Þjóðólfur - 29.07.1863, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 29.07.1863, Blaðsíða 3
159 — rd. sk. Flyt 42 » kgl. skuldabréfl, Littr. B, nr. 3797, dags. 1- Ágúst 1850 ....................... 50 » 3- í sjóði lijá gjaldkera............... 63 7 ==• 155 7 íslands stiptamthúsi, 31. Des. 1862. Th. Jonassen, cst. R e i k n í n g r fyrir tekjum og gjöldum bins ísJenzha dómsmála- sjóðs á árinu frá 1. Janúar til 31. Des. 1861. Tekjur. rd. sk. rd. sk. I. í sjóði 1. Janúar 1861. a. Konúngleg 4 og 3 '/2°/0 skuldabréf .... 8481 401/a b. Prívatm. 4% skuldabr. 6955 » c. Ógreiddar tekjur . . 654 6 d. í peníngum hjá gjaldk. _672_22Vj 16762 69 II. Uppsögð og innborguð konúngleg og prívat skuldabréf.................. 3757 3 III. Vextir af leigufé sjóðsins . . . 625 53 fV. tóknun fyrir veitíng 2 sýslna . . 2 » V. Lögréttumannalaun.................. 136 50 VI. Sektir fyrir lauslætisbrot m. m. 222 » == 21,505 79 Gjöld. rd. sk. rd. sk. I. Laun embættismanna: a. Meðdómendanna í yíir- réttinum............... 295 80 b. Málaflutníngsm.við sama 395 80 c. Fángavarðarins . . 50 » 741 64 II. Launabætur embættismanna: Meðdómendánna í yfirrétt. 54 64 Fángavarðarins ... 12 6 66 70 "I- Vms útgjöld .... 7 TT . 183 26 IV- í sjóði 31. Des. 1861 : a. Konúngleg 4 og 3’/a°.0 skuldabréf .... 4854 37V2 b. Privatm. skuldabréf . 10925 » c-Ógreiddar tekjur sjóðs. 517 29 Peníngaleifar . . . 460 4 • Va 16757 12 A. Thorsteinson. ~~~ 21,505 79 g (Aíiseut). 'a™ 1 næstl. andaíiist fasteignarbúndinn, fyrrum hreppstjori lafur Pálsson fr£ Minni-Vatnsleysu, libuglega 71 úrs a aldri, sonur hjúnanna Páis heitins gullsmiíis Loptssonar og Guíirúnar Lísebetar Erlendsdúttur. Uann fmddist 20. Fbr. 1702; giptist í fyrra sinni 19. Nóv_ 1824 ekkjunni porbj5rgu Jonsdúttur frá Minni-Vatnsleysu, sem hann misti 29. Desbr. 1813; varb þeirn ekki barna aut)ií>. { 8ÍÍ)ara sinui giptist hann 9. Júlí 1844(?) ekkjunni Kristínu Petursdúttur, sem nú lifir hann; þau áttu 2 börn saman og liflr annaí) þeirra. Olafr beitinn var hreppstjúri í Vatnleysustrandarhreppi í 7 ár. Hantt var atorkuma&r mikill og einhver hinn laglegasti og heppnasti húsbúndi, hagr á trá og járn, greindr vel og yflr höfufe vel aíi sör bæþi til munns og handa. llann var sannkallaíi valmenni og höfíiingi. Lund hans var einkar blíí) og hjartaí) úvenju- lega hreint. Uann var ektamaki og faíiir innilega gúíir, og samvizkusamr stjúpfaþir barna beggja kvenna sinna. Fám mónnum mun hafa betr látiíi aí) líkna og hjálpa en honum því þaí> var eitthvert hans mesta yndi. pab var bæíii, aí) hann var einstakr gúþgjörþamaíir og svo gestrisinn, aí) lengi mun verí)a til þess tekiíi fjær sem nær, enda blessulbust hon- um efni sín atidáanlega. Hann var aldrei þaí), sem menn kalla au<)mat)r og kærþi sig vissulega ekki heldr um aí) vera þat), en þú var hann jafnan til dauíiadags metial hinna styrk- ustu stotia sveitarfélags síns og þess áreitianiegasta athvarf, þegar í rauuirnar rak. Margir þekktu hinn síglatia og ljúfa ötilíng Ólaf Pálsson, því flestnm þeim, sem leit) áttu um Yatnsleysuströnd, metian hann bjú í Minni-Vatnsleysn, mun nú mega til hngar koma, þegar þeir heyra eta sjá nafn hans: „Gestr var eg, og hann lrýsti mig, eíia húngrabr var eg, og hann mettabi mig“. Allir þeir, sem nokkut) þekktu hann, hljúta at) sakna hans, því þeir komust allir aí) raun um staka gúíunennsku hans og veglyndi. Auglýsíngar. Umburðarbref frá stjórn hins íslenzlm biflíufélags. Velæruverðugi herra prófastur. Ilið enska biflíufélag hefir nú þcgar lokið prentun hins ísl. N. T. með Davíðs sálmum, látið binda það í ágætt skinnband, og sent nokkuð af þessu híngað, en gjört ráðstöfun fyrir, að nálægt því, sem um hefir verið beðið í hverju prófasts- dæmi, verði sent yfir Kaupmannahöfn til ýmsra verzlunarstaða á landinu. það er nú vinsamleg og innileg bón vor, að þér, herra prófastur! vindið sem bráðastan bug að því, annaðhvort sjálfur að láta nálgast, eða sjá um, að sóknarprestar yðar láti nálgast þau N. T., sem ætluð eru til yðar pró- fastsdæmis, og að þér sjáið um, að bókunum verði liið bráðasta útbýtt meðal almenníngs, aðþérjafn- framt kallið eptir andvirðinu hjá hlutaðeigandisókn- arprestum og sendið það jafnóðum voru félagi, svo vér sem fyrst aptr getum sent það hinu enska biflíufélagi. Vér fulltreystum því, að þér, herrapró- fastr! hafið allan áhuga á þessu mikiivæga máli, og gjörið yðar ýtrasta til, að það fái sem greið- ust og bezt úrslit, og getum þess að endíngu, að verðið á hverju N. T. eru að eins 4 mörk, eins og áður heíir verið lieitið, og að vér eigum hver í sínu lagi og allir sameiginlega að gjöra vort ýtr- asta til að láta hinu enska biflíufélagi þær þakk- lætistilfinníngar í ljósi, sem það á skilið fyrir þetta kristilega verk og velgjörníng við land vort, en að

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.