Þjóðólfur - 20.05.1863, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 20.05.1863, Blaðsíða 2
Holstein, svo að stjórnin hefir aukið setulið sitt þar, og tekið ýmsar varúðarreglur. — í Ameríku helzt stríðið ávalt með hinni sömu ákefð; Norðan- menn hafa nýlega reynt að taka borg Suðrmanna Charleston, með mikilli skothríð, en hafa orðið frá að hverfa með miklu tapi«. »f>essa dagana er hér grisk »Deputation« [kjörnir erindsrekar], þess erindis, að bjóða prinz Wilhelm, syni prinz Kristjáns til Danmerkr [bróð- ur Alexöndru prinzessu] konungdóm í Grikk- lahdi, og halda menn að það muni saman gánga, þótt þrinzinn sé barn að aldri (17 ára gamall). Einn af þessum grisku erindsrekum er hin nafn- fræga sjóhetja frá Tyrkjastríðinu, Iíanaris, og er hann 73 ára gamall; hinir eru og allir málsmet- andi menn og af góðum ættum«. (Úr bréfi frá Lundúnum, dags 5. þ. mán). ------»1 almennu fréttaskyni get eg ekki sagt yðr margt, því viðburðirnir hafa ekki verið hrað- fara nú í hálfan mánuð. Öll Norðrálfan leggr nú eyrun við austrinu til að heyra, hverju stjórn Alex- anders Rússakeisara svarar um áskoranir stórveld- anna, að veita Polen frelsi. Uppreistin heldr á- fram í mesta máta; daglega er barizt, og daglega híða Rússar ósigr, svo að segja hvívetna. |>að er talið happ I’ólverja, að þeir draga ekki saman her- magn sitt en halda sér á sundrúngu í flokkum út úm allt land og ráðast fram úr skógunum á Rússa þar sem þeir eru fámennir fyrir. En með því að flokkar uppreistarmánna eru út uni allt land, þá verðr líka lið Rússa að fara í sömu sundrúnguna til áð elta þá, en það lýir og þreytir Itússann. Vestan úr Ameríku er ekki annað að frétta en þetta satna blóðflóð, Og vegnar Sunnanmönnum stöðugt betr. Að fara að telja upp alla bardaga þeirra er ekki til annars en að æra óstöðuga, því þeir eru slíkt mor, að varla Verðr tölu á kotnið.» »Frá Mexico fréttist í dag, að Forey hers- höfðíngi Frakka hefir skotið á borgina Puebla í 10 daga, og verið tvívegis hrakinn á bak aptr, og að lokum beið hann fullkominn ósigr og misti 60 fallbyssur og 8000 manns. Hershöfðíngi þessi hefir verið að undirbúa athlaupið frá því í Febrú- ar, og énduðu allar hans tilraunir með þessum Ósigri. I bréfi, sem ritað er frá Matamoras, nærri Pú'ebla, Segir sVo: »Vér (þ. e. Mexicomenn) höf- urti unnið fullkominn sigr. Ilvað ætli þeir segi nú, sent þrédikað hafa að í landi vöru væri að eirts anmírtgjum og mannbleyðuin að mæta? hvað únnað, en að þeir sé mestir hermenn í heimi. Hafðu nú augun hjá þér, Napoleon 3.1 hafðu nú gæturáhásæti þínu. Frakkar, vaknið þó einhvern tíma !«. Af þessu má sjá, hvernig reikníngar Frakka standa þar vestra«.