- at af eggjum þess og munu menn hérumbil sjá þess upp- runalegu breidd, þat er 1 þuml. og 1 lína þarsem fjötriu er breitust fyrir framan falinn; aptan af falnumer talsvertrit- brunnit, og er bágt at segja hvat mikit; falrinn er 10 lín- ur á þykt þar sem hann er digrastr; af oddi spjótsins er lít- it ritgat; lengd spjótsins er nú lhþnml. og 5 Kn. Eg vert at eins at geta þess, at þetta spjót heflr nokkut annat lag en þau spjót, er eg hefl sét íDanmörku, þat er lengra og reuni- legra en þau flest, er eg heð sét; til samanburtar vert eg at geta þess, at eg hefl nýlega fengit at austan annat spjót, sem heflr mjög líkt lag, hérumbil «ins á breidd, en 12 þnml. á lengd; enda er mikit ritgat af oddinum og eins aptan af falnum, og er þvf ekki hægt at ákveta þess upprunalegu lengd; eg hygg at bæti þessi spjót sé frá sama tíma, frá því fyrir 1016, etr fyrir þann tíma er bin breitu spjót fórn at titkast hér á landi, Grettla kap. 45. Ekki er hægt at á- lykta af þessum 2 spjótum, hvort þetta lag heflr verit alment í fornöld hér á landi, en efalaust geta menn talsvert frætzt af þeim, ef menn gæti fengit fleiri spjút til samauburtar, sem til eru hér á landi. < Svertit er nú ortit mjög ritbrnnnit og ritgat snndr í 4 parta, og er nær þvi allr metalkaflinn dottinn af því; samt

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.