Þjóðólfur - 29.09.1862, Síða 1
Skrlfstofa ,})jót)ó]fs“ er í Alal-
stræti nr. 6.
þJÓÐÓLFR.
1SG2.
Anglýsíngar og lýsíngar nm
einstakleg málefui, eru teknar
í blaíii?) fyrir 4 sk. á hverja
smáletrslinu; kaupendr blabs-
ins íá helmíngs af'slátt.
Sendr kaupendnm kostnafcarlaust; veríl: árg., 20 ark., 7 mórk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölnlaun 8. hver.
14. ár. 29. Septemb. 3&.
__ Pástskipií) Arctnrus hafna%i sig hór 26. þ. mán. kl. 11.
Me% þvíkomu: skölakennari Halldór Kr. Friþriksson, — stjórn-
in hafí)i veitt lionum aþra 300 rd. í viþbót, eí)r samtals 600
rd., til þessarar fercar; — katólskr guífræþíngr e%r klerkr,
aþ nafni I. Convers, og sezt hann aí) í Landakoti hjá
herra Baudoin; fröken Meyer nokknr frá Khöfn, og fángi úr
Eyjafjaríarsýslu Ólafr aí) nafni, er nú heflr lokib hegníng-
arvinnn sinni f betrunarhúsi.
— Yfirkennaraembættií) vib hinn lærba
skóla er nú veitt skólakennara Jens Sigurðssyni;
annara embættaveitínga er ekki getib hér hj'á oss.
— Um nrgreihslu almennra málefna spurhist þab
eina meb þessari ferb, ab konúngr væri hóinn ab
leggja samþykki sitt á bænarskrá Alþíngis 1861 í
lccknaskipunarmálinu, (sj'á nibrlagsatribin í hænar-
skránni til konóngs í Alþ.tíb. 1861, 1424—1425
bls.). Eptir því á landlæknirinn nó ab eiga kost
á ab fá allt ab 600 rd. árlega úr spítalasjóbnum
til þess ab kenna læknisfræbi 3 ótskrifubum stú-
dentum frá lærba skólanum, um 3—4 ára tíma
hverjum þeirra, og geta þeir síban, ab afloknu op-
inberu prófi, orbib hérabslæknar hér á landi.
— Um bænarskrá þíngvallafundarins í fjárklába-
málinu eba önnur atribi klábamálsins kom engi úr-
skurbr frá stjórninni.
— Amtmabr Havstein er sagbr á góbum bata-
vegi meb heilsu sína, og ab hann ætli ab láta fyrir
berast í Khöfn í vetr. Rektor Bjarni Jónsson kvab
einnig láta betr af sinni heilsu og rábgjöra ab koma
meb næstu ferb; aptr hafa abrir á því nokkur tví-
mæli.
„þjóbólfr, 15. ár.
Blabib þjóbólfr er nó brábum orbinn fullra 14ára
og búinn ab ná fermíngaraldrinum. þvf verbr lieldr
ekki neitab, <ab hann hefir líka náb nokkrum þroska
og festu ab sjálfum sér til, og áliti og trausti hjá
landsmönnum. þjóbólfr er víst hib eina íslenzka
tímarit ebr dagblab, sem befir náb 11 —1200 föst-
um, og vibvarandi kaupendum og þab haldizt um
full níu ár samfleytt; og um aldr hans eba áratölu
er þab ab segja, ab ekkert íslenzkt tímarit, sein
einstakir menn hafa útgefib, hefir náb jafnhárri ára-
tölu, sem þjóbólfr, nema „Ný Félagsrit" ein.
„Klaustrpóstrinn“ varb ab eins 9 ára, enda var
hinn nafnfrægi útgefandi hans, er samdi og ritabi
nálega einn allt er þab rit hafbi ab færa í óbund-
inni ræbu, orbinn hálfsjötugr ab aldri, er hann hætti
vib Klaustrpóst sinn. Akreyrarblabib „Norðri“ varb
jafnaldra Klaustrpóstinum; en hin tímaritin hér
sybra, er stefndu ab því ab ýngja hann upp, en
þab voru „Sunnanpóstrinn“ og »Reykjavikrpóstr-
inn», og eins 4 hin tímaritin hér sybra, samtíba
þjóbólfi, er síban hefir bólab á öbru hverju, eins
og á blindskeri um stórstraumsfjöru: »Lanztíðindiu}
»Ný Tíðindi«, «íngálfr« og «Íslendíngr«, hafa
engi náb meiru en mest 3 ára aldri, og síban færzt
í kaf aptur1.
Eg ætla ekki ab fara hér orbum um þab, hvab
valdib hafi skammlífi þessara tíinarita, og því síbr
ab hælast uui þab eba miklast af lánglífi og vin-
sældum „þjóbólfs", þó ab þab verbi varla hrakib,
ab eg hafi heldr stutt ab lífi hans og vibgángi um
næstlibin 10 ár. — En
„þab er svo bágt ab standa í stab, og mönnun-
um munar
annabhvort apturábak ellegar nokkub í leib“,
og eru eins tveir kostir meb þjóbólf, annabhvort
ab hann standi í stab og smá-veslast svo upp og líbi
undir lok, eba ab hann taki smámsaman eblileg-
um vibgángi og þroska, og virbist fermíngaraldr
hans vera þau tímaskipti, sem krefbi þessleibis
breytíngar á blabinu og réttlætti hana.
Eptir því sem eptirtekt lýbsins skýrist og á-
huginn vex á högum, þörfum og framförum lands
vors, eptir því verbr æ berari og augljósari hin al-
menna naubsyn á allsherjarblabi, og verba ab því
skapi æ skýrari og umfángsmeiri kröfur almenníngs
til árvekni blabanna og hins almenna efnis þeirra
um þab sem er ab gjörast og framgáng verbr ab
1) þetta verbr nú ab vísn ekki sagt um blabib „Islend-
íng“ enn sem komib er, því hann er nú búinn ab vera nppi
ab eins um 5 missiri; en þú virbist einhver stanz eba stöb-
nun komin á rás hans, svo ab kaupendr blabsins hafa ab
eins fengib 9 nr. hins 3. árs í stab 12, er nú ætti ab vera
komin, fyrst ab 24 núm.er heitib í árgángi eba 2 nr. á hverj-
um mánubi.
— Í59 -