Þjóðólfur - 24.04.1862, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 24.04.1862, Blaðsíða 2
- 74 - þetta ekkert „próf" og engi „reynsla" á kunnáttn mannsins e&a þekkíngu í hverju sem er. þarsem konúngsúrsk. 1844 áskilr »áreiðan- legan vitnisburð« um kunnáttu og þekkíngu hins útlenda cmbættismanns í íslenzku, þá heflr kgsúrsk. 27. maí 1857, og þara bygbar ákvar&anir lögstjórn- arrábherrans 16. Júní s. árs ákveíiií) þetta og ein- skorbab nákvæmar svo, ab engi sá vitnisburfsr verbr nú tekinn gildr, sem eigi er bygðr á opinberu „prófi" írammi fyrir háskólakennara þeim í Khöfn, eba þeim skólakennara hér í Reykjavík, sem ís- lenzkuna kenna. Máli þessu hefirverib hreiftí dönskum blöfenm í vetr, er um þab snildarlega samin grein í blabinu „Fædrelandet" 24. Febr. þ. árs, og höfum vér ab vísu fylgt hér þræbinum í henni ab nokkru. Hún ber sjálf meb sér tilefnib, og er þab aubsjáanlega méb tvennu mótí. Danskr mabr, sem hér hefir fengib embætti, máske þessi Clausen sýslnmabr í Gullbríngusýslu, þurfti aí) láta „reyna sig" cba „gánga undir próf“ í íslenzku frammi fyrir háskóla- kennara Konrábi Gíslasyni; hann lét manninn ekki gánga undir (opinbert) próf og reyndi hann ekki öiruvísi en svo, ab hann yfirheyríi hann undir fjögur augu, eba ekki opinberlega ab minsta kosti, og út bjó hann síban meb vitnisburb til stjórn- arinnar um ab hann væri búinn ab afla sér lög- ákvebinnar kunnáttu í íslenzku. Út af þessu er greinin í „Fædrel." mest megnis risin, og er þar sýnt ljóslega fram á, ab meb svo feldu móti sé lagaákvörbununum frá 1844 og 1857 alls ekki full- nægt, heldr verbi þær þýbíngarlausar, ef svona sé látib vib gángast. Vér sögbum, ab eins væri lagaákvarbanirnar 1857 næsta ótvíræbar um þab, hvenœr sannanirnar, eba hinn áreibanlegi vitnisburbr um kunnáttu þess í íslenzku, cr girnist embætti hér á landi,eigi ab komafram, Kgsúrsk. 1844 segir meb berum orbum, ab áreibanlegr vitnisburbr eigi að fylgja bænar- skránni um embættib; þessu er meb öllu óbreytt meb ákvörbununum 1857, því þær einbinda sig vib »þá vitnisburði, sem konúnglegr úrsk. 8. Apr. 1844 áskilr". Allt um þab segir svo í tébri grein í „Fædrel.*, „ab þab sé sagt, ab rábgjafinn veiti dönskum mönn- „um ádrátt uni embætti hér á landi (svona fyrir- fram, ábren þeir sé farnir ab læra neitt í íslenzku) „og ab hann jafnvel taki vib bónarbréfum um em- „bættin, þarsem sé lofab, ab vibunalegir vitnis- „burbir um kunnáttu mannsins f fslenzku skuli „koma svo sem ab 2 mánubum libnum, o. s. frv., „og er þá í vændum, ab makkab verbi nú uppá nýj- „an stofn álíka próf (danskra embættismanna í „íslenzku), eins og þctta fyrra súrdeig, sem verra „var en alls ekki“. Og liggr nærrt sú ályktan, ab „ef má sækja svona um embætti, meb helberum „loforbum um próf í íslenzku ab nokkrum mánub- „um libnum, þá megi allt ab einu sækja um em- „bættib, þó ekki sé búib ab taka embættispró/id t „lögum, heldr megi nægja ab lofa því eba rábgjöra „þab ab nokkrum mánubum libnuin. Ab því sleptu, „ab meb þessu móti inundi aptr opnast vegrinn til „álíka embættisskipunar og embættisfærslu þar út „á Islandi, eins og ábr var (fyrir 1844, og mest var undan kvartab) „en þessleibis cmbættisskipunog „enibættisfærsla mun, satt ab segja, öllum sízt gegna, „stjórninni sjálfri (í Danmörku), og þegnunum (á „Islandi), og jafnvel einnig manninum sjálfum, sem „embættib fær“. Höfundr greinarinnar kastar, ab nibrlagi henn- ar, þeirri spurníngu fram: „hverjum þetta (ólag sem svona sé ab ágerast) muni vera ab kenna?" og svarar hann sjálfum sér: „öllum og enguml" En í þessu svari getnm vér samt eigi verib höf- undinum samdóma. Ef þab er satt, sem höf. segir ab sagt sé í Höfn, og hefir sama verib skrifab híngab meb síbustu póstskipsferb, ab rábherrann sé farinn ab taka vib bænarbréfum frá dönskum mönn- um um embætti hér á landi, og gefa þeim ávæn- íng um þau, einúngis uppá Ioforb þeirra um, ab þeir skuli „láta reyna sig" eba „gánga undir próf" í íslenzku, og senda um þetta „áreibanlegan vitn- isburb" að nokkrum mánuðum liðnum, þá er aub- sætt, ab rábherrann sjálfr bryti þar meb á bak aptr hinar skýlausu lagaákvarbanir frá 1844 og 1857. Og hafi herra professor Konráb Gíslason veitt dönsk- um manni vitnisbnrb um iögákvebna kunnáttu hans í ísienzku, og þó ekki reynt hann eba látib hann gánga undir próf opinberlega, þá virbist þetta aug- ljós misskilníngr á lagaákvörbununum frá 1857, og þykir mega treysta því, ab hann rábi þar á fulla bót, er þab nú þarsem a 11 i r vísindamcnú íslenzkir, sem nú eru í Khöfn, hafa ritab honum ávarp og áskorun uin þetta málefni. 9 Tekjnr off ntg/jöld Islands á fjár- hagsárinu frá 1. Apríl 1862 til 81. 31arz 1863, (samkvæmt fjárhagtlögum Daumerkrríkis 2:1. Janúar 1862, 4. gr. og 9. gr. stafl. G, og þeim fylgiskjölum er þossir kaflar laganna eru bygbir á). (Nibrlag). Sérstakleg atribi útgjaldanna ab því er íslandi vibkoma, eptir 9. gr. stafl. G.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.