Þjóðólfur - 24.04.1862, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 24.04.1862, Blaðsíða 8
- 80 - efna a% baía á 31!um þessum stóþum, Draghúlsi og í Mos- fellsdalnum? er ekki Bjarni Brynjúlfsson settr til at baþa rækilega á Draghálsi og næg kláþalyf til þess afhent? er ekki sira þ>úr%r á Mosfelli nýbúinn aí) láta sækja klátalyf til þess aí) baþa hjá 6er og nágrönnum sínum1-? Vfcr síórum jú til þessa, og vér vantreystum ab vísu ekki Bjarna á Kjaranstöþ- um til þess aí) baþaí) verþi vandlega og rækilega á Draghálsl, því vart þarf ak eigna honum þetta 6 ára árángrsleysi af lækníngakákinu þar sunnan hei'ar í Borgarflrlti, eins og enn sýnir sig; og allir þekkja áhuga hans á lækningunum og tiltrú þá, er sýslubúar hafa til hans: en samt mundi óllum utanher- aísmónnum þúkt ineiri tryggíng í því, eins og líka hef?)i verih, hefli annar maþr utanheraþs, reyndr bæíii aí) dugnaoi og hepni í fjárklábalækníngunum, veriþ kvaddr Jafnframt Bjarna til þess aþ hafa fram sem öruggastar skoþanir og baþ- anir baeíi í Draghálsi og Svarthóli og öþrum bæum þar í grend, þar sem kláþans heflr oríiþ vart { vetr. En margfalt nauílsynlegra teljum vfer þetta, þar sem sira þúrílr á Mosfelli á hlut aþ tnáli, því hafl nokkur geflzt sni'fer en vel í þessu fjárkláþamáli, þá heflr hann gjört þaí; þetta vita allir, og ef honum má trúa til þess aþ baía svo vandlega alt fé sitt og nágranna sinna, sem brýn nauþsyn er til á þessum háskastaþ, þá liggr oss vib aþ segja, aþ hverjum búanda og hverjum maiiui væri til þess trúanda án eptirlits af hálfu hins opin- bera; en ekki heflr þó lækníngastjúrniimi þókt þa5 ráblegt, hvorki fyr ne sílbar. Ef þessar lækníngatilraunir, er ætti aþ vera hinar sír)- ustu, mistækist, þá eiga allir iriikiþ á hættn, en þú mest sveit- irnar fyrir austan heitina; en einmitt af því aí) þær sveitir eiga mest á hættu, þá væri aíihaldií) brýnast fyrir hina ör- uggustu og heppnustn lækníngamenn úr þeim sveitum aþ gánga sem öflugast og rækilegast fram í aí) skoía og baía fe sira þórþar á Mosfelli og annara þar í dalntim, ef þeir menn væri til þess fengnir og kvaddir af amtinu gegn hæfllegri borgnn; vér nefnum t. d. Magnús Gíslason á Villíngavatui, íngimund brótur hans á Króki, Vigfús Daníelsson á Hæbareuda, Egil Páls- sou í Múla og Magnús Júnsson, semvarí Austrhlít en nú er í Brátræti’; h'er þessara manna sem værl, niundu vinnanlegir til at gángast fyrir lækníngum á bátuin þeim stötum, er nú rítr mest á, þeir muudu og leggja sig alla fram at skota og bata sem rækilegast, bæhi sakir velferíar sveitanna, er mestr er háskinn búinu, og sakir sóma síus og tiltrúar, er þeim væri þar met sýndr, og sveitúngar þeirra bera til þeirra í þessum efnum og ötrum. Vér megum eigí gleyma því, at þessum bænd- um og íiokkrum ötrum hafa í raun réttri hepnazt lækníng- arnar hér á landi, en hvorki dýralækníngarátinu né dýra- lækuuiiuni dönsku, né sutramtiuu og fylgisveinnm þess, né heldr þeim mönnum, eins og sízt var at vainta, er jafut hafa brugtizt lækiiiiigamönuum og nibrskurtaruiöiinuiu og sjálfum sér rneb, meí) hálfvelgju siuni, skeytíngarleysi og sérplægni. Sutramtit mnndi fullnægja réttlátum úskum og kröfum uiargra amtsbúa ogannara laudsn>auua, ef þah tæki þetta úr- ræí)i hit allra brátasta. Ábyrgí) yflrvaldsins af máli þessn er næsta þúng og vitrhlutamikil, ef illa ræbst, en margfalt þýngri og vitrhlutameiri, ef þab vill aí) engu sinna almenníngsilit- inu, skyusómum tillögum reyndra maunaog réttlátum kröfum lýtsins. 