Þjóðólfur - 10.04.1862, Page 8

Þjóðólfur - 10.04.1862, Page 8
___ iy<5 _ fyrir reibarana, ef forföll af veíri ebr slisum hamla eör af ööru, sem ekki má fyrir sjá eör verör vifc gjört. Fyrir ferbamann hvern er farargjaldib: inilli Kmhafnar 45 rd. 36 - 26 — 27 — 45 — 27 — 80 — og ísiands . . . — ----— Færeya . . . — ----— Grangemouth — Grangemouth— Færeya . . . — ----— Islands . . . — íslands —, Færeya . . . — Krnhafnar og íslands kostar farib fram og aptr í sömu ferí) . . Flutníngskaup (Fragt) á vörum meÖ skipinn: Frá Kmhöfn til Islands: 1 lest ... 26 rd. og 15/% Capl. 5 — eöa meir-------------5% — Frá íslandi til Kmhafnar: Lestin . . 20 rd. og 5% Capl. Flutníngskaupiö verör 25% hærra meb sein- ustu ferbinni, bæ&i fram og aptr. Nákvæmari upplýsíngar fást hér hjá mér und- irskrifuöum. Tœrgesen. — Til þess *í) koruast lijá því 6n*bi og áhægindum, er eg hefl mátt sæta ab undanfómu, auglýsist hermeb, fyrst þetta, ao ekkert flutuíngsgóz eoa sendíngar, er koma híngab meb gufuskipinu Arcturus og bréfurn fylgir, verþr afhent fyr en flutníngskaupiþ er borgaþ, og í annan staþ, aib engum bráfum e?)a seudíngum, sem komast eiga mel) skipiuu, hvort heldr til Danmerkr eí)r Englands verþr vibtaka veitt lengr en til miþaptaus (kj. fi e. miíd.) kvóldinn ábr en gufuskipib á aþ leggja héþan. Keykjavík, 26. marz 1862. Tœrgesen. — þareb liérabslæknir Edvard Constantin Lind á Stykkishólmi hefir fram selt sameiginlegt bú sitt og konu Irans sálugu mad. Andreu Christinu, fæddrar Andersen, til skiptamebferöar, þá innkallast hér meb allir þeir, er kröfur hafa í tébu félagsbúi, sub poena prœdusi et perpetui silenlii og innan 1 2 in á n a b a frá síbustu birtíngu auglýsíngar þessarar, ab hafa sent þær híngaö tii skiptaréttarins í Snæfellsnessýslu. Skrifstofu Snæfellsnessýslu í Stykkishólmi, 8. febrúar 1862. A. 0. Thorlacíus, settr. — Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 innkallast hér ineí), nteb 12 mánaba fyrirvara, allir þeir, sein þykjast hafa einhvers ab krefjast í dánarbúi sýslumannsins í Suörmúlasýslu, Jónasar Thorsten- sens, sem andaÖist á Eskifjarbar verzlunarstab 28. október 1861, tii þess sub poena prœclusi et per- petui silentii aí> iýsa skuldunt sínum og sanna þær fyrir skiptarétti þessarar sýslu. í skiptarótti Subrmúlisýslu, 20. des. 1861. Th. Johnsen. — Sökrim þess aþ eg heft von nm töluverla vinnu seinna, þí vil eg geta þess, aÖ hraustr og liþlegr drengr, ekki ýngri en 14 ára, getr fengib undirvísun í ab höggva stein og ab múra. Sverrir Rttnólfsson. — Hér nieb leyfl eg mér aí) láta hina heibrubu landa míua í og kríngum Roykjavík vita, ab hör eptir getr fengizt hjá niér íslenzkr steinn af öllum stærbum, sem brúka má í stab tígulsteins, bæbi í skorsteina og til ab hlaba í bindíng, og líka til ab leggja húsveggi af eingaungn án timbrs; líka geta fengizt af öllum sortum legsteinar, sem má flytja á landi á hesturn; og bib eg þá, er panta nokkurn stein, absegjaum leib hvab dýr hann má vera, steinninn skal vera vandabr ab efni og verkl sem mest má verba. S. Rnnólfsson. Tii SÖlu: Bair í Reykjavíkrumdæmi, meb útihúsum og góbiim kálgörbum, grasnyt meb takmöikubum eignarritti, er gefr af sér árlega nálægt kýrfóbri. Bær í Reykjavíkrumdæmi, rúmgóðr, meb góbum kálgarbi og litlu útihúsi m. fl. þeir er kaupa vilja bæi þessa eru bebnir ab vitja skrif- stofu þjóbólfs, innan 6. maí þ. á., er ávísar seljanda. — Meb því ab eg hefl fengib ab vita, ab eg á sammerkt hér innan sýslu, þá er eg nú búinn ab breyta út af, og er nú fjármark mitt; niibhlutab hægra og hamarskorib og gat vinstra, brennimark á horrium: J. G. S. og hesta mark: gat í eyra vinstra, Og sama brennimark á hófum. Móum á Kjalarnesi, 3. d. marzm. 1862. J. Guttormsson. — Erfbamark mitt ab norban er: sneitt aptan hægra, fjöbr framanundir, og lögg aptan vinstra. þorfinnr Jónathansson. — I haust er var nm septembermánabarlok hvarf mér iát- únsbúinn pískr hjá krambúb hr kauptn. Tærgesens í Reykja- vík, aptari kólkrinn var meb huúb á endanum og fyltr meb bly, skaptib var af spanskreyr og fléttab ntau meb tvinna og ferniserab yflr. Sá, sem flnnr þenna písk og skilar honuin til míu, skal fá gób fundarlaun. Flensborg, 20. marz 1862. þorfinnr Jónutiiansson. — Undirskrifaban vantar tvær ær meb þessuin litogaub- kenni: hvíthyrnda, 4. v., hrennimerkta á bábum hornum þannig: „Gunnar H Kirkevog"; hvíthníflótta, 4. v., markaba undan öbru marki á vinstra eyra, meb: sýlt vinstra, sneitt fr. hægra. þessar ær sáust á næstl. sumri í Hraununum, og rnunnleg bob bárust, ab hvíthymda ærin meb 2 lömbum hvítum hall seirit í sumar sézt á Skálabrekku í fu'ngvallasveit. Ef þessar kiudur upp spyrjast, vil eg borga allan kostn- ab, sem af þeirn heflr leitt, ef eg mætti þá láta vitja þeirra. Kirkjuvogi 1. marz 1862. Gunnar Haldórsson. — Sótraubr hestr, 14 vetra, affoxtr, aljárnabr, hófarnir hvítir á víxl, mark: stýft hægra, hvarf mér af túnum á Alpta- nesi í hanst, og er bobib ab halda til skila eba gjöra vís- bendíngu af, ab Galtafelli í Hrunamannahrepp. þorleifr Fyjólfsson. — Prestaköll. — Veítt, 27. f. mán. S keggjastabir Siggeiri stúdent Pálssyni úr Múlasýslu. — Næeta bl. kemr út niibvikud. 23. þ. mán. Útgefandi og ábyrgbarniabr: Jón Guðmundsson. Preutabr í preutsmibju íslauds, 1862. K. jþórbarsou.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.