Þjóðólfur - 29.09.1862, Page 2
- 160 -
hai'a hér innanlands, og réttindi og framfarir lands-
ins var&ar í smáu sem stóru.
því er þaí), ab mér þykir brýn naubsyn til
bera ab stækka „þjóbólP um 4 arkir hib næst-
komandi ár; og virbist mér þab hentara, eptir því
sem hér stendr á í landi, ab stækkunin kom frani
í fjölgun arkanna eins og þær eru nú, fremr en í
því ab stækka brot hans ab svo komnu; því þóab
brotib á Íslendíngi og Norbanfara kunni ab þykja
tígulegra og meira í niunni, heldren þetta >brot
Þjóbólfs; þá er þjóbólfsbrotib aptr fremr vib vort
hæfi Islendínga, eptir því sem hér hagar flutníngum
bréfa og blaba, húsakynnum o. fl.
Utgáfa dagblaba og tímarita verbr mér og öbr-
um erfibust og sein næst ókljúfandi til lángframa
sakir dráttarins á borguninni, því liann er of al-
inennr og tilfinnanlegr hefir og fremr farib í vöxt hin
seinni árin, ab minsta kosti vib Þjóbólf. Ef dag-
blabib á ab geta verib óháb öllum, þá má þab eink-
is manns þágumabr vera, verbr því utgefandinn ab
standa í fullum skilum vib prentsmibju og abra sem
ab blabinu vinna; en til þess útheimtist allmikib fé
til framlags svona fyrifram, nálega tveim missirum
ábren meginhluti borgunar er greiddr af hendi. Til
dæmis um þenna drátt á skilum vib mig fyrir þjób-
ólf, er þab, ab þó ab 14. ár hans sé nú þegar á
enda, þá eru mér enn ógreiddir fyrir þab fullir
% verbr ebr.............................. 800 rd.
og fyrir 13. ár sem næst....................... 200 —
auk 40—60 rd. fyrir árin þar á undan. Má hver
mabr sjá af þessu, ab mér hlytr ab veita útgáfa
blabsins næsta erfib og kostnabarsöm meb sömu
tregbu, á skilum er eg verb ab éiga svona um 1000
—1200 rd. fyrir fram útlagba og standandi í blab-
inu ár frá ári á meban eg- held áfram útgáfu þess).
og ab vísu yrbi hverjum útsölumanni og hverjum
einstökum kaupanda þab miklu síbr tilfinnanlegt ab
greiba verb blabsins t. d. um lestir, þegar 2/a eru
komnir út af hverjum árgángi, heldren útgefandan-
um ab eiga borgunina fyrir % alls upplagsins í sjó
og þab jafnvel framá 1. og annab missiri eptir þab
allr árgángrinn er út kominn og nýr byrjabr.
Eg vona ab engi hinna heibrubu útsölumanna
blabsins misvirbi þab, þó eg hreifi þessum sann-
girniskröfnm til þeirra, og ab hinir miklu færri, er
hafa stabib og standa enn í greibum og góbum
skilum vib mig, taki sér ekki þetta til1, heldr ab
1) þab er einkanlega meiri hluti útsólumanuanna í Arnes-
Barbastrandar-, Dala- og Kángárvaiiasýslu, og svo einstakir
útsúiumenu í Húnavatns- ísafjarbar- og Snæfellsnessýslu, er
jafnan_hafa borgab mer llabib um lestir.
hver í sinn stab létti mér útgáfu blabsins meb þvf
ab standa mér skil á verbinu eigi seinna en um
lestir ár hvert.
Sú 4 arka ebr 8 númera stækkun, er eg verb
ab rábast í, eins og eg fyr sagbi, meb upphafi næsta
ebr 15. árs þjóbólfs, ætti eptir því verbi sem nú
er á blabinu, og ekki má minna vera á meban
kaupendr fjölga ekki talsvert úr því sem nú er, ab
hafa í för meb sér 24 sk. verb hækkun, ebr 8 mörk
og 8 sk. hver árgángr; áskil eg og þetta verb af
hverjum þeirn kaupanda og ntsöluinanni, er ekki
greiðir mer borgun blaðsins fyrir mibjan Agúst
mánub ár hvert, en allir þeir er fyr borga fá ár-
gánginn fyrir 8 mörk, ebr 1 rd. 32 skild. Sölu-
laun útsölumanna verba hin sömu og verib hafa, en
af 3 expl. og þaban af færra verba engi sölulaun.
Sama borgun verbr og fyrir auglýsíngar, eins
og verib hefir. Fáorbar skýrslur um æliatrbi lát-
inna merkismanna verba teknar í blabib ókeypis,
eins og fyrri, en sé þær lengri en 10—15 línur
prentabar áskilr útgefandi sér rétt til borgunar, fyrir
þab sem framyfir er. þakkarávörp frá einstöku mönn-
um verba eklci tekin án borgunar framvegis, en sé
þau ebr abrar þessleibis ritgjörbir einstaklegs el'nis
o. s.'frv., sem blabinu er cigi skylt ab taka án
borgunar, lengri en 2/4 úr dálk blabsins, fæst þribj-
úngs afsláttr, auk þess hehníngs afsláttar, er hver-
jum kaupanda blabsins er heitinn.
Vel samdar ritgjörbir almenns efnis, álit um rit-
gjörbirofl. launarblabib meb 1 rd. til 2 rd. hverndálk
prentaban eptir nákvæmara samkomulagi vib höf-
undina. Jún Guðmundsson,
útgefandi þjóbólfs.
— Næstlibinn vetr var í blöbunum auglýst gjóf nokkur í
korui frá stúrkaupmanni P. C. Knudtzon f Khöfn, til
naubþrengdra þurfamanna í Kos m h valan es hreppi; ogþúab
engi geti annab en lagt gefandanum þetta vel í þökk, þá
virbist þab uokkub undarlegt, ab sveitarstjórnin þar i hreppi
skuli hafa látib undir höfub leggjast ab geta opinberlega mjög
verulegs styrks frá 2 öbrum kaupmönnum vorum ht'r sunnan-
Iands. Öllum er í fersku mynni þetta einstaka flskiieysisár
sem var í fyrra her um gjörvallan Faxaflóa, og mátti því
fyrir sjá, hverri alinennri neyb og skorti þab mundi valda í
Rosinhvalaneshreppi, þar sem sjáfarútvegrinn og sjáfaraflinn
er einka-atvinnu- og bjargræbisvegr allra hreppsbúa, en bæbi
megn sveitarþýugsli og örbyrgb þar fyrir. Fram á þessi al-
meunu sveitarvaudræbi, sem þarua voru fyrir dyrum, sáu eigi
ab eins allr þorri sveitarbúa sjálfra, heldr einnig 2 göfug-
lyndir kaupmenn utanhérabs, og var annar þeirra Knudtzon
stórkaupmabr, eius og auglýst heflr verib, Hinn var Carl
Franz Siemsen í Hamborg, borgari og kaupmabr í Reykja-
vík; hann gaf Rosmhvalaneshrepp í fyrra haust, 50 rd. meb
því fororbi, ab þab skyldi ekki verba nppgángsoyrir, heldr