1) Metal margra fleiri látum vér óiiefiidan Jón Halldórs- sou á Búrfelli, af því hanu muudi ófáaulegr sakir lasleika. — Arferti, aflabrögt, o. fl. — Vetrinn heflr at vísn mátt heita hinn bezti og jafnvel einstakasti yflr alt land ír i til loka Febrúarmánatar. Til dæmis um frostleysurnar og tr- blíturnar, er gengu 2 mánutina fyr6tu af árinu, heflr n kr matr skrifat oss, at út á Skaga (nortast í Skagafjartars.) hafl verit stúnguþýtt í Janúar og bygt þar bús. En sítau Febrúar leit, hafa gengit sífeldar óblítur og bvassvetr framá þenna dag, eigi met verulegum illvitrum, miklum fannkom- um og hörtum frostum, en svo at segja úslitinni nortanátt, met bvössum kuldaþræsingi og stormum á mis, og optast gæftalaust hér um allar innri veitistötur i Faxaflúa; allmikil snjókoma vart hér sytra uiu lok f. mán. og í öndvertum þ. mán., og svo at víta rtúb af ófært, en hiergi kom þat möiinum né skepnum at slysum svo spurzt liafl. Fjárhöld eru sögt hin beztu alstatar um laud, og heilbrigti nianna.— Mest sakir hins einstaka og stöþuga gæftaleysis, erhefirkeyrt framúr yflr alt snrinan frá Höfnum og Garti, og allt upp á Akranes, um gjörvallan Marzmánut og þat sem af er þess- um, þá er hér enn sárlitill afli koniinn, um Keflavík, Njart- vík, Voga, Vatnsleysuströnd og eigi sizt um öll Iunnes, þar- sein hér hét eigi heldr flskivart, þútt róa gæfl, fyren nú rétt fyrir páskana; eu nú þykir allt lúta at þvi, at nokkur flskr og vænn inuni koiniiiii hér um öll mit, .ef gæftir væri til at uota sér. Aptr voru komnir gútir hlutiraustan fjalls alstat- ar, uú { páska-vikunni; í Vestmanneyum, Austrlandeyum 3 hndr.; i Útlandeynm 4 hndr., fyrir Loptstabasandi 4hndr., en alt at helmíngi ísa, Stokkseyri og Eyrarbakka 2 hndr., í þorlákshöfu og Grindavik um 4 bndr., í Selvogi nm 5 hndr., og í Höfnum, nú fyrir páskana, rúuit 1000 (tólfrætt) mest,úen rúm 7 hndr. niiust, — alt vænsti ðskr, bæti á flsk og lifr. Undir Jökli voru í öndvertum þ. mán. 5 hudr. at nortau- vertn, en hátt á 4. hundr. hér at snnnanvertu, og er þat taliun eiostaklega niikill afli sunnan Jökuls svo snemma á tímum; þar heltr og verit bezti hákallsafli víta: 2 kaggar lifrar i hlut, og meira bæti vit Bútir og á Stapa; litill sem engi hákallsafli á Breitaflrti, né fyrir Gjögri i Straudasýslu. Undir Byjafjöllum var um Pálma: 1 ’/2 hndr. uudir Austrfjölluin, og at eins 50 í Holtsvörum, en 3 — 4 hndr. í Mýrdal, og at auki 6 hndr., er hli.pu á land á Sóllieiina- Pétrseyar- ogHvols- fjörum. I gær og í dag heflr hér aflazt allvel og vænu þorskr. Hrognkelsaveiti hiu bezta kér um Nesin, og byrjati fyrir Góulok. Anglýsíngar. — Samkvícmt opnu bréfi 4. Jan. 1861 innkallaðt hér met, met 12 mánata fyrirvara, allir þeir, sem þykjast hafa einhvers at krefjast í dánarbúi sýslumannsins í Sutrmúlasýslu, Jónasar Thorsten- sens, sem andatist á Eskifjartar verzlunarstat 28. Október 1861, til þess sub poena prœclusi et per- petui silentii at lýsa skuldum sínum og sanna þser fyrir skiptarétti þessarar sýslu. I skiptarétti Sutrmúlasýslu, 20. Des. 1S61. Th. Johnsen. — Næsta bl. kemr út 5.-6 maí. Utgefandi og abyrgtarmatr: Jón Guðmundsson. Prentatr i prenlsmitju Islauds, 1862. E. þórtarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.