-------- Dómar yfirdómsins. I. I málinu: Gísli bóndi Jónsson á Saurum, gegn settum sýslumanni Magnúsi Gíslasyni. (Uppkvetjinn 27. Apr. 18fi3. — Páll Melsteí) síkti fjrir G. J., J«n Gniimundsson varts! fyrfr M. G.. „Met> landsyfirréttarstefnu frá 24. Nóvember f. á. áfrýar sækjandi þessa máls til ómorkíngar og ógildíngar fógetaúr- skurþi og kyrrsetníngar- (afsetníngar) gjíirt) framkvæmdri sam- kvæmt honum á tilteknum fjármiinum áfrýanda til tryggíngar skuld þeirri, sem hann eptir undirréttardómi frá 16. Agúst f. á. er dæmdr til aí> greifia Gubbrandi Magnússyni á Hólm- látri. Svo hefir áfrýandi einnig kraflzt hæfilegra skaþabóta og inálskostnaþar hjá fógeta, leibandi af ofantöþri rettargjnrí). Innstefndi heflr þar á mót principaliter heimtaþ málinu frá vÍ6aþ og í málsknstnaþ öO rd,, en til vara, aí) kyrsetníngar- gjórílin verfíi sta?)lest“. „Hvib frávísunarkrÓfn hins innstefiida fyrst og fremst á- hrærir, er hún bygí) á því, aí) fógetanilm eiunm sii 6tefnt, en hvorki kröfiimanni né eiganda kröfunnar, en þar sem hér ein- língis er spursmál um, hvort fógetinn eigi aþ hafa ábyrgí) af úrskuríli sínum og á honuni bygþri afsetnfngargjör?) eþa ekki, og þaiinig ekki er spursmál um nokkra ábyrgt) fyrir kröfu- mann eþr eiganda kröfúhnar, virþist ekki ástæþa til aí> taka frávísunarkríifu hins innstefrida til greina, og ber því máliS aþ taka nndir dóm i aþalefnihU". „Eptir L. 1—24—22 og tilskipun frá 13. Jan. 1792 getr afsetníng einúngis átt ser staþ í þeim tilfellum, aí) annaíi- hvort fleiri dómhafendr sanitiíia leiti borgunar, eu einn e?)a fleiri af þeim, af þeirri ástæí)u a?) málinu sö skotií) til æíiri ri'ttar, ekki geti fengiþ fjárnáin (útlag), e?r og aíi áfrýaí) sé dómi, sem út af kröfu, gegn hverri mótmæli ern komin fram, er uppkveþinn viþ þann rétt, som beiulinis heyrir undir Hæsta- rétt“. „piireT) nú engin af þessuin skilyrþum eiga ser sta?> í þessu máli, getr afsetníngargjörþ sú, 6em hör er áfrýa?! því a?> eins stabizt, aí) höraþsdóminum hefþi mátt veita fullnustu meí) aþför (excecution); því ef svo væri, hefbi ekkert getaþ veriþ því til fyrirstöþu aí> beita afsetníngn, 6em veitir minnf rett, en aþför, þcgar hlutaþeigandi lét sér þaí) ]ynda“. „Nú er þess geti?) í fógetaúrskur?)inum og a?) ö?iru leyti sannab undir málsfærslunni, a?i áfrýandi liafl, á?r on afsetn- íngargjörbin fór fram, veri?) búinn a? lýsa því yflr vi? fó- getann, a? hann, eins og hann lieflr líka gjört, ætla? a? áfrýa héraþsdómiimm frá 16. Ágúst f. á., hvers a? framan er geti? og þar sem konúngsbréf frá 4. Júní 1795 segir, a? þa? nægi a?> taka út áfrýunarstefuu innan þess tíma fatalia appellationis renui út og þa? ekki sé naubsynlegt, a? stefnan sft birt inn- an þess tíma, virþist a? áfrýandi þvf heldr, þarsem hann strax á eptir a? héra?sdómrinn vár fallinu beiddist afskriptar af réttargjöÆunurn í málinu og ste/ndi þá til iandsyflrréttarins löngu á?r en fatalia appellationis ninnu út, liafl haft gilda ástæbu til a? hera sig upp undan þeirri afsetníngargjórb, sem hjá honum er þannig fariu fram, þar sem þa?>, er lá fyrir om áfrýun dómsins frá 16. Ágúst f. á., cfr. L. 1—24 — 54, mátti álítast nægilegt til þess, a?> hindra afsetníngargjörhina og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.