Þjóðólfur - 10.04.1862, Qupperneq 7
71 -
sest skýrt votta fyrir eggteimim á því; framanaf blófcrcflin-
nm (oddinum) er talsvert brnnniT) bnrtu, og er þessvegna ekki
hægt ab segja alveg raeí) vissu, hvah sverhií) heflr verifc lángt
npprunaiega, en nú er brandrinn 1 al. og 4 þuml. og 5 lín.
npp aí) hjóltum, eu 2 þunil. og 2 lín. á breidd upp vií) hjoltun;
hjóltun eru nú l þurnl. á breidd, en 4 á lengd; þau hafa
npprunalega verií) smelt e£a gull-e£r silfr- rekin, því ann-
arsvegar á þeira sest enn votta fyrir grind eba einsog brugí)ii-
um hnút, sem heflr verifc sinelt inní lijoltim af ofcrum málmi
þaí) er nú alveg et)a ab mestu dottií) burt, en farib eptir þab
sest skyrt; þes?i hnútr eíia rós, sem srnejt heflr verií) inní
hjoltun, heflr aufcsjáanlega verií) gerb í sania anda og líklega
á sama tima og þau 2 skrautsveri), er fnndizt hafa, annah í
Danmórku en annaí) í Noregi. }»essar ey'bilógi'u leifar bera
því vitni um, ásamt mefc sTignnum, aí) Islendíngar hafl til
forna haft þesskonar skrautsverí) ekki sí(br en a^rar norí)r-
landaþjóíiir, og vona eg þetta nái til eyrna þeirra, er rengja
sóguruar bæí)i i því og ófcru. AÍ) stær?) heflr þetta sverí) verib
meí)als verí), eptir þeim sverí)um er eg hefl séí) í Danmórkn
og Svíþjút) frá sama tíma.
Öxin er nú svo rfóbrunnin, aí) á henni sezt nú ekkert
lag og ekki meí) vissu hvort þaí) heflr verií) óxi.
Teníngrinn er aflángr og mjóg áþekkr þeim, sem fundizt
bafa í Danmórku; tóflurnar eru kúpuvaxnar og er oddr á
þeim í juibju, og Jón á Gautl. minti, aí) hola væri ne£an í
þær, og ef svo er, þá hafa þær h&rumbil sama lag og þess-
konar tóflur, er fundizt hafa í Danmórku frá fornóld, og goymd-
ar eru þar á forngripasafninu. Menn hafa ályktaí), aí) holan
hafl verit) hófib neban í tóflurnar, til þess ac) tóflurnar
skyldu ekki færast úr staí), er víkíngar sátu aí) tafli á iáng-
skipum sínum í 6jávargángi, liafa því hlotib aí) hafa verifc smá-
tittir uppúr taflborbinu er tóflurnar voru settar ofaná.
A eama stat) fanst, þann 25. maí sama ár(lS61), skák-
ei)r taflmabr, þaí) er niannsmynd ofan aí) rnitti, hann er í
kyrtli eí)r ólpu og heflr hótt á hötfbi meí) eyrum á hlibun-
um; þessi mynd bendir á, ab þab hafl verib sibr i fornöld
ab bafa þesskonar dýraeyru á bábum hlibum á höttum, þvj
þesskyns hettir meb eyrum sjást myndabir á þesskonar mynd-
um, sem til eru á forngripasafnitiu í Kaupmannahöfn, og eru
því full líkindi til a?) þær se frá sama tírna, ebr frá því fyr-
ir 1000-1016. '
Bitilliun ebr kjaptmi'lin em eins og \analeg óvönd-
uí) hríngabeizli, er menn hafa nú á dögum her á landi; þaí)
er og herumbil vist, ab á söguöldinni hölþu menn einúugis
hríngabeizli.
þjesskouar brýni, sem hír er getií) um, hafa menn fnnd-
ií> víbar hér á landi, og eius í útlöndum, og munn menn
hafa haft gat í gegnum þau, til þess menn gæti betr’ fest
þau viþ sig.
Til hvers þessi glertala heflr verih höfí), sem hér er getií),
er ekki bægt ah segja, en vffcar hafa, bæþi í fornmannadjrsum
í Danmöiku og eius hér á landi, fundizt þosskonar tölur, þútt
þær sé nú hér glataþar, eius og flest anuaþ, en líklegast er,
aí) þaþ sé tala úr steinasörvi, er bæt)i karlar og konur
hófþu á háisi sér í fornöld, og menn höfþu mikinn átrúnaí) á.
Af hríngjunui heð eg hvorki mynd eur ljsíng, og er mér
því ekki hægt aí> segja neitt um hana.
(„Hugvekja til lslendiuga“, út af þessum fundi, eptir sama
höfund, kemr í næsta bl.).
Innkomnar gjafir til hins íslenzka biblíufelcigs 1861.
Fyrir afliendíng hr. St. Thordersens 4rd. r(j_
Ur Arnessýslu:
Mosfellssdkn . . . . 6r. 20 s.
Hrepphóiasókn . . . 2 - »* - 8 - 20 s.
Ur Ránga'rvallas.
Eyvindarhóiar . . . 3 - „ -
Breibibólstahr . . .11-
Landeyjaþíng . . . 20 - „ -
Oddi...................11 - 45 -
Stóruvellir ..... 2 - „ -
Kálfholt...............4-48-
Vestmannaeyjar . . •11 - 40- 63- 37 -
Ur vestari Skaptafellss.
Sóiheima- og Dyrhólasóknir . . 3-54-
Ur eystri Skaptafeliss.
Bjarnanes_ og Hoffells sóknir . . 3-36-
Ur Skagafjarbars.
Rípur prestakail 7- 25 -
Alls ------------ 89 76
Um leib og ver, í félagsins nafni, vottum gef-
endunum innilega þökk fyrir gjafir þessar, getum
vér þess, aí> samkvæmt iun komnum skýrslum hafa
fleiri prófastar og prestar gefib góöa von um, ab
þeir síöar muni geta sent félaginu nokkurn styrk,
einsog líka prestrinn í Vestmannaeyjuin hefir heitib
því árlegnm tillögum sínum. Yfir höfub treystum
vér því, ab sem flestir mnni verba til ab styrkja
þetta’félag, sem hefir þann einasta tilgáng, ab út-
breiba heilaga ritníngu mebal vor meb sem væg-
ustu verbi. Bejkjavík, 3. d. apríl 1862.
H. G. Thordersen. P. Pjetursson. JónPjetursson.
Auglýsíngar.
— GnÍRSkipsferðiinnm milli ís-
lands og Danmerlsur árib 1 862 verbr, eptir
auglýsíngu þeirra reibaranna Kochs fy Hendersons,
í febrúar þ. á., hagab þannig, ab skipib fari:
frá Kmhöfn
nál. 1. Marz.
— 17. Apríl.
— 7. Júnf.
— 18. Júlí.
— 20. September.
— 1. Nóveinber.
frá Reykjavík
nál. 23. Marz.
— 7. Maf.
— 22. Júní.
— 25. Ágúst.
— 6. Októbcr.
— 18. Nóvemb.
I hverri ferbinni kemr þab vib í Grangemouth
á Skotlandi og þórshöfn á Færeyjum í bábum leib-
unum. Ank þessa á skipib ab fara
frá Reykjavík til Liverpool nál. 2. Ágúst, og
— Liverpool aptr til Reykjavíkr — 14. —
þessi eindagi hverrar ferbar er ekki bindandi