Þjóðólfur - 20.05.1863, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.05.1863, Blaðsíða 4
116 — er svo almenn og mannskæð hér á landi, þá er það innileg ósk og beiðni mín, að landar mínir vildi sýna lækni þessum alla þá velvild og hjálp er þeir geta. Dr. Krabbe vill nú einkum fá hunda sem hafa bendilorm, og líka væri honum nauð- synlegt, að hann gæti gjört lilraunir á jmsura öðr- um alidýrum, er líkindi eru til að hefði sullaveiki eða bendilorma, því alllíklegt þykir, að sullaveikin í mönnum og skepnum hafi upptök sín af ein- hverju því bendilormakvni, er hjá oss finst. í>að er svo sem auðvitað, að eg álít það skyldu mína og allra lækna hér á landi, að styðja að til- raunum þessum eptir fremsta megni, og þess vegna vil eg jafnframt óska, að sjúklíngar með sullaveiki upp um landið, sem ferðafærir eru, vildi um tíma reyna að koma sér hér fyrir í grend við Reykja- vík, svo menn gæti skoðað þá og gjört þeim til góða, eptir því sem föng eru á. Reykjavík 19. Maí 18fi3. Jón Ujaltalin. Tilforordnede i den Kgl. Lands- Over- samt Hof- og Stadsret i Kjöbenhavn Gjöre vitterligt: At efter Begjæring af Einar Einarsson af Bollagarðar i Gullbringu Syssel inden Sönder Amtet paa Island for den Umyndige Sophie Sigrið Einarsdatter af Gullbringu Syssel samme- steds, som har andraget, at der er bortkommet en i Islands Landfogedcontoir den 11. Juni 1854 af daværende Landfoged V. Finsen udstedt Ter- tiakvittering for 37 Ildlr. 48 Sk., meddelt under en trykt af V. Finsen bekræftet Gjenpart af vedkom- mende i Islands Stiftamthuus den 11. Juni 1854 af I. D. Trampe udstedt Ordre til Landfogden om i Jordebogskassen at modtage til Forrentelse i Overeensstemmelse med det Kgl. Rentekammers Skrivelse af 28. Septemb'er 1822 ogvallerhöieste Resolution af 16. October 1839 den Summa 37 Rd. 48 Sk., tilhörende den Umyndige Sophie Sigr- ið Einarsdatter af Gullbringu Syssel, — indstævnes herved i Ilenhold til Kgl. Beviiling af 29. Septem- ber 1860 Enhver, som maatte have den forommeldte Tertiakvittering i Hænde, til at möde for os i Ret- ten paa Stadens Raad- og Domhuus, eller hvor Retten da maatte holdes den förste Retsdag i October 1864 om Formiddagen Klokken 9 ogfrem- komme med den nævnte Tertiakvittering og sin lovlige Adkomst dertil at bevisliggjöre, da Citanten ellers vil paastaae oftommeldte Tertiakvittering mortificeret ved Dom. Forelæggelse er afskaffet ved Fr. 3. Juni 1796. Denne Stævning udfærdiges paa ustemplet Papir i Henhold til den Citanten under 29. Sep- tember 1860 meddelte Bevilling til fri Proces. Til Bekræftelse under Rettens Segl og Justits— sekretairens Underskrift. Kjobenhavn, d#n 21. Januar 1863. (L. S.) A. L. C. de Coninclt. Auglýsíngar. — Vér undirskrifaðir tökum á inóti ull, æðardún og öðrum vörum, og seljum þær fyrir hið hæsta verð, sem auðið er að fá í Englandi, og sendum til baka borgunina í peningum með næstu gufuskipsferð til Reykjavíkr. Allar vörur sendar til vor veröa að vera með þessari utaná- skript: Messrs. Peacock Brothers, Sunderland (England). Care of Messrs. John Charles Robertson, Grangemouth. Feacoclt Brothers Commission Agents, Sunderland (England). Að lyfsölunni við apothekið í Stykkishólmi, eptir fráfall apothekara B. Jacobsens, framvegis verði af undirskrifuðum áframhaldið í líkri stefnu, sem að undanförnu, tilkynnist öllum, er hér áðr hafa haft viðskipti og vilja framvegis viðskipti hafa, jafnframt og eg hefi tekið að mér umráð og stjórn téðs apotheks, þar til það á sínum tíma skiptir eiganda. Stykkishólmi, 3. Maí 18tí3. E. MöUer, cand. pharmac. — Ný klæðishúfa fanst í Maí f. á. á vegin- um úr Rvík upp á Öskjuhlíð, og má réttr eigandi vitja á skrifstofu »þjóðólfs«, hvar hún er afhent 18. þ. mán. — Bleikr hestr, horaíir, miíialílra, kom htr tim miisjaii ■vetr, hálfjárnatir, mark: biti aptan hægra; riíttr eigandi má vitja hestsins til mín, ef hann borgar fóí)rií) og þessa aug- lýsíngu. Hróarsholti í Flóa. Halldór Bjarnason. — Næsta bl. kemr út laugard. 30. þ m. Skrifstofa »þjóðólfs« er í Aðalstrœti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón GuÖmundsson. Prentair í preutsmiíiju íslands. Ii. páriarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.