Þjóðólfur - 10.12.1862, Blaðsíða 8
28
Auglýsfnglíh
— I’eir, seni skuldir eiga a£ heimta í búi danne-
brogsmanns J<5ns beitins Arnasonar á Leirá
og ekkju hans, innkallast iiérmeb, samkvæmt til-
skipun 4. Jan. 1861, meb 6 mánaða fresti, tilþess
ab bera fram kröfur sínar og sanna þáir fyrir mér
sem skiptarábanda.
L-í‘ívú.irvúihim, 2. Október 186?.
4 ■ Ý' J- Thoroddsen.
>■
— Samkvæmt opnu bréíi 4. Janúar 1861 inn-
knllast hér með, með 12 mánaða fresti, þeir_sem
■ þykjast skuldir eiga að lieimta í dánarbúi kamm-
crráðs og sýslumanns í I>íngeyarsýslu Sigfúsar
Schulesens, sem andaðist að Húsavík 2?. Apríl
1862, til þess að lýsa þeim og sanna þær fyrir
skiptaréttinum hér.
Skrifstofu þíngeyarsýsln, 15. Sept. 1862.
Th. Johnsen.
— Prestrinn sira þorlákr Stephánsson á Undir-
felli sendi oss næstl. sumar 9 rd. 32 sk., sem
voru gjöf til Bifliufelagsins úrhans prestakalli, og
vottum vér honum og hinum öðrum gefendum
innilega þökk hér fyrir.
II. G. Thordersen. P. PJetursson. JónP/etursson.
— Listi yfir innbúa Seltjarnarneshrepps, yfir
tíund þeirra og aukaútsvör fyrir fardaga árið 1863,
er til sýnis á Eyði innan Seltjarnarnes-hrepps,
fyrir rétta hlutaðeigendr, í 14 daga eptir að þessi
auglýsíng kemr út, hvað þeim hérmeð gefst til
vitundar.
Kristinn Magnússon, ólafr Guðmundsson,
hreppstjórar.
— Eg befl í miirg ár, — eba sfban 1835, — haft á óllum
mínum lirossum þetta mark: „s t a n d fj 5 ö r“ fram an h æ gra
og „hángandi fjöbr" aptan viljstra, — og uieí) pessu
sama marki vantabi mig í fyrra haust htr af Hítardalsfjalli
r a u b sk j ó 11 a hryssu 3 vetra, étamda, sem eg hefl síban
ekki getab spurt upp; vel getr sket), ab hán kunni a? hafa
verii) meí) folaidi í fyrra haust, J)ó eg ekki viti J)ab. Væri
nú þessi hryssa í óskilnm eha flækíngi í Mýra- eba Borgar-
íjarbarsýslu, ellegar á Subrlandi, vil eg bibja alla góba menn,
og þar á mebal Giibna Gubnason bónda á Keldum í Mos-
fellssTeit, sem segist hafa ný tekií) npp þetta fjármark, ab
kannast vib þessa hryssu, rábstafa henni ti) mín, eba gefa
mér vitneskju um, hvar hún væri niferkoniin; fyrír hirbíngu
í henui vil eg greiba sanngjarna borgun.
Hítarnesi í Október 1862.
Stefán þorvaldsson.
— Ný upp tekií) mark mitt er: hálft af fram. hægra
ogstúfrifaþvinstra, og bií> eg alla þá, sem eiga sam-
merkt eba mjög ná.i.erkt, ab gjöra mér vísbendingu fyrir
næstu fardaga, a?) S k e ggj as t ö ? u m í Mosfellssveit.
Guðmundr Jónsson, vinnumaðr.
— I sumar í Júlímán. töpuímst úr pössun frá Iíorpúlfs-
stöbum þrír folarbrúnir, allir meb sama marki: stig
apt. hægra, biti fr. vinstra. Hvcr sá, sein hitta kynni, er
bebinn a?> halda til skila til mín oba gjöra mer vísbeudíngu
af, mót samigjarni borguu, ab Stafholtsey í Borgarflrbi.
Jón þórðarson.
— Óskilakindr. — Hvíthyrnd ær, mark: sneitt
fram. hægra, stúfrifa?) vinstra, biti apt. bæhi. Brenuimark:
V. F., og g imb raTlamb, mark: biti apt. hægra, hvatt vinstra.
Réttir eigendr geta veitt móttöku and\irbi5ins ab Mýrarhús-
um hjá Ólafl hroppst. Gubmuiidssyni.
— Síban fyrst í Október hefir verit) her í Bessastabanesi í
óskilum alrautt merfolald ómarka?). Geti nokkr sanna?)
þab sína eign, getr hann vitja?) þess fyrir útgaungii þessa
mána?)ar, mót borgun fyrir hirbíngu og hagatoll og þessa aug-
lýsingu. Annars ver?)a vi?)koinai)di hreppstjórar be?)iiir a?)
selja þa?) vi?) opinbert uppbo?).
B. Björnsson.
— Ilryssa móbrún, me?) hvíta rák yflrum cyrun, 8 — 10
vetra, mark: biti aptan hægra; og hryssa brún, ýngri,
mark: bla?)stýft framan vinstra, biti aptan, komu hínga?) seint
í smnar, og má vitja til mín, mót borgun fyrir hirlbíngu og
þessa auglýsíugu, a?) Skei?)háholti á Skei?)um.
Einar Guðmundsson.
— Marki?) á rau?-glófexta hesti H. St. Johnsens í Rvík,
(sbr. 15. ár pjó?)ólfs bls. 16) er sílt e?a snei?)rifa?) hægra.
— I bú?> kaupmanns og konsúls K. Siemsens fanst í sum-
ar e?r haust: trefill og „sjalofinn“k 1 ú tr, hvorttveggja teki?)
út þar í búhiuui. Rfettr eigandi má vitja á skrifstofu
„þjó?)ólfs“.
— Prófessors Konrá?s Gíslasonar „Dönsk Or?abók
me? íslenzkum þý?íngnm“, Khöfn 1851, í gyltu alskinni og
vel umvöndii?, fæst keypt á skrifstofu .,j>jó?ólfs“ fyrir eiuk-
ar gott ver?.
I'restaköll.
13. f. máti. hafa stiptsyflrvöldin álykta?, a? G ar? s-presta-
kall í Kelduhvorfl í þíngoyars. skuli um sinn sameina? vií>
Skinnasta?i í sömu sýslu.
Veitt: 27. f. mán., Hjaltabakki í Húuavatnssýslu sira
Steini Torfasyni S tei usen, a?sto?arprosti til Hofs í Vopna-
fir?i, prestafk. liand. me? „laud“, v. 1862, auk hans 6Óktu:
sira Ól. Ólafsson til Reynista?akl., v. 1852, og sira Jón B.
Thorarensen, a?sto?arpr. til Hvamms og Sta?arfells í Dalas.
— Næsta bl. komr út laugard. 20. þ. m.
Skrifstofa »í>jóðólfs« er í Aðalstrœti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Preata?r í prentsmiþju íslauds. E. þórlarson.